Akureyri 1908

Kjörnir voru fjórir bæjarfulltrúar af fjórum listum.

Kjörnir bæjarfulltrúar:

Magnús Kristjánsson, alþingismaður      94

Vilhelm Knudsen, kaupmaður                50

Jón Kristjánsson, vagnstjóri                  47

Sigvaldi E. S. Þorsteinsson, kaupmaður 25

Sigvaldi vann hlutkesti við Lárus Thorarensen verslunarstjóra.

Atkvæði greiddu 190 af 356 eða 53,37%. Ógildir seðlar voru 10.

Heimildir: Fjallkonan 31.1.1908, Ingólfur 2.2.1908, Norðri 7.1.1908, Norðurland 4.1.1908, Reykjavík 7.1.1908, Templar 14.1.1908, Vestri 4.2.1908, Þjóðólfur 17.1.1908 og Þjóðviljinn 22.1.1908.