Súðavíkurhreppur 2014

Í kosningunum 2010 hlaut L-listinn 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en F-listinn 1.

Í framboði voru tveir listar. Hreppslistinn og Lýðræðislistinn.

Hreppslistinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en Lýðræðislistinn 2.

Úrslit

Súðav´k

Súðavíkurhreppur Atkv. % F. Breyting
H-listi Hreppslistinn 77 61,60% 3 61,60% 3
L-listi Lýðræðislistinn 48 38,40% 2 38,40% 2
F-listi F-listinn -16,67% -1
L-listi ´10 L-listinn -83,33% -4
Samtals gild atkvæði 125 100,00% 5
Auðir og ógildir 2 1,57%
Samtals greidd atkvæði 127 88,19%
Á kjörskrá 144
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Pétur G. Markan (H) 77
2. Eiríkur Valgeir Scott (L) 48
3. Anna Lind Ragnarsdóttir (H) 39
4. Sigmundur H. Sigmundsson (H) 26
5. Halldóra Pétursdóttir (L) 24
Næstur inn vantar
Guðbjörg Bergmundsdóttir (H) 20

Framboðslistar

Hreppslistinn Lýðræðislistinn
1. Pétur G. Markan, framkvæmdastjóri 1. Eiríkur Valgeir Scott, pípulagningameistari
  2. Anna Lind Ragnarsdóttir, skólastjóri 2. Halldóra Pétursdóttir, verslunarmaður
  3. Sigmundur H. Sigmundsson, bóndi 3. Salvar Ólafur Baldursson, ferðafrömuður
  4. Guðbjörg Bergmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur 4. Jóhanna R. Kristjánssdóttir, bóndi
  5. Steinn Ingi Kjartansson, aðstoðarútibússtjóri 5. Karl Guðmundur Kjartanson, sjómaður
  6. Hulda Gunnarsdóttir, féhirðir 6. Guðmundur Birgir Ragnarson, húsvörður
  7. Yordan Yordanov, atvinnurekandi og verkamaður 7. Eðvarð Örn Kristinsson, sjómaður
  8. Örn Elías Guðmundsson, tónlistarmaður 8. Guðmundur M. Halldórson, bóndi
  9. Helgi Bjarnason, bifvélavirki 9. Guðrún I. Halldórsdóttir, bæjarstarfsmaður
10. Stella Guðmundsdóttir, ferðaþjónustufrömuður 10. Ómar Már Jónsson, framkvæmdastjóri