Norðfjarðarhreppur 1950

Tveir listar voru í kjöri merktir A og B. A-listi hlaut 3 hreppsnefndarmenn og B-listi 2.

Úrslit

Norðfjarðarhr1950

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
A-listi 44 56,41% 3
B-listi 34 43,59% 2
Samtals gild atkvæði 78 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 2 2,50%
Samtals greidd atkvæði 80 84,21%
Á kjörskrá 95
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Bjarni Jónsson (A) 44
2. Aðalsteinn Jónsson (B) 34
3. Þórður Sveinsson (A) 22
4. Stefán Þorleifsson (B) 17
5. Sveinn Guðmundsson (A) 15
Næstur inn vantar
3. maður B-lista 11

Framboðslistar

A-listi B-listi
Bjarni Jónsson, Þrastarlundi Aðalsteinn Jónsson, Ormsstöðum
Þórður Sveinsson, Barðsnesi Stefán Þorleifsson, Hofi
Sveinn Guðmundsson, Kirkjubóli

Heimild: Sveitarstjórnarmál 1.12.1950.

%d bloggurum líkar þetta: