Sveitarfélagið Skagafjörður 2006

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Frjálslyndra og óháðra, Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Framsóknarflokkur hlaut 4 sveitarstjórnarmenn, bætti við sig einum. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 sveitarstjórnarmenn. Samfylking hlaut 1 sveitarstjórnarmann. Vinstrihreyfingin grænt framboð hlaut 1 sveitarstjórnarmann, tapaði einum. Frjálslyndir og óháðir hlutu ekki kjörinn fulltrúa frekar en 2002.

Úrslit

Skagafjörður

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 819 34,46% 4
Sjálfstæðisflokkur 693 29,15% 3
Frjálslyndir og óháðir 197 8,29% 0
Samfylking 392 16,49% 1
Vinstri grænir 276 11,61% 1
Samtals gild atkvæði 2.377 100,00% 9
Auðir og ógildir 73 2,98%
Samtals greidd atkvæði 2.450 83,05%
Á kjörskrá 2.950
Kjörnir sveitarstjórnarmenn
1. Gunnar Bragi Sveinsson (B) 819
2. Bjarni Egilsson (D) 693
3. Þórdís Friðbjörnsdóttir (B) 410
4. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir (S) 392
5. Páll Dagbjartsson (D) 347
6. Bjarni Jónsson (V) 276
7. Einar E. Einarsson (B) 273
8. Katrín María Andrésdóttir (D) 231
9. Sigurður Árnason (B) 205
Næstir inn vantar
Pálmi Sighvats (F) 8
Vanda Sigurgeirsdóttir (S) 18
Sigríður Björnsdóttir (D) 127
Gísli Árnason (V) 134

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks F-listi Frjálslyndra og óháðra
Gunnar Bragