Norður-Hérað 1997

Sveitarfélagið Norðurhérað varð til með sameiningu Hlíðarhrepps, Jökuldalshrepps og Tunguhrepps 27. desember 1997. Aðeins einn listi kom fram og var hann sjálfkjörinn.

Listi fráfarandi sveitarstjórna
Arnór Benediktsson, bóndi og oddviti, Hvanná II
Sigurður Jónsson, bóndi, Kirkjubæ
Guðgeir Ragnarsson, bóndi og oddviti, Torfastöðum
Sigvaldi Ragnarsson, bóndi, Hákonarstöðum
Ásmundur Þórarinsson, bóndi, Vífilsstöðum
Stefán Geirsson, bóndi og hreppstjóri, Ketilsstöðum
Sigrún Benediktsdóttir, bóndi, Teigaseli
Vilhjálmur Snædal, bóndi, Skjöldólfsstöðum
Jón Steinar Elísson, bóndi og oddviti, Hallfreðarstöðum
Birgir Ásgeirsson, bóndi, Fossvöllum
Sigurður Aðalsteinsson, bóndi, Vaðbrekku
Árni Þórarinsson, bóndi, Straumi
Sjöfn Pálsdóttir, bóndi, Surtsstöðum
Stefán H. Jónsson, bóndi, Hnefisdal

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 19.1.1997 og Dagur 20.1.1997. 

%d bloggurum líkar þetta: