Árborg 2014

Í framboði voru fimm listar. B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, S-listi Samfylkingar, V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs og Æ-listi Bjartar framtíðar.

Sjálfstæðisflokkur hlaut 5 bæjarfulltrúa og hélt hreinum meirihluta í bæjarstjórn. Samfylkingin hlaut 2 bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa. Björt framtíð hlaut 1 bæjarfulltrúa. Vinstrihreyfingin grænt framboð tapaði sínum bæjarfulltrúa.

Úrslit

Árborg

Árborg Atkv. % F. Breyting
B-listi Framsóknarflokkur 600 14,93% 1 -4,71% 0
D-listi Sjálfstæðisflokkur 2.050 51,02% 5 0,90% 0
S-listi Samfylking 767 19,09% 2 -0,63% 0
V-listi Vinstri grænir 174 4,33% 0 -6,18% -1
Æ-listi Björt framtíð 427 10,63% 1 10,63% 1
Samtals gild atkvæði 4.018 100,00% 9
Auðir og ógildir 151 3,62%
Samtals greidd atkvæði 4.169 72,85%
Á kjörskrá 5.723
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Gunnar Egilsson (D) 2.050
2. Sandra Dís Hafþórsdóttir (D) 1.025
3. Eggert Valur Guðmundsson (S) 767
4. Kjartan Björnsson (D) 683
5. Helgi Sigurður Haraldsson (B) 600
6. Ari Björn Thorarensen (D) 513
7. Sigurjón Halldór Birgisson (Æ) 427
8. Ásta Stefánsdóttir (D) 410
9. Anna Ír Gunnarsdóttir (S) 384
Næstir inn vantar
Íris Böðvarsdóttir (B) 168
Andrés Rúnar Ingason (V) 210
Magnús Gíslason (D) 252
Eyrún Björg Magnúsdóttir (Æ) 341

Flestar útstrikanir hlutu: Gunnar Egilsson 118, Kjartan Björnsson 50 og Ari B. Thorarensen 32 allir á lista Sjálfstæðisflokks. Næstur kom Eggert V. Guðmundsson Samfylkingu með 20 útstrikanir. Aðrir með mun færri.

Skoðanakannanir

ÁrborgSjálfstæðisflokkurinn missir meirihluta sinn í Árborg samkvæmt skoðanakönnun sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Það er í samræmi við skoðanakönnun sem birtist í Morgunblaðinu í vikunni.

Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 35% fylgi og fengi 4 bæjarfulltrúa. Flokkurinn tapar því um 15% frá kosningunum 2010.

Framsóknarflokkur mælisti með tæplega 23% fylgi og bætir við 3% og fengi 3 bæjarfulltrúa.

Samfylkingin mælist með 15% fylgi, tapar tæpum 5% og fengi 1 bæjarfulltrúa.

Björt framtíð er með tæp 15% og fengi einn bæjarfulltrúa. Vinstrihreyfingin grænt framboð er með 7,3% og missir sinn bæjarfulltrúa. Litlu munar á þriðja manni Framsóknarflokks, fyrsta manni Vinstri grænna og öðrum manni Samfylkingar og Bjartrar framtíðar.

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Helgi Sigurður Haraldsson, bæjarfulltrúi og svæðisstjóri 1. Gunnar Egilsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi
2. Íris Böðvarsdóttir, varabæjarfulltrúi og sálfræðingur 2. Sandra Dís Hafþórsdóttir, fjármálastjóri og bæjarfulltrúi
3. Ragnar Geir Brynjólfsson, kerfisstjóri og framhaldsskólakennari 3. Kjartan Björnsson, rakari og bæjarfulltrúi
4. Karen H. Karlsdóttir Svendsen, móttökustjóri og þjónn 4. Ari Björn Thorarensen, fangavörður og bæjarfulltrúi
5. Guðrún Þóranna Jónsdóttir, fv.deildarstjóri sérkennslu 5. Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Árborgar
6. Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn 6. Magnús Gíslason, sölustjóri
7. Gissur Kolbeinsson, ráðgjafi 7. Axel Ingi Viðarsson, framkvæmdastjóri
8. Björgvin Óli Ingvarsson, húsasmiður og sjúkraflutningamaður 8. Helga Þórey Rúnarsdóttir, leikskólakennari
9. Íris Mjöll Valdimarsdóttir, afgreiðslufulltrúi 9. Ragnheiður Guðmundsdóttir, garðyrkjufræðingur
10. Björn Harðarson, bóndi 10. Gísli Árni Jónsson, húsasmíðameistari
11. Guðbjörg S. Kristjánsdóttir, þroskaþjálfi 11. Sigríður Jóhanna Guðmundsdóttir, form. Félags eldri borgara
12. Arnar Elí Ágústsson, sölustjóri 12. Ingvi Rafn Sigurðsson, sölumaður
13. Sylwia Katarzyna Konieczna, matráður 13. Ásgerður Tinna Jónsdóttir, námsmaður
14. Þórir Haraldsson, lögmaður og fjármálastjóri 14. Einar Ottó Antonsson, íþróttakennari
15. Jón Ólafur Vilhjálmsson, stöðvarstjóri 15. Gísli Gíslason, flokksstjóri
16. Sigrún Jónsdóttir, þjónustufulltrúi 16. Jóna S. Sigurbjartsdóttir, hársnyrtimeistari
17. Ármann Ingi Sigurðsson, tæknistjóri 17. Guðrún Jóna Guðbjartsdóttir, skrifstofumaður
18. Margrét Katrín Erlingsdóttir, framkvæmdastjóri 18. Eyþór Laxdal Arnalds, bæjarfulltrúi
S-listi Samfylkingar V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
1. Eggert Valur Guðmundsson, sjálfstætt starfandi og bæjarfulltrúi 1. Andrés Rúnar Ingason, varabæjarfulltrúi
2. Arna Ír Gunnarsdóttir, félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi 2. Margrét Magnúsdóttir, garðyrkjufræðingur
3. Guðlaug Einarsdóttir, ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur 3. Haukur Örn Jónsson, fangavörður
4. Viktor Stefán Pálsson, lögfræðingur 4. Elín Finnbogadóttir, leiðsögumaður og kennari
5. Svava Júlía Jónsdóttir, atvinnuráðgjafi 5. Óðinn Kalevi Andersen, trésmiður
6. Anton Örn Eggertsson, matreiðslumaður 6. Anna Þorsteinsdóttir, samfélags- og hagþróunarfræðingur
7. Kristrún Helga Jóhannsdóttir, nemi 7. Sigurbjörn Snjólfsson, öryrki
8. Jean-Rémi Chareyra, veitingamaður 8. Guðrún Lilja Magnúsdóttir, háskólanemi
9. Sesselja Sumarr. Sigurðardóttir, garðyrkjufræðingur 9. Halldór Pétur Þorsteinsson, verkfræðingur
10. Hörður Ásgeirsson, kennslustjóri 10. Kristín María Birgisdóttir, búfræðingur og nemi
11. Steinunn Jónsdóttir, forstöðuþroskaþjálfi 11. Þröstur V. Þorsteinsson, strætisvagnabílstjóri
12. Magnús Gísli Sveinsson, sundlaugarvörður 12. Guðfinna Ólafsdóttir, læknaritari
13. Kristín Þ. Sigurðardóttir, starfsmaður í leikskóla 13. Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur
14. Hermann Dan Másson, nemi 14. Ingibjörg Stefánsdóttir, flokkstjóri
15. Frímann Birgir Baldursson, lögregluvarðstjóri 15. Sigfinnur Snorrason, jarðfræðingur
16. Drífa Eysteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur 16. Guðrún Sigríður Jónsdóttir, eftirlaunakona
17. Gestur S. Halldórsson, fv. staðarhaldari 17. Jón Hjartarson, fv. bæjarfulltrúi
18. Ragnheiður Hergeirsdóttir, fv. bæjarstjóri 18. Þórdís Eygló Sigurðardóttir, bæjarfulltrúi
Æ-listi Bjartrar framtíðar
1. Viðar Helgason, leiðsögumaður og húsasmiður
2. Eyrún Björg Magnúsdóttir, stjórnsýslufræðingur og framhaldsskólakennari
3. Már Ingólfur Másson, grunnskólakennari og sagnfræðingur
4. Guðríður Ester Geirsdóttir, umhverfis- og auðlindafræðingur og mannfræðingur
5. Jón Þór Kvaran, áfengis- og meðferðarfulltrúi
6. Guðfinna Gunnarsdóttir, framhaldsskólakennari
7. Ómar Vignir Helgason, fangavörður
8. Estelle Marie Burgel, grunnskólakennari og stuðningsfulltrúi
9. Sigurjón Halldór Birgisson, fangavörður
10. Júlía Malou Björnsdóttir, húsmóðir
11. Gunnar Páll Júlíusson, nemi
12. Inga Dögg Ólafsdóttir, grunnskólakennari og forritari
13. Herdís Sif Ásmundsdóttir, háskólanemi
14. Gunnar Valberg Pétursson, atvinnurekandi
15. Ingibjörg Birgisdóttir, grunnskóla- og tónlistarkennari
16. Hulda Gísladóttir, háskólanemi
17. Helgi Bárðarson, byggingaverkfræðingur
18. Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson, forfallakennari og álfa- og tröllafræðingur

 Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
1. Ásta Stefánsdóttir, bæjarstjóri 521
2. Gunnar Egilsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi 223
3.-4.Sandra Dís Hafþórsdóttir, fjármálastjóri og bæjarfulltrúi 306
3.-4.Kjartan Björnsson, rakari og bæjarfulltrúi 306
5. Ari Björn Thorarensen, fangavörður og forseti bæjarstjórnar 379
6. Magnús Gíslason, sölustjóri 287
Aðrir
Axel Ingi Viðarsson, framkvæmdastjóri
Helga Þórey Rúnarsdóttir, leikskólakennari
Ragnheiður Guðmundsdóttir, verslunarmaður
Atkvæði greiddu 686. Auðir og ógildir voru 44.