Dalabyggð 1998

Skógarstrandarhreppur var sameinaður Dalabyggð 1.janúar 1998. Í framboði voru listar Samstöðu og Dalabyggðarlistans. Dalabyggðarlistinn hlaut 4 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum og náði hreinum meirihluta. Samstaða hlaut 3 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum.

Úrslit

Dalabyggð

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Samstaða 202 48,44% 3
Dalabyggðarlisti 215 51,56% 4
Samtals gild atkvæði 417 100,00% 7
Auðir og ógildir 36 7,95%
Samtals greidd atkvæði 453 81,92%
Á kjörskrá 553
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sigurður Rúnar Friðjónsson (S) 215
2. Ástvaldur Elísson (L) 202
3. Jónas Guðmundsson (S) 108
4. Þorsteinn Jónsson (L) 101
5. Trausti Valgeir Bjarnason (S) 72
6. Sigríður Bryndís Karlsdóttir (L) 67
7. Jón Egilsson (S) 54
Næstur inn  vantar
Ingibjörg Jóhannsdóttir (L) 14

 

Framboðslistar

L-listi Samstöðu S-listi Dalabyggðarlistans
Ástvaldur Elísson, bóndi og bifreiðastjóri, Hofakri Sigurður Rúnar Friðjónsson, mjólkurbússtjóri
Þorsteinn Jónsson, bóndi, Dunkárbakka Jónas Guðmundsson, rafveitustjóri
Sigríður Bryndís Karlsdóttir, bóndi, Geirmundarstöðum Trausti Valgeir Bjarnason, bóndi
Ingibjörg Jóhannsdóttir, húsmóðir og skrifstofumaður, Búðardal Jón Egilsson, bóndi og bifreiðastjóri
Bjarni Kristmundsson, bóndi, Giljalandi Þóra Stella Guðjónsdóttir, húsfreyja
Þórunn Hilmarsdóttir, bóndi, Skarði Valgerður Ásta Emilsdóttir, póstfulltrúi
Guðmundur Pálmason, bóndi, Kvennabrekkur Skjöldur Orri Skjaldarson, bóndi
Berglind Vésteinsdóttir, leikskólakennari, Búðardal Kristján Þormar Gíslason, skólastjóri
Guðbrandur Ólafsson, bóndi, Sólheimum Jóel Jónasson, bóndi,
Inga Guðrún Kristjánsdóttir, nemi, Búðardal Sigursteinn Hjartarson, bóndi og lögregluþjónn
Guðbjörn Jón Jónsson, bóndi, Miðskógi Bergþóra Jónsdóttir, kennari
Svavar Magnússon, bóndi, Búðardal Guðný Sigríður Gunnarsdóttir, þroskaþjálfi
Rúnar Jónasson, bóndi, Valþúfu Jóhann Eysteinn Pálmason, bóndi
Einar Ólafsson, bóndi, Lambeyrum Guðmundur Gíslason, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 11.5.1998, 14.5.1998 og Morgunblaðið 9.5.1998.