Vestur Húnavatnssýsla 1949

Skúli Guðmundsson var þingmaður Vestur Húnavatnssýslu frá 1937. Guðbrandur Ísberg var þingmaður Akureyrar 1931-1937.

Úrslit

1949 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Skúli Guðmundsson, bóndi (Fr.) 329 15 344 49,86% Kjörinn
Guðbrandur Ísberg, sýslumaður (Sj.) 239 7 246 35,65%
Skúli Magnússon, verkstjóri (Sós.) 63 3 66 9,57%
Kristinn Gunnarsson, hagfræðingur (Alþ.) 29 5 34 4,93%
Gild atkvæði samtals 660 30 690
Ógildir atkvæðaseðlar 12 1,49%
Greidd atkvæði samtals 702 87,10%
Á kjörskrá 806

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.