Vestfirðir 1967

Framsóknarflokkur: Sigurvin Einarsson var þingmaður Barðastrandasýslu frá 1956-1959(júní) og Vestfjarða frá 1959(okt.). Bjarni Guðbjörnsson var þingmaður Vestfjarða frá 1967.

Sjálfstæðisflokkur: Sigurður Bjarnason var þingmaður Norður Ísafjarðarsýslu frá 1942(júlí)-1959(okt.) og þingmaður Vestfjarða frá 1963. Matthías Bjarnason var þingmaður Vestfjarða landskjörinn frá 1963-1967 og þingmaður Vestfjarða kjördæmakjörinn frá 1967.

Alþýðuflokkur: Birgir Finnsson var þingmaður Vestfjarða frá 1959(okt.)-1963 og frá 1967. Þingmaður Vestfjarða landskjörinn frá 1963-1967 .

Alþýðubandalag: Steingrímur Pálsson var þingmaður Vestfjarða landskjörinn frá 1967.

Úrslit

1967 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 704 14,89% 1
Framsóknarflokkur 1.804 38,16% 2
Sjálfstæðisflokkur 1.608 34,02% 2
Alþýðubandalag 611 12,93% 0
Gild atkvæði samtals 4.727 100,00% 5
Auðir seðlar 110 2,27%
Ógildir seðlar 16 0,33%
Greidd atkvæði samtals 4.853 90,09%
Á kjörskrá 5.387
Kjörnir alþingismenn
1. Sigurvin Einarsson (Fr.) 1.804
2. Sigurður Bjarnason (Sj.) 1.608
3. Bjarni Guðbjörnsson (Fr.) 902
4. Matthías Bjarnason (Sj.) 804
5. Birgir Finnsson (Alþ.) 704
Næstir inn vantar
Steingrímur Pálsson (Abl.) 94 Landskjörinn
Steingrímur Hermannsson (Fr.) 309
Ásberg Sigurðsson (Sj.) 505 3.vm.landskjörinn
Hjörtur Hjálmarsson (Alþ.) 3.vm.landskjörinn

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur
Birgir Finnsson, framkvæmdastjóri, Ísafirði Sigurvin Einarsson, alþingismaður, Saurbæ, Rauðasandshr.
Hjörtur Hjálmarsson, skólastjóri, Flateyri Bjarni Guðbjörnsson, bankaútibússtjóri, Ísafirði
Ágúst H. Pétursson, skrifstofumaður, Patreksfirði Steingrímur Hermannsson, framkvæmdastjóri, Garðahr.
Bragi Guðmundsson, héraðslæknir, Þingeyri Halldór Kristjánsson,, bóndi, Kirkjubóli, Mosvallahr.
Ingibjörg Jónsdóttir, húsfrú, Suðureyri Guðmundur Óskarsson, verslunarmaður, Patreksfirði
Sigurður Guðbrandsson, bóndi, Óspakseyri Jónas Jónsson, bóndi, Melum, Bæjarhreppi
Kristján Þórðarson, bóndi, Breiðalæk, Barðastrandahr. Gunnar Halldórsson, verslunarmaður, Bolungarvík
Elías H. Guðmundsson, stöðvarstjóri, Bolungarvík Ólafur E. Ólafsson, kaupfélagsstjóri, Króksfjarðarnesi
Jens Hjörleifsson, fiskmatsmaður, Hnífsdal Gunnlaugur Finnsson, bóndi, Hvilft, Flateyrarhr.
Bjarni G. Friðriksson, sjómaður, Suðureyri Björgvin Bjarnason, sýslumaður, Hólmavík
Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag
Sigurður Bjarnason, ritstjóri, Seltjarnarnesi Steingrímur Pálsson, umdæmisstjóri, Brú, Hrútafirði
Matthías Bjarnason, framkvæmdastjóri, Ísafirði Teitur Þorleifsson, kennari, Reykjavík
Ásberg Sigurðsson, sýslumaður, Patreksfirði Ólafur Hannibalsson, ritstjóri, Reykjavík
Ásmundur B. Olsen, oddviti, Patreksfirði Davíð Davíðsson, oddviti, Tálknafjarðarhr.
Kristján Jónsson, kennari, Hólmavík Hjördís Hjörleifsdóttir, húsmæðrakennari, Ísafirði
Guðmundur B. Þorláksson, verkstjóri, Flateyri Karvel Pálmason, kennari, Bolungarvík
Ósk Ólafsdóttir, húsfrú, Bolungarvík Jörundur Engilbertsson, verkamaður, Súðavík
Aðalsteinn Aðalsteinsson, bóndi, Hvallátrum, Rauðasandshr. Skúli Magnússon, sýslufulltrúi, Patreksfirði
Andrés Ólafsson, prófastur, Hólmavík Játvarður Jökull Júlíusson,bóndi, Miðjanesi, Reykhólahr.
Marselíus Bernharðsson, skipasmíðameistari, Ísafirði Guðmundur Jónsson, verslunarmaður, Hólmavík

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: