Reykjavíkurkjördæmi suður 2007

Sjálfstæðisflokkur: Geir H. Haarde var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1987-1991, kjördæmakjörinn 1991-2003 og þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður frá 2003. Illugi Gunnarsson var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður frá 2007. Björn Bjarnason var þingmaður Reykjavíkur 1991-2003, Reykjavíkurkjördæmis norður 2003-2007 og Reykjavíkurkjördæmis suður frá 2007. Ásta Möller var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2005-2007 og þingmaður Reykjavíkurkjördæmi suður frá 2007. Birgir Ármannson var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður landskjörinn 2003-2007 og kjördæmakjörinn frá 2007.

Samfylking: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir var þingmaður Reykjavíkur 1991-1994 kjörin fyrir Samtök um kvennalista, þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2005-2007 og Reykjavíkurkjördæmis suður frá 2007 kjörin fyrir Samfylkingu. Ágúst Ólafur Ágústsson var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður landskjörinn 2003-2007 og kjördæmakjörinn frá 2007. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir var þingmaður Reykjavíkur 1995-1999 kjörin fyrir Þjóðvaka en þingmaður Reykjavíkur landskjörin 1999-2003 fyrir Samfylkingu. Ásta Ragnheiður var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður frá 2003. Ásta Ragnheiður lenti í 3. sæti í prófkjöri Framsóknarflokksins 1995 og var  í 2. sæti á lista Framsóknarflokks 1991 og 5. sæti 1987, hún var í 19. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1978 og  í 3. sæti á lista Framboðsflokksins 1971.

Vinstrihreyfingin grænt framboð:  Kolbrún Halldórsdóttir var þingmaður Reykjavíkur 1999-2003 og Reykjavíkurkjördæmis norður 2003-2007 og Reykjavíkurkjördæmis suður frá 2007. Álfheiður Ingadóttir var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður landskjörin frá 2007. Álfheiður var í 2. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs 2003, í 10. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavíkurkjördæmi 1999,  í 4. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1987, í 8. sæti 1983, 20. sæti 1979 í Reykjavíkurkjördæmi og í 5. sæti í  á lista Framboðsflokksins í Reykjaneskjördæmi 1971.

Frjálslyndi flokkur: Jón Magnússon var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður landskjörinn frá 2007. Jón var í 1. sæti á lista Nýs afls 2003, í 9. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi 1983 og í 8. sæti 1987.

Fv.þingmenn: Jónína Bjartmarz var þingmaður Reykjavíkur 2000-2003 og þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003-2007. Sæunn Stefánsdóttir var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2006-2007. Mörður Árnason var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003-2007. Mörður var í 6. sæti á lista Samfylkingar í Reykjavík 1999 og í 3. sæti á lista Þjóðvaka 1995.

Haraldur Ólafsson var þingmaður Reykjavíkur 1984-1987. Sólveig Pétursdóttir var þingmaður Reykjavíkur 1991-2003 og Reykjavíkurkjördæmis suður 2003-2007. Guðrún J. Halldórsdóttir var þingmaður Reykjavíkur 1990-1991 og 1994-1995 kjörin fyrir Samtök um kvennalista. Guðrún var  í 20. sæti á lista Samfylkingar 2003 og í 37. sæti á lista Samfylkingar í Reykjavíkurkjördæmi 1999. Bryndís Hlöðversdóttir var þingmaður Reykjavíkur 1995-1999 kjörin fyrir Alþýðubandalag og óháða og þingmaður Reykjavíkur 1999-2003 kjörin fyrir Samfylkingu. Þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2003-2005.

Flokkabreytingar: Salvör Gissurardóttir í 17. sæti á lista Framsóknarflokks var í 19. sæti á lista Samtaka um kvennalista í Reykjavík 1991 og í 13. sæti 1995.

Björgvin Guðmundsson í 10. sæti á lista Samfylkingar var í 6. sæti á lista Alþýðuflokksins í Reykjavík 1987. Halldór Guðmundsson í 18. sæti á lista Samfylkingar var í 8. sæti á lista Fylkingarinnar byltingarsinnaðra kommúnista í Reykjavík 1978 og 23. sæti 1979. Auður Styrkársdóttir í 19. sæti á lista Samfylkingar var í 34. sæti á lista Samtaka um kvennalista 1995.

