Akureyri 1998

Í framboði voru listi Framsóknarflokks, listi Sjálfstæðisflokks, Listi jafnaðarstefnu, félagshyggju og kvenfrelsis (Akureyrarlistinn) og Listi Fólksins. Listi fólksins var leiddur af Oddi H. Halldórssyni sem var bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins. Sjálfstæðisflokkur hlaut 5 bæjarfulltrúa, bætti við sig tveimur. Framsóknarflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, tapaði tveimur. Akureyrarlistinn hlaut 2 bæjarfulltrúa en í kosningunum 1994 hlutu Alþýðubandalag og Alþýðuflokkur þrjá bæjarfulltrúa. Listi fólksins hlaut 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

Akureyri

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 2.184 27,05% 3
Sjálfstæðisflokkur 3.131 38,78% 5
Akureyrarlisti 1.828 22,64% 2
Listi fólksins 931 11,53% 1
Samtals gild atkvæði 8.074 100,00% 11
Auðir seðlar og ógildir 299 3,57%
Samtals greidd atkvæði 8.373 77,43%
Á kjörskrá 10.813
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Kristján Þór Júlíusson (D) 3.131
2. Jakob Björnsson (B) 2.184
3. Ásgeir Magnússon (F) 1.828
4. Valgerður Hrólfsdóttir (D) 1.566
5. Ásta Sigurðardóttir (B) 1.092
6. Þórarinn B. Jónsson (D) 1.044
7. Oddur H. Halldórsson (L) 931
8. Oktavía Jóhannesdóttir (F) 914
9. Sigurður J. Sigurðsson (D) 783
10. Sigfríður Kjartansdóttir (B) 728
11. Vilborg Gunnarsdóttir (D) 626
Næstir inn vantar
Þröstur Ásmundsson (F) 51
Elsa B. Friðfinnsdóttir (B) 321
Marsibil F. Snæbjarnardóttir (L) 322

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Jakob Björnsson, bæjarstjóri Kristján Þór Júlíusson, fv.bæjarstjóri
Ásta Sigurðardóttir, bæjarfulltrúi Valgerður Hrólfsdóttir, bæjarfulltrúi
Sigfríður Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi Þórarinn B. Jónson, bæjarfulltrúi
Elsa B. Friðfinnsdóttir, lektor Sigurður J. Sigurðsson, bæjarfulltrúi
Guðmundur Ó. Guðmundsson, form.Félags bygg.m. Vilborg Gunnarsdóttir, tannsmiður
Valgerður Jónsdóttir, starfsmaður FSA Þóra Ákadóttir, hjúkrunarfræðingur
Friðrik Sigþórsson, verslunarstjóri Steingrímur Birgisson, viðskiptafræðingur
Konráð Alfreðsson, form.Sjómannafélags Eyjafj. Páll Tómasson, arkitekt
Mínerva B. Sverrisdóttir, bankastarfsmaður Guðmundur Jóhannesson, framkvæmdastjóri
Einar Sv. Ólafsson, dreifingarstjóri Sunna Borg, leikari
Sunna Árnadóttir, fiskvinnslukona Jóhanna H. Ragnarsdóttir, hárgreiðslumeistari
Helga Rósantsdóttir Sveinn Heiðar Jónsson, húsasmíðameistari
Ársæll Magnússon Eygló Birgisdóttir, rekstrarstjóri
Siguróli Kristjánsson Sverrir Ragnarsson, markaðs- og starfsm.stjóri
Sigurlaug Gunnarsdóttir Haukur Grettisson, útvarpsstjóri
Hannes Karlsson Dórothea J. Eyland, fulltrúi
Höskuldur Jóhannesson Valur Knútsson, rafmagnsverkfræðingur
Páll Jóhannsson Nanna Þórsdóttir, framhaldsskólakennari
Dórothea Bergs Ómar Halldórsson, nemi
Jóhann Sigurjónsson Anna Björg Björnsdóttir, skrifstofumaður
Árni V. Friðriksson Jónatan Ólafsson, iðnverkamaður
Sólveig Gunnarsdóttir Sigurður Hannesson, byggingarmeistari
F-listi jafnaðarstefnu, félagshyggju og kvenfrelsis  
(Akureyrarlistinn) L-Listi fólksins
Ásgeir Magnússon, forstöðumaður (G) Oddur H. Halldórsson, iðnrekstrarfræðingur
Oktavía Jóhannesdóttir, húsmóðir (A) Marsibil F. Snæbjarnardóttir, sjúkraliði
Þröstur Ásmundsson, kennari (G) Ágúst Hilmarsson, sölumaður
Sigrún Stefánsdóttir, aðstoðarmaður (V) Nói Björnsson, skrifstofumaður
Jón Ingi Cesarsson, póstfulltrúi (A) Svanborg Guðmundsdóttir, nemi
Kristín Sigfúsdóttir, kennari (G) Víðir Benediktsson, stýrimaður
Matthildur Sigurjónsdóttir, varaform. Einingar Hulda Stefánsdóttir, skrifstofumaður
Kristján Halldórsson, skipstjóri (A) Þorsteinn Haraldsson, tækjamaður
Guðrún J. Magnúsdóttir, fulltrúi Helgi Snæbjarnarson, pípulagningamaður
Björn Guðmundsson, iðnnemi (G) Ingibjörg Ósk Pétursdóttir, leiðbeinandi
Hilmir Helgason, vinnuvélstjóri (G) Kristinn H. Ólafsson, starfsmaður Brekkuskóla
Finnur Birgisson (A) Halldór Óttarsson, sjómaður
Bryndís Snæbjörnsdóttir Anna Gréta Baldursdóttir, húsmóðir
Sæunn Guðmundsdóttir Jóhann Ingimarsson, listamaður
Óttar Gautur Erlingsson Stefán Geir Pálsson, afgreiðslumaður
Málmfríður Sigurðardóttir Andri Páll Sveinsson, umsjónarmaður
Gísli Bragi Hjartarson Jóhann St. Jónsson, matreiðslumaður
Sigrún Sveinbjörnsdóttir Íris Dröfn Jónsdóttir, húsmóðir
Þráinn Karlsson Margrét Björnsdóttir, bókari
Rut Petersen Ásgeir G. Hjálmarsson, verkamaður
Oddný Stella Snorradóttir Jón Á. Aðalsteinsson, húsasmiður
Pétur Bjarnason Halldór Árnason, skósmiður

Prófkjör

Framsóknarflokkur
1. Jakob Björnsson, bæjarstjóri
Aðrir:
Sigfríður Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi
Þórarinn E. Sveinsson, bæjarfulltrúi
Ásta Sigurðardóttir, bæjarfulltrúi
Oddur Halldórsson, bæjarfulltrúi
Samtals gáfu 17 kost á sér.
Akureyrarlistinn (Alþýðuflokkur forval)
1. Oktavía Jóhannesdóttir (2.sæti)
2. Jón Ingi Cesarsson (5.sæti)
3.Kristján Halldórsson (8.sæti)
4.Finnur Birgisson (12.sæti)
5. Hanna Björg Jóhannesdóttir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 9.2.1998, 11.2.1998, 22.4.1998, 18.5.1998, Dagur 11.2.1998, 13.5.1998, Íslendingur 2.5.1998, 21.5.1998, Morgunblaðið 14.1.1998,  24.1.1998, 11.2.1998, 6.3.1998, 11.3.1998 og 23.4.1998.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: