Búðahreppur 1970

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Verkalýðs- og sjómannafélagsins og Óháðra kjósenda. Verkalýðs- og sjómannafélagið sem ekki bauð fram 1966 hlaut 2 hreppsnefndarmenn kjörna. Framsóknarflokkur sem fékk fimm hreppsnefndarmenn 1966 tapaði þremur og hlaut aðeins 2 hreppsnefndarmenn. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum. Óháðir kjósendur hlutu 1 hreppsnefndarmann eins og áður. Þriðja mann á lista Verkalýðs- og sjómannafélagsins vantaði aðeins tvö atkvæði til að fella fulltrúa Óháðra kjósenda og þriðja mann á lista Framsóknarflokks vantaði aðeins fimm atkvæði til þess sama.

Úrslit

fáskrúðsfj1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 101 31,86% 2
Sjálfstæðisflokkur 77 24,29% 2
Verkal.og sjómannafél. 104 32,81% 2
Óháðir kjósendur 35 11,04% 1
Samtals greidd atkvæði 317 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 14 4,23%
Samtals greidd atkvæði 331 85,53%
Á kjörskrá 387
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Guðlaugur Guðjónsson (H) 104
2. Guðlaugur Sigurðsson (B) 101
3. Már Hallgrímsson (D) 77
4. Jakob Jóhannesson (H) 52
5. Arnfríður Guðjónsdóttir (B) 51
6. Guðlaugur Einarsson (D) 39
7. Egill Guðlaugsson (I) 35
Næstir inn vantar
Ægir Kristinsson (H) 2
Gunnar Jónasson (B) 5
Margeir Þóromsson (D) 29

Framboðslistar

B-listi framsóknarmanna D-listi sjálfstæðismanna H-listi verkalýðs- og sjómannafélags Fáskrúðsfjarðar I-listi óháðra kjósenda
Guðlaugur Sigurðsson, trésmiður Már Hallgrímsson, sparisjóðsstjóri Guðlaugur Guðjónsson, verkamaður Egill Guðlaugsson
Arnfríður Guðjónsdóttir, húsfrú Guðlaugur Einarsson, skipasmíðameistari Jakob Jóhannesson, verslunarmaður Friðrik Jóhannesson
Gunnar Jónasson, verkamaður Margeir Þórormsson, póst- og símstöðvarstjóri Ægir Kristinsson, form.Verkalýðs- og sjómannaf.Fáskrúðsfj. Finnbogi Jónsson
Þórólfur Friðgeirsson, skipstjóri Albert Kemp, vélsmiður Óskar Þórormsson, fiskimatsmaður Óskar Gunnarsson
Einar Jónsson, skrifstofumaður Jóhann Antoníusson, forstjóri Óskar Sigurðsson, verkamaður Steinþór Þórormsson
Júlíus Þórlindsson, verkamaður Ólafur Bergþórsson, kennari Auðbjörg Guðmundsdóttir, verkakona Sigurður Wium Árnason
Ingi S. Helgason, skrifstofumaður Úlfar Sigurðsson, bifreiðastjóri Níels Sigurjónsson, verkamaður Jón Bergkvistsson
Sölvi Ólason, smiður Bergur Hallgrímsson, forstjóri Ólafur Egilsson, verkamaður Sveinn Rafn Eiðsson
Jón E. Guðmundsson, sv.stjr. Bergkvist Stefánsson, útgerðarmaður Jóhannes Sigurðsson, verkamaður Hjálmar Guðjónsson
Ragnar Jónasson, verkamaður Þorvaldur Jónsson, skipaafgreiðslumaður Ottó G. Vestmann, verkamaður
Hermann Steinsson, skipstjóri Heimir Hjálmarsson, iðnaðarmaður Þráinn Þórarinsson, verkamaður
Friðrik Stefánsson, skipstjóri Sigurgeir Þorgeirsson, matsveinn Sigurjón Hjálmarsson, iðnverkamaður
Sigríður Jónsdóttir, húsfrú Guðmundur Vestmann, skipstjóri Kristján Stefánsson, verkamaður
Garðar Guðnason, rafveitustjóri Einar Sigurðsson, skipasmíðameistari Skafti Þóroddsson, sjómaður

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur
1. Guðlaugur Einarsson, skipasmiður
2. Már Hallgrímsson, sparisjóðsstjóri
3. Margeir Þórormsson, póst- og símstöðvarstjóri
4. Albert Kemp, vélsmiður
5. Jóhann Antóníusson, forstjóri
6. Ólafur Bergþórsson, kennari
7. Úlfar Sigurðsson, iðnverkamaður
92% þátttaka

Heimildir: Íslendingur-Ísafold 25.3.1970, Morgunblaðið 22.3.1970,