Tálknafjörður 1998

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks, listi Óháðra, listi Finns Péturssonar o.fl. og listi Arnars Geir Níelssonar o.fl. (Grágás). Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, tapaði einum og meirihluta í hreppsnefndinni. Óháðir hlutu 1 hreppsnefndarmann og töpuðu einum. Listar Finns Péturssonar o.fl. og Arnar Geirs Níelssonar o.fl. hlutu 1 hreppsnefndarmann hvor.

Úrslit

Tálknafj

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 59 35,76% 2
Óháðir 39 23,64% 1
Finnur Pétursson o.fl. 41 24,85% 1
Arnar Geir Níelsson o.fl. 26 15,76% 1
Samtals gild atkvæði 165 100,00% 5
Auðir og ógildir 4 2,37%
Samtals greidd atkvæði 169 93,89%
Á kjörskrá 180
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Björgvin Sigurjónsson (D) 59
2. Finnur Pétursson (L) 41
3. Kristín Ólafsdóttir (H) 39
4. Kolbeinn Pétursson (D) 30
5. Arnar Geir Níelsson (Þ) 26
Næstir inn vantar
Heiðar Jóhannsson (L) 19
Jón Ingi Jónsson (D) 20
Birna Benediktsdóttir (H) 21

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi Óháðra L-listi Finns Péturssonar o.fl. Þ-listi Arnar Geirs Níelssonar o.fl. (Grágás)
Björgvin Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Kristín Ólafsdóttir, verkalýðsformaður Finnur Pétursson, verkamaður Arnar Geir Níelsson
Kolbeinn Pétursson, framkvæmdastjóri Birna Benediktsdóttir, verkakona Heiðar Jóhannsson, húsasmíðameistari Lúðvíg Brynjarsson
Jón Ingi Jónsson, fiskverkandi Egill Sigurðsson, pípulagningamaður Ásdís Auðunsdóttir, þroskaþjálfi Fannar Þórðarson
Tryggvi Ársælsson, sjómaður Lilja Magnúsdóttir, bankastarfsmaður Pálína Kristín Hermannsdóttir, verkamaður Guðrún María Brynjólfsdóttir
Hermann Jóhannesson, vörubifreiðastjóri Guðbjörg Arnardóttir, húsmóðir Guðni Ólafsson, húsasmiður Magnús Bjarni Jónsson
Þórhallur Óskarsson, fiskverkandi Aðalsteinn Magnússon, vélstjóri Gestrún Sveinsdóttir, verslunarstjóri Snævar Örn Arnarson
Guðmundur Erlingsson, sjómaður Ólafur Gunnbjörnsson, trillukarl Snæbjörn Geir Viggósson, framkvæmdastjóri Hugi Jónsson
Gunnar Egilsson, vélvirki Ásdís Ólafsdóttir, leikskólakennari Andrés Már Heiðarsson, leiðbeinandi Þorgils Jónsson
Guðjón Indriðason, framkvæmdastjóri Þórunn Guðmundardóttir, beitningarmaður Þórunn Ösp Björnsdóttir, húsmóðir Ingibjörg Jóna Nóadóttir
Þórarna Ólafsdóttir, skrifstofumaður Björgvin Sigurbjörnsson, fv.oddviti Guðmundur Jóhann Sæmundsson, sjómaður Orri Snæbjörnsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 5.5.1998 og 7.5.1998.