Guðmundur Magnússon í 4. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 4. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs 2003, í 5. sæti á lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavíkurkjördæmi 1999 og í 22. sæti á lista Kommúnistasamtakanna – marxistarir, lenínistarnir 1974. Ársæll Másson í 10. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 15. sæti á lista Fylkingarinnar byltingasinnaðra kommúnista í Reykjavíkurkjördæmi 1979. Sveinn Rúnar Hauksson í 13. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 29. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavík 1999 og í 5. sæti á lista Fylkingarinnar, baráttusamtökum sósíalista 1974. Margrét Guðnadóttir í 22. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 21. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavíkurkjördæmi norður 2003, í 37. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavík 1999 og í 6. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1971 og 32. sæti 1991.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir í 3. sæti á lista Frjálslynda flokksins var í 5. sæti á lista Nýs afls í Reykjavíkurkjördæmi norður 2003. Alvar Óskarsson í 4. sæti á lista Frjálslynda flokksins var í 10. sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi 1971. Sigríður Lárusdóttir í 7. sæti á lista Frjálslynda flokksins var í 6. sæti á lista Nýs afls í Suðvesturkjördæmi 2003. Höskuldur Höskuldsson í 13. sæti á lista Frjálslynda flokksins var í 2. sæti á lista Nýs afls í Reykjavíkurkjördæmi norður 2003. Ævar Agnarsson í 15. sæti á lista Frjáslynda flokksins var í 16. sæti á lista Nýs afls 2003.

Herdís Tryggvadóttir í 20. sæti á lista Íslandshreyfingarinnar var í 27. sæti á lista Frjálslyndra og óháðra í borgarstjórnarkosningunum 2006.

Prófkjör voru hjá Sjálfstæðisflokki, Samfylkingu og Vinstrihreyfingunni grænu framboði. Prófkjör Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar voru sameiginleg fyrir Reykjavíkurkjördæmin og prófkjör Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var sameiginlegt fyrir Reykjavíkurkjördæmin og Suðvesturkjördæmi.

Úrslit

2007 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Framsóknarflokkur 2.081 5,90% 0
Sjálfstæðisflokkur 13.846 39,23% 5
Samfylking 10.234 29,00% 3
Vinstri hreyf.grænt framboð 5.065 14,35% 1
Frjálslyndi flokkurinn 2.385 6,76% 0
Íslandshreyfingin 1.680 4,76% 0
Gild atkvæði samtals 35.291 100,00% 9
Auðir seðlar 462 1,29%
Ógildir seðlar 93 0,26%
Greidd atkvæði samtals 35.846 82,61%
Á kjörskrá 43.391
Kjörnir alþingismenn
1. Geir H. Haarde (Sj.) 13.846
2. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (Sf.) 10.234
3. Illugi Gunnarsson (Sj.) 6.923
4. Ágúst Ólafur Ágústsson (Sf.) 5.117
5. Kolbrún Halldórsdóttir (Vg.) 5.065
6. Björn Bjarnason (Sj.) 4.615
7. Ásta Möller (Sj.) 3.462
8. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir (Sf.) 3.411
9. Birgir Ármannsson (Sj.) 2.769
Næstir inn vantar
Jón Magnússon (Fr.fl.) 385 Landskjörinn
Álfheiður Ingadóttir (Vg.) 474 Landskjörin
Jónína Bjartmarz (Fr.) 689
Mörður Árnason (Sf.) 843
Ómar Ragnarsson (Ísl.hr.) 1.090
Útstrikanir/færsla niður um sæti 
Björn Bjarnason (Sj.) 18,30%
Kolbrún Halldórsdóttir (Vg.) 2,55%
Jón Magnússon (Fr.fl.) 1,84%
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (Sf.) 1,44%
Mörður Árnason (Sf.) 1,02%
Ásta Möller (Sj.) 0,82%
Álfheiður Ingadóttir (Vg.) 0,73%
Dögg Pálsdóttir (Sj.) 0,48%
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir (Sf.) 0,40%
Ágúst Ólafur Ágústsson (Sf.) 0,37%
Kjartan Eggertsson (Fr.fl.) 0,29%
Birgir Ármannsson (Sj.) 0,28%
Auður Lilja Erlingsdóttir (Vg.) 0,22%
Kristrún Heimisdóttir (Sf.) 0,21%
Illugi Gunnarsson (Sj.) 0,21%
Geir H. Haarde (Sj.) 0,20%
Guðmundur Magnússon (Vg.) 0,14%
Reynir Harðarson (Sf.) 0,13%
Guðrún Þóra Hjaltadóttir (Fr.fl.) 0,13%
Erla Ósk Ásgeirsdóttir (Sj.) 0,12%
Ragnhildur Björg Guðjónsdóttir (Sj.) 0,09%
Kolbrún Baldursdóttir (Sj.) 0,06%
Þóra Björk Smith (Sj.) 0,02%

Björn Bjarnason á 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins færðist niður um eitt sæti vegna útstrikana.

