Akureyri 1986

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Flokks mannsins. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa. Alþýðuflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti við sig tveimur. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Alþýðubandalag hlaut 2 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum, Flokkur mannsins var langt frá því að ná mannin kjörnum. Kvennaframboðið sem hlaut tvo bæjarfulltrúa 1982 bauð ekki fram 1986. Framsóknarflokkinn vantaði 23 atkvæði til að halda sínum þriðja manni.

Úrslit

Akureyri

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 1.544 21,73% 3
Framsóknarflokkur 1.522 21,42% 2
Sjálfstæðisflokkur 2.504 35,24% 4
Alþýðubandalag 1.406 19,79% 2
Flokkur mannsins 129 1,82% 0
Samtals gild atkvæði 7.105 100,00% 11
Auðir seðlar og ógildir 147 2,03%
Samtals greidd atkvæði 7.252 76,39%
Á kjörskrá 9.494
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Gunnar Ragnars (D) 2.504
2. Freyr Ófeigsson (A) 1.544
3. Sigurður Jóhannesson (B) 1.522
4. Sigríður Stefánsdóttir (G) 1.406
5. Sigurður J. Sigurðsson (D) 1.252
6. Bergljót Rafnar (D) 835
7. Gísli B. Hjartarson (A) 772
8. Úlfhildur Rögnvaldsdóttir (B) 761
9. Heimir Ingimarsson (G) 703
10. Björn Jósef Arnviðarson (D) 626
11. Áslaug Einarsdóttir (A) 515
Næstir inn vantar
Ásgeir Arngrímsson (B) 23
Tómas Gunnarsson (D) 70
Sigrún Sveinbjörnsdóttir (G) 139
Melkorka Freysteinsdóttir (M) 386

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Freyr Ófeigsson, héraðsdómari Sigurður Jóhannesson, aðalfulltrúi Gunnar Ragnars, forstjóri
Gísli B. Hjartarson, byggingameistari Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, skrifstofumaður Sigurður J. Sigurðsson, framkvæmdastjóri
Áslaug Einarsdóttir, húsmóðir Ásgeir Arngrímsson, útgerðartæknir Bergljót Rafnar, húsmóðir
Helga Árnadóttir, bankagjaldkeri Kolbrún Þormóðsdóttir, húsmóðir Björn Jósef Arnviðarson, hdl.
Pétur Torfason, verkfræðingur Þórarinn E. Sveinsson, samlagsstjóri Tómas Gunnarsson, skemmtanastjóri
Þórey Eyþórsdóttir, skólastjóri Unnur Pétursdóttir, iðnverkamaður Guðfinna Thorlacius, hjúkrunarkona
Bjarni Ásmundsson, tæknifræðingur Sigfús Karlsson, bankamaður Jón Kr. Sólnes, hrl.
Herdís Ingvadóttir, skrifstofumaður Ársæll Magnússon, umdæmisstjóri Eiríkur Sveinsson, læknir
Gunnar Gunnarsson, verslunarmaður Ólafur R. Sigmundsson, gjaldkeri Björg Þórðardóttir, auglýsingastjóri
Jóhann G. Möller, bankafulltrúi Þóra Hjaltadóttir, húsmóðir Bárður Halldórsson, menntaskólakennari
Gunnhildur Wæhle, hjúkrunarfræðingur Jónas V. Karelsson, verkfræðingur Þorbjörg Snorradóttir, kaupmaður
Franz Árnason, tæknifræðingur Jóhannes Sigvaldason, tilraunastjóri Gunnlaugur Búi Sveinsson, varðstjóri
Gunnar Egilsson, flugumferðarstjóri Áslaug Magnúsdóttir, blaðamaður Nanna Þórsdóttir, kennari
Hrefna Bragadóttir, iðnverkamaður Hallgrímur Skaftason, skipasmiður Júlíus Snorrason, bakari
Kristján Halldórsson, stýrimaður Snjólaug Aðalsteinsdóttir, húsmóðir Árni Stefánsson, íþróttakennari
Þorsteinn Þorsteinsson, sundlaugarvörður Magnús A. Haraldsson, nemi Hólmgeir Valdimarsson, framkvæmdastjóri
Jón Smári Friðriksson, múrari Sigfríður Þorsteinsdóttir, tækniteiknari Sigríður Valdimarsdóttir, nemi
Jórunn G. Sæmundsdóttir, tölvuritari Sólveig Gunnarsdóttir, ritari Davíð Stefánsson, skrifstofumaður
Ingólfur Árnason, rafveitustjóri Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri Ingi Þór Jóhannsson, skrifstofumaður
Jón Helgason, framkvæmdastjóri Gísli Konráðsson, forstjóri Sverrir Leósson, útgerðarmaður
Rósa M. Sigurðardóttir, húsmóðir Stefán Reykjalín, byggingameistari Margrét Kristinsdóttir, yfirkennari
Steindór Steindórsson, fv.skólameistari Valur Arnþórsson, kaupfélagsstjóri Jón G. Sólnes, fv.bæjarfulltrúi
G-listi Alþýðubandalags M-listi Flokks mannsins
Sigríður Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi Melkorka Freysteinsdóttir, kennari
Heimir Ingimarsson, forstöðum.Líf.sj.Iðju Ragnheiður Sigurðardóttir, tölvufræðingur
Sigrún Sveinbjörnsdóttir, sálfræðingur Ingimar Harðarson, iðnverkamaður
Þröstur Ásmundsson, kennari Magnús Bragason, verkamaður
Yngvi Kjartansson, blaðamaður Jóhann Eiríksson, verkamaður
Guðlaug Hermannsdóttir, kennari Þorbjörg Þorbjörnsdóttir, starfsstúlka
Kristín Hjálmarsdóttir, form.Iðju Ásdís Bragadóttir, sjúkraliði
Páll Hlöðversson, skipatæknifræðingur Laufey Sigurpálsdóttir, húsmóðir
Ingibjörg Jónasdóttir, fulltrúi Trausti Valdimarsson, læknir
Rögnvaldur Ólafsson, verkstjóri Þórunn Óttarsdóttir, sjúkraliði
Hilmir Helgason, vinnuvélstjóri Herdís M. Guðjónsdóttir, matvælafræðingur
Karen S. Kristjánsdóttir, bankamaður Þorvaldur Þórisson, verkamaður
Kristján Hannesson, sjómaður Inga Magnúsdóttir, iðnverkamaður
Hugrún Sigmundsdóttir, fóstra Stefán Guðmundsson, verkamaður
Gunnar Halldórsson, kennari Anna Guðnadóttir, afgreiðslumaður
Hrefna Helgadóttir, starfsstúlka Sigurður Ólason, nemi
Jóhannes Jósepsson, skrifstofumaður Kristín G. Helgadóttir, verlsunarmaður
Helga Frímannsdóttir, umsjónarmaður Hjördís B. Þorsteinsdóttir, iðnverkamaður
Torfi Sigtryggsson, trésmiður Anna Gunnarsdóttir, sjúkraliði
Anna Hermannsdóttir, húsmóðir Ragnheiður Ragnarsdóttir, húsmóðir
Hulda Jóhannesdóttir, húsmóðir Arna K. Harðardóttir, verslunarmaður
Einar Kristjánsson, rithöfundur Líney Kristjánsdóttir, húsmóðir

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3.
Freyr Ófeigsson 251 324
Gísli Bragi Hjartarson 158 264
Hulda Eggertsdóttir 108
Áslaug Einarsdóttir 95
Helga Árnadóttir 57
Herdís Ingvadóttir 33
Jóhann G. Möller 32
Atkvæði greiddur 479. Auðir og ógildir voru 22.
Framsóknarflokkur 1.sæti 2.sæti
1. Sigurður Jóhannesson, aðalfulltrúi 80%
2. Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, ritari 75%
3. Ásgeir Arngrímsson, útgerðartæknir
4. Kolbrún Þormóðsdóttir, kennari
5. Þórarinn Sveinsson, mjólkursamlagsstjóri
6. Unnur Pétursdóttir, iðnkona
7. Sigfús Karlsson, bankastarfsmaður
8. Ársæll Magnússon, umdæmisstjóri
Aðrir:
Áslaug Magnúsdóttir, blaðamaður
Björgvin Yngvason, litunarfræðingur
Hallgrímur Skaptason, skipasmiður
Jóhannes Sigvaldason, tilraunastjóri
Jónas Karelsson, verkfræðingur
Magnús Orri Haraldsson, nemi
Ólafur R. Sigmundsson, gjaldkeri
Snjólaug Aðalsteinsdóttir, húsmóðir
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8.
1. Gunnar Ragnars, forstjóri 176
2. Sigurður J. Sigurðsson, framkvæmdastjóri 121 277
3.-4. Bergljót Rafnar, húsmóðir 157
3.-4. Björn Jósef Arnviðarson, hdl. 157 242
5. Tómas Gunnarsson, skemmtanastjóri 154
6. Guðfinna Thorlacius, hjúkrunarfræðingur 164
7. Jón Kr. Sólnes, hrl. 169
8. Eiríkur Sveinsson, læknir 181
9. Björg Þórðardóttir, auglýsingastjóri 138
10.Bárður Halldórsson, menntaskólakennari 129
11.Einar S. Bjarnason, rafvirki 113
12.Sturla Kristjánsson, fræðslustjóri 79
13.Steindór Steindórsson, forstöðumaður 74
Atkvæði greiddu 431 af 636.
Alþýðubandalag
1. Sigríður Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi
Aðrir sem hlutu margar tilnefningar:
Finnbogi Jónsson
Heimir Ingimarsson
Hilmir Helgason
Kristín Hjálmarsdóttir
Magnús J. Helgason
Óttar Einarsson
Páll Hlöðversson
Sigrún Sveinbjörnsdóttir
Þröstur Ásmundsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, Alþýðublaðið 28.2.1986, 6.5.1986, Alþýðumaðurinn  13.3.1986, 30.4.1986, DV  24.2.1986, 10.3.1986, 2.4.1986, 23.5.1986, Dagur  12.2.1986, 24.2.1986, 25.2.1986, 3.3.1986, 10.3.1986, 17.3.1986, 25.3.1986, 4.4.1986, 7.5.1986, Íslendingur 13.2.1986, Morgunblaðið 11.2.1986, 20.2.1986, 25.2.1986, 26.2.1986, 5.3.1986, 11.3.1986, 18.3.1986, 26.3.1986, 25.5.1986, Norðurland 5.3.1986, 25.3.1986, Tíminn 11.3.1986, Þjóðviljinn 4.3.1986, 22.3.1986 og 6.5.1986.