Siglufjörður 1942

Í framboði voru sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Sósíalistaflokks (áður Kommúnistaflokks Íslands), listi Framsóknarflokks, listi Sjálfstæðisflokks og listi óháðra sem sagður var skipaður sjálfstæðismönnum. Sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Sósíalistaflokks hlaut 4 bæjarfulltrúa og tapaði einum og þar með meirihlutanum. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 2 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Framsóknarflokkurinn hlaut 2 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum og óháðir fengu einn.

Úrslit

1942 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl./Sósíalistafl. 698 47,42% 4
Framsóknarflokkur 286 19,43% 2
Sjálfstæðisflokkur 331 22,49% 2
Óháðir 157 10,67% 1
Samtals gild atkvæði 1.472 89,33% 9
Auðir seðlar 5 0,34%
Ógildir seðlar 5 0,34%
Samtals greidd atkvæði 1.482 82,56%
Á kjörskrá 1.795
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Erlendur Þorsteinsson(Alþ./Sós.) 698
2. Gunnar Jóhannsson (Alþ./Sós.) 349
3. Ole Hertervig (Sj.) 331
4. Jón Jónsson (Fr.) 286
5. Ólafur Guðmundsson (Alþ./Sós.) 233
6. Þóroddur Guðmundsson (Alþ./Sós.) 175
7. Egill Stefánsson (Sj.) 166
8. Axel Jóhannsson (Óh.) 157
9. Andrés Hafliðason (Fr.) 143
Næstir inn vantar
Kristján Sigurðsson (Alþ./Sós) 18
Friðbjörn Níelsson (Sj.) 99
Eyþór Hallsson (Óh.) 130

Þormóður Eyjólfsson efsti maður á lista Framsóknarflokks fékk það margar útstrikanir að hann féll úr 1. sætinu niður í það 3. og náði þar með ekki kjöri í bæjarstjórn.

Framboðslistar

Alþýðuflokkur og Sósíalistaflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Óháðir (sjálfstæðismenn)
Erlendur Þorsteinsson Þormóður Eyjólfsson, konsúll Ole Hertervig, bakarameistari Axel Jóhannsson
Gunnar Jóhannsson Jón Jónsson, skólastjóri Egill Stefánsson, kaupmaður Eyþór Hallsson
Ólafur Guðmundsson Andrés Hafliðason, kaupmaður Friðbjörn Níelsson, bæjargjaldkeri Sveinn Þorsteinsson
Þóroddur Guðmundsson Jóhann Þorvaldsson, kennari Halldór Kristinsson, héraðslæknir Barði Barðason
Kristján Sigurðsson Ragnar Guðjónsson, kennari Jón L. Þórðarson, framkvæmdastjóri Pétur Bóasson
Otto Jörgensen Jón Kjartansson, verkstjóri Finnur Níelsson, skrifstofumaður Gísli Þorsteinsson
Gunnlaugur Sigurðsson Ragnar Jóhannesson, forstjóri Jónas Björnsson, verkamaður Árni Kristjánsson
Kristmar Ólafsson Friðleifur Jóhannsson, fiskimatsmaður Ólafur Vilhjálmsson, bankamaður Ásgrímur Sigurðsson
Adolf Einarsson Björn Sigurðsson, skipstjóri Snorri Stefánsson, verksmiðjustjóri Jón Sigurðsson
Ásgeir Blöndal Magnússon Hannes Jónasson, bóksali Sigurður Kristjánsson, sparisjóðsstjóri Bergur Guðmundsson
Guðmundur Sigurðsson Skafti Stefánsson, útgerðarmaður Hafliði Helgason, skrifstofustjóri Sigurjón Björnsson
Óskar Garibaldason Friðrik Sigtryggsson, trésmiður Hafliði Jónsson, skipstjóri Rósmundur Guðnason
Gísli Sigurðsson Einar Bjarnason, skipstjóri Einar Kristjánsson, lyfjafræðingur Aðalsteinn Kristjánsson
Þórhallur Björnsson Baldvin Sigurðsson, bifreiðastjóri Gústav Þórðarson, kaupmaður Gestur Guðjónsson
Ólafur Gottskálksson Einar Hermannsson, verkstjóri Ásgeir Bjarnason, raffræðingur Guðmundur Fr. Guðmundsson
Páll Ásgrímsson Guðmundur Gunnlaugsson, trésmiður Þorsteinn Pétursson, kaupmaður Finnbogi Halldórsson
Páll Jónsson Sigurjón Sigtryggsson, trésmiður Jón Stefánsson, bókhaldari Þórarinn Dúason
Aðalbjörn Pétursson Bjarni Kjartansson, forstjóri Jón J’ohannesson, fiskimatsmaður Friðfinnur Níelsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 28. janúar 1942, Einherji 3.1.1942, Tíminn 13. febrúar 1942, Verkamaðurinn 31. janúar 1942 og Vesturland 31. janúar 1942.