Framboðslistar

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Jónína Bjartmarz, umhverfisráðherra, Reykjavík Geir H. Haarde, forsætisráðherra, Reykjavík
Sæunn Stefánsdóttir, alþingismaður, Reykjavík Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, Reykjavík
Árelía Eydís Guðmundsdóttir, lektor, Reykjavík Illugi Gunnarsson, hagfræðingur, Reykjavík
Þórir Ingþórsson, viðskiptastjóri, Reykjavík Ásta Möller, alþingismaður, Reykjavík
Ingvar Mar Jónsson, flugstjóri, Reykjavík Birgir Ármannsson, alþingismaður, Reykjavík
Kristín Helga Guðmundsdóttir, kennari, Reykjavík Dögg Pálsdóttir, hrl. Reykjavík
Jónas Tryggvason, framkvæmdastjóri, Reykjavík Erla Ósk Ásgeirsdóttir, stjórnmálafræðingur, Reykjavík
Sveinn Hjörtur Guðfinnsson, vefstjóri, Reykjavík Ragnhildur Björg Guðjónsdóttir, kennari, Reykjavík
Jóhanna Olga Hreiðarsdóttir, verkefnastjóri, Reykjavík Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur, Reykjavík
Arnór Valgeirsson, verslunarmaður, Reykjavík Þóra Björk Smith, stjórnmálafræðingur, Reykjavík
Guðrún G. Eggertsdóttir, yfirljósmóðir, Reykjavík Theodór Bender, bakari, Reykjavík
Brynhildur Bergþórsdóttir, rekstrarhagfræðingur, Reykjavík Anna María Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur, Reykjavík
Helgi Már Björgvinsson, viðskiptastjóri, Reykjavík Ingibjörg Bernhöft, forstöðumaður Droplaugastaða, Reykjavík
Sigrún Sturludóttir, húsmóðir, Reykjavík Heimir Örn Árnason, handboltamaður, Reykjavík
Ragnar Þorgeirsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík Stefanía Sigurðardóttir, nemi, Reykjavík
Erla María Jónsdóttir, nemi, Reykjavík Stefán Máni Sigþórsson, rithöfundur, Reykjavík
Salvör Gissurardóttir, viðskiptafræðingur, Reykjavík Björn Árni Ágústsson, úrsmiður, Reykjavík
Guðlaugur G. Sverrisson, verkefnastjóri, Reykjavík Kjartan Ólafsson, framreiðslumaður, Reykjavík
Arndís Aðalbjörg Finnbogadóttir, háskólanemi, Bolungarvík Hafdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Áslaug Brynjólfsdóttir, fv.fræðslustjóri, Reykjavík Þórarinn Sveinsson, yfirlæknir, Reykjavík
Haraldur Ólafsson, fv.alþingismaður, Reykjavík Kjartan Gunnarsson, lögfræðingur, Reykjavík
Valdimar Kr. Jónsson, prófessor, Reykjavík Sólveig Pétursdóttir, alþingismaður, Reykjavík
Samfylking Vinstrihreyfingin grænt framboð
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, form.Samfylkingarinnar, Reykjavík Kolbrún K. Halldórsdóttir, alþingismaður, Reykjavík
Ágúst Ólafur Ágústsson, alþingismaður, Reykjavík Álfheiður Ingadóttir, líffræðingur, Reykjavík
Ásta R. Jóhannesdóttir, alþingismaður, Reykjavík Auður Lilja Erlingsdóttir, stjórnmálafræðingur, Reykjavík
Mörður Árnason, alþingismaður, Reykjavík Guðmundur Magnússon, leikari, Reykjavík
Kristrún Heimisdóttir, lögfræðingur, Reykjavík Jóhann Björnsson, heimspekingur, Reykjavík
Reynir Harðarson, hönnunarstjóri, Reykjavík Halldóra Björt Ewen, framhaldsskólakennari, Reykjavík
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir, háskólanemi, Reykjavík Elín Sigurðardóttir, form.UVG, Reykjavík
Magnús Már Guðmundsson, háskólanemi, Reykjavík Árni Stefán Jónsson, form.SFR, Hafnarfirði
Sólveig Arnarsdóttir, leikkona, Reykjavík Ásta Arnardóttir, leiðsögumaður, Reykjavík
Björgvin Guðmundsson, viðskiptafræðingur, Reykjavík Ársæll Másson, framhaldsskólakennari, Reykjavík
Margrét Þ. Kristmundsdóttir, framkvæmdastjóri, Seltjarnarnesi Guðrún Yrsa Ómarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
Bryndís Nielsen, kynningarfulltrúi, Reykjavík Friðrik Atlason, forstöðumaður, Reykjavík
Bjartur Logi Ye Shen, hagfræðingur, Reykjavík Sveinn Rúnar Hauksson, læknir, Reykjavík
Ólöf Halldóra Þórarinsdóttir, grunnskólakennari, Reykjavík Drífa Snædal, framkvæmdastýra, Reykjavík
Bergur Felixson, fv.framkvæmdastjóri, Reykjavík Ósk Uzondu Ukachi Anuforo, háskólanemi, Reykjavík
Rúnar Geirmundsson, útfararstjóri, Reykjavík Sigríður Kristinsdóttir, sjúkraliði, Reykjavík
Helga Rakel Guðrúnardóttir, háskólanemi, Reykjavík Víkingur Kristjánsson, leikari, Reykjavík
Halldór Guðmundsson, rithöfundur, Reykjavík Elías Halldór Ágústsson, kerfisfræðingur, Reykjavík
Auður Styrkársdóttir, forstöðukona, Reykjavík Jón Viktor Gunnarsson, skákmeistari, Reykjavík
Lárus Ýmir Óskarsson, leikstjóri, Reykjavík Halldóra H. Kristjánsdóttir, sjúkraliði, Reykjavík
Guðrún Halldórsdóttir, fv.forstöðumaður Námsflokka Rvk, Reykjavík Einar Laxness, sagnfræðingur, Reykjavík
Bryndís Hlöðversdóttir, fv.alþingismaður, Borgarnesi Margrét Guðnadóttir, veirufræðingur, Reykjavík
Frjálslyndi flokkur Íslandshreyfingin
Jón Magnússon, hrl. Reykjavík Ómar Ragnarsson, fréttamaður, Reykjavík
Kjartan Eggertsson, skólastjóri, Reykjavík Ósk Vilhjálmsdóttir, leiðsögumaður, Reykjavík
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, næringafræðingur, Reykjavík Sigríður Þorgeirsdóttir, heimspekingur, Reykjavík
Alvar Óskarsson, eldri borgari, Reykjavík María Elvira Mendez Pinedo, lögfræðingur, Reykjavík
Viðar Guðjohnsen, háskólanemi, Reykjavík Snorri Sigurjónsson, lögreglufulltrúi, Reykjavík
Grétar Pétur Geirsson, bókari og öryrki, Seltjarnarnesi Elías Guðmundsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Sigríður Lárusdóttir, lífeindafræðingur, Hafnarfirði Þórey Sigþórsdóttir, leikkona, Reykjavík
Guðrún Eva Jóhannesdóttir, viðskiptafræðingru, Reykjavík Guðmundur Ragnar Guðmundsson, tölvunarfr. og frumkvöðull, Reykjavík
Valur Adolf Úlfarsson, flugnemi, Reykjavík Helena Jónsdóttir, danshöfundur, Reykjavík
Elín Geira Óladóttir, nemi og stuðningsfulltrúi, Reykjavík Jóhann Helgason, tónlistarmaður, Reykjavík
Jóhann Sigfússon, leigubílstjóri, Reykjavík Birkir Björnsson, gagnagrunnssérfræðingur, Reykjavík
Ásgerður Tryggvadóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík Birgir Grímsson, iðnhönnuður og frumkvöðull, Reykjavík
Höskuldur Höskuldsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík Anna Steinunn Ágústsdóttir, texta- og hugmyndasmiður, Reykjavík
Natália dos Santos Monteiro, iðnverkakona, Reykjavík Bjarni Helgason, hugverkasmiður, Reykjavík
Ævar Agnarsson, bílstjóri, Reykjavík Þuríður Einarsdóttir, kvikmyndagerðakona, Reykjavík
Margrét Harðardóttir, húsmóðir, Selfossi Gabriel Patay Filippusson, fjallaleiðsögumaður, Reykjavík
Gunnhildur Höskuldsdóttir, sjúkraliði, Reykjavík Ása Linda Egilsdóttir, tölvufræðingur, Reykjavík
Heiðbjört Tíbrá Kjartansdóttir, sjúkraþjálfari, Reykjavík Halldóra Emilsdóttir, listakona, Reykjavík
Árni Gunnarsson, fv.bóndi, Reykjavík Matthías Sveinsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Jón Björnsson, eldri borgari, Reykjavík Herdís Tryggvadóttir, húsmóðir, Reykjavík
Guðrún Magnúsdóttir, eldri borgari, Reykjavík Alda Lóa Leifsdóttir, ljósmyndari, Reykjavík
Sigfús Jóhannsson, vélstjóri, Reykjavík Emilía Húnfjörð, fv.verslunarkona, Reykjavík

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1. 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8. 1.-9. 1.-10.
Geir H. Haarde 9126 9326 9419 9468 9520 9568 9630 9677 9717 9825
Guðlaugur Þór Þórðarson 169 5071 5825 6411 6869 7253 7578 7895 8165 8428
Björn Bjarnason 360 3858 4506 4946 5350 5685 6009 6331 6591 7025
Guðfinna Bjarnadóttir 120 382 3083 4256 5264 6086 6806 7386 7888 8297
Illugi Gunnarsson 94 380 2268 3383 4526 5506 6385 7175 7737 8187
Pétur H. Blöndal 165 799 2041 3087 4186 5175 6066 6768 7261 7683
Ásta Möller 67 229 1766 2849 4109 5078 6057 6929 7631 8153
Sigurður Kári Kristjánsson 28 82 342 2696 3759 4776 5821 6735 7369 7888
Birgir Ármannsson 32 113 635 1313 2674 3889 5056 6211 7106 7746
Dögg Pálsdóttir 27 73 199 493 1408 2390 3520 4540 5443 6328
Sigríður Andersen 47 113 375 1421 2122 2766 3489 4286 5140 5991
Grazyna M. Okuniewska 15 45 111 200 376 564 886 1370 2514 3514
næst kom:
Vilborg G. Hansen
neðar lentu:
Steinn Kárason
Vernharð Guðnason
Jóhann Páll Símonarson
Kolbrún Baldursdóttir
Marvin Ívarsson
Þorbergur Aðalsteinsson
Samfylking 1. 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir 3.326 3.591 3.736 3.799 3.866 3.926 3.989 4.079
Össur Skarphéðinsson 767 2.854 3.362 3.508 3.622 3.728 3.822 3.927
Jóhanna Sigurðardóttir 185 1.272 2.514 2.732 2.943 3.136 3.333 3.499
Ágúst Ólafur Ágústsson 85 365 847 1.807 2.210 2.563 2.882 3.167
Helgi Hjörvar 72 229 577 1.648 2.084 2.554 2.938 3.272
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir 78 276 628 1.144 1.545 1.936 2.329 2.682
Mörður Árnason 17 100 270 571 1.071 1.695 2.149 2.533
Steinunn Valdís Óskarsdóttir 49 206 541 1.013 1.382 1.725 2.133 2.477
Kristín Heimisdóttir 15 92 250 446 1.334 1.701 2.053 2.354
Valgerður Bjarnadóttir 40 137 638 819 1.139 1.435 1.816 2.209
Guðrún Ögmundsdóttir 36 147 358 640 1.047 1.381 1.771 2.124
Ellert B. Schram 47 147 325 469 712 977 1.397 1.921
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir 16 44 109 201 339 893 1.203 1.583
Þórhildur Þorleifsdóttir 9 31 57 129 231 492 815 1.219
Glúmur Baldvinsson 17 27 64 109 269 410 681 1.024
Vinstrihreyfingin grænt framboð 1. 1.-2. 1.-3. 1.-4.
Ögmundur Jónasson 832
Katrín Jakobsdóttir 665
Kolbrún Halldórsdóttir 591
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir 764
Álfheiður Ingadóttir 525
Árni Þór Sigurðsson 435
Gestur Svavarsson 491
Auður Lilja Erlingsdóttir 468
Paul F. Nikolov 373
Mireya Samper 518
Steinunn Þóra Árnadóttir 461
Guðmundur Magnússon 448
Næst í 4. sæti með yfir 400 atkvæði
Andrea Ólafsdóttir
Kristín Tómasdóttir
Jóhann Björnsson
Aðrir:
Benedikt Kristjánsson
Emil Hjörvar Petersen
Erlendur Jónsson
Friðrik Atlason
Kári Páll Óskarsson
Kristján Hreinsson
Ólafur Arason
Sigmar Þormar
Steinn Harðarson
Svala Jónsdóttir
Sveinbjörn Markús Njálsson
Wojciech Szewczyk
Þorleifur Friðriksson
Þórir Steingrímsson

Heimild:Heimasíða Landskjörstjórnar, kosningavefur dóms- og kirkjumálaráðuneytisins kosning.is, kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.