Gullbringu- og Kjósarsýsla 1933

Ólafur Thors var þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu frá 1926.

Úrslit

1933 Atkvæði Hlutfall
Ólafur Thors, forstjóri (Sj.) 902 69,38% kjörinn
Klemens Jónsson, kennari (Fr.) 253 19,46%
Guðbrandur Jónsson, rithöfundur (Alþ.) 103 7,92%
Hjörtur B. Helgason, bifreiðastjóri (Komm.) 42 3,23%
Gild atkvæði samtals 1.300
Ógildir atkvæðaseðlar 91 6,54%
Greidd atkvæði samtals 1.391 63,69%
Á kjörskrá 2.184

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: