Norður Þingeyjarsýsla 1931

Benedikt Sveinsson féll, hann var þingmaður Norður Þingeyjarsýslu frá 1908.

Úrslit

1931 Atkvæði Hlutfall
Björn Kristjánsson, kaupfélagsstjóri (Fr.) 344 57,53% Kjörinn
Benedikt Sveinsson, bókavörður, (Fr.) 254 42,47%
Gild atkvæði samtals 598 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 1 0,17%
Greidd atkvæði samtals 599 76,40%
Á kjörskrá 784

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: