Bessastaðahreppur 1994

Í framboði voru listar Álftaneslistans, Sjálfstæðisflokks og Hagsmunasamtaka Bessastaðahrepps. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, tapaði tveimur og meirihluta í hreppsnefndinni. Álftaneslistinn sem bauð fram í fyrsta skipti hlaut 2 hreppsnefndarmenn. Hagsmunasamtök Bessastaðahrepps hlaut 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

Bessastaðahr

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Álftaneslistinn 211 32,12% 2
Sjálfstæðisflokkur 296 45,05% 2
Hagsmunasamtök Bessast.hr. 150 22,83% 1
657 100,00% 5
Auðir og ógildir 10 1,50%
Samtals greidd atkvæði 667 89,89%
Á kjörskrá 742
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Guðmundur G. Gunnarsson (D) 296
2. Kjartan Sigtryggsson (Á) 211
3. Sigtryggur Jónsson (H) 150
4. María Sveinsdóttir (D) 148
5. Sigrún Jóhannsdóttir (Á) 106
Næstir inn vantar
Birgir Guðmundsson (D) 21
Kristján Sveinbjörnsson (H) 62

Framboðslistar

Á-listi Álftaneslistans D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi Hagsmunasamtaka Bessastaðahrepps
Kjartan Sigtryggsson, öryggisfulltrúi Guðmundur G. Gunnarsson Sigtryggur Jónsson, sálfræðingur
Sigrún Jóhannsdóttir, kennari María Sveinsdóttir Kristján Sveinbjörnsson, rafverktaki
Janus Guðlaugsson, námsstjóri Birgir Guðmundsson Álfhildur Friðriksdóttir, húsfreyja
Bragi J. Sigurvinsson, starfsmaður ÍSAL Jóna G. Hermannsdóttir Sigurlín Scheving, flugfreyja
Guðrún Gísladóttir, kennari Ársæll Hauksson Þorgeir Magnússon
Össur Brynjólfsson, nemi Guðmundur Guðmundsson vantar
Ólafur Valsson, dýralæknir Jytte Frímannsdóttir vantar
Jóhanna Tryggvadóttir, starfsm.heimaþjónustu Soffía Sæmundsdóttir vantar
Sverrir Þór Karlsson, tæknimaður Jón Þór Þorgeirsson vantar
Einar Ólafsson, lögregluþjónn Jón G. Gunnlaugsson vantar

Prófkjör: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 25.4.1994, 17.5.1994, 30.5.1994, Morgunblaðið 7.4.1994, 14.5.1994 og Tíminn 17.5.1994.

%d bloggurum líkar þetta: