Njarðvík 1970

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn og Alþýðuflokkurinn 2. Framsóknarflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann og tapaði einum til Alþýðubandalagsins sem ekki bauð fram 1966. Í þeim kosningum bauð fram listi vinsti manna en efstu menn þess lista voru á lista Alþýðubandalagsins 1970. Sá listi náði ekki kjörnum hreppsnefndarmanni.

Úrslit

nja1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 169 25,41% 2
Framsóknarflokkur 119 17,89% 1
Sjálfstæðisflokkur 293 44,06% 3
Alþýðubandalag 84 12,63% 1
Samtals gild atkvæði 665 100,00% 7
Auðir og ógildir 16 2,35%
Samtals greidd atkvæði 681 88,10%
Á kjörskrá 773
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ingólfur Aðalsteinsson (D) 293
2. Ólafur Sigurjónsson (A) 169
3. Áki Gränz (D) 147
4. Bjarni F. Halldórsson (B) 119
5. Ásbjörn Guðmundsson (D) 98
6. Hilmar Þórarinsson (A) 85
7. Oddbergur Eiríksson (G) 84
Næstir inn vantar
Ingvar Jóhannsson (D) 44
Ólafur Í. Hannesson (B) 50
Guðmundur A. Finnbogason (A) 84

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Ólafur Sigurjónsson, hreppstjóri Bjarni F. Halldórsson, yfirkennari Ingólfur Aðalsteinsson, verðurfæðingur Oddbergur Eiríksson, skipasmiður
Hilmar Þórarinsson, rafvirkjameistari Ólafur Í. Hannesson, lögfræðingur Áki Gränz, málarameistari Úlfar Þormóðsson, kennari
Guðmundur A. Finnbogason, tryggingafulltrúi Ingibjörg S. Danívalsdóttir, frú Ásbjörn Guðmundsson, pípulagningameistari Sigurður Pálsson, málari
Hreinn Óskarsson, trésmiður Stefanía Hákonardóttir, skrifstofumær Ingvar Jóhannsson, framkvæmdastjóri Bjarni Einarsson, skipasmiður
Helgi Helgason, verkamaður Sigurður Sigurðsson, lögregluþjónn Arndís Tómasdóttir, húsfrú Grétar Haraldsson, trésmiður
Jenný Magnúsdóttir, ljósmóðir Jóhann Hleiðar Snorrason, framkvæmdastjóri Karl Sigtryggsson, bifvélavirki Gísli Þórðarson, skipstjóri
Hafsteinn Hafsteinsson, bifreiðastjóri Hulda Gunnarsdóttir, frú Óskar Guðmundsson, verkstjóri Sigurður Guðjónsson, verkamaður
Helgi Sigvaldason, innkaupastjóri Sveinn H. Jakobsson, húsgagnasmiður Albert K. Sanders, rafvirkjameistari Jóhann Guðmundsson, verkamaður
Guðmundur Kristjánsson, múrarameistari Björn Steinsson, verkamaðu Óskar Jónsson, kennari Hreiðar Bjarnason, skipstjóri
Sólborg Vigfúsdóttir, húsmóðir Björn Grétar Ólafsson, bílstjóri Eyþór Þórðarson, vélstjóri Árni Sigurðsson, verkamaður
Tobías Tryggvason, bifreiðastjóri Hreinn Magnússon, verkstjóri Rafn Pétursson, framkvæmdastjóri Kristófer Þorvarðarson, sjómaður
Einar Hafsteinsson, trésmiður Arngrímur Vilhjálmsson, húsasmiður Friðrik Á. Magnússon, framkvæmdastjóri Bóas Valdórsson, bifvélavirki
Meinert Nielsen, útgerðarmaður Jón B. Georgsson, bifreiðarstjóri Bogi Þorsteinsson, yfirflugumferðarstjóri Sigmar Ingason, verkstjóri
Valgeir Helgason, bifreiðastjóri Pétur Guðmundsson, flugvallarstjóri Valdimar Björnsson, fulltrúi Sigurbjörn Ketilsson, skólastjóri

Prófkjör

Alþýðuflokkur
1. Ólafur Sigurjónsson, hreppstjóri
2. Hilmar Þórarinsson, framkvæmdastjóri
3. Guðmundur A. Finnbogason, umboðsmaður
4. Hreinn Óskarsson, húsasmiður
5. Helgi Helgason, verkamaður
6. Jenný Magnúsdóttir, ljósmóðir
7. Hafsteinn Axelsson, bifreiðastjóri
8. Helgi Sigvaldason, innkaupastjóri
9. Guðmundur Kristjánsson, múrarameistari
10.Sólbjörg Vigfúsdóttir, húsfrú
11.Tobías Tryggvason, bifreiðastjóri
12.Hilmar Hafsteinsson, trésmiður
13. Meinart Nílssen, útgerðarmaður
14.Valgeir Helgason, bifreiðastjóri
380 á kjörskrá, 313 atkv, 269 gild atkvæði.
Framsóknarflokkur – frambjóðendur
Arngrímur Vilhjálmsson, húsamíðameistari
Bjarni F. Halldórsson, yfirkennari
Björn Grétar Ólafsson, bílastjóri
Björn Stefánsson, verkamaður
Bragi Guðjónsson, múraranemi
Eiríkur Jóhannsson, eftirlitsmaður
Gunnar Ólafsson, aðstoðarmaður
Hreinn Magnússon, verkstjóri
Hulda Gunnarsdóttir, frú
Ingibjörg Danivalsdóttir, frú
Jakob Þorsteinsson, verkamaður
Jóhannes Hleiðar Snorrason, framkvæmdastjóri
Jón B. Georgsson, bílstjóri
Jóna Hjaltadóttir, frú
Ólafur Guðmundsson, verkamaður
Ólafur Í. Hannesson, lögfræðingur
Pétur Guðmundsson, flugvallarstjóri
Kristján Kristinsson, bílstjóri
Sigurður Sigurðsson, lögreglumaður
Sveinn Jakobsson, húsasmíðameistari
Sjálfstæðisflokkur – frambjóðendur
Albert K. Sanders, rafvirkjameistari
Arndís Tómasdóttir, húsfrú
Áki Granz, málarameistari
Árni Júlíusson, húsasmíðameistari
Ásbjörn Guðmundsson, pípulagningameistari
Ástvaldur Eiríksson, varðstjóri
Bogi Þorsteinsson, yfirflugumferðarstjóri
Ellert Skúlason, framkvæmdastjóri
Eyþór Þórðarson, vélstjóri
Friðrik Á. Magnússon, framkvæmdastjóri
Gizur Helgason, kennari
Guðmundur Gunnlaugsson, fulltrúi
Guðmundur Sveinsson, skipasmiður
Guðrún Haraldsdóttir, húsfrú
Helga Sigurðardóttir, húsfrú
Ingi Gunnarsson, flugumferðarstjóri
Ingimundur Eiríksson, vélstjóri
Ingólfur Aðalsteinsson, veðurfræðingur
Ingólfur Bárðarson, rafvirkjameistari
Ingvar Jóhannsson, framkvæmdastjóri
Ingvi Þorgeirsson, verktaki
Karl Sigtryggsson, bifvélavirki
Kristbjörn Albertsson, kennari
Kristján Einarsson, flugumferðarstjóri
Loftur Baldvinsson, framkvæmdastjóri
Magnús Kristinsson, forstjóri
Óskar Guðmundsson, verkstjóri
Óskar Jónsson, kennari
Rafn Pétursson, framkvæmdastjóri
Rósa Jónsdóttir, húsfrú
Sigurbjörg Magnúsdóttir, frú
Sverrir Olsen, verkstjóri
Trausti Einarsson, múrarameistari
Valdimar Björnsson, fulltrúi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970, Alþýðublaðið 8.4.1970, 29.5.1970, Morgunblaðið 6.3.1970, 23.4.1970, Tíminn 21.3.1970, 24.3.1970, 1.5.1970 og Þjóðviljinn 22.3.1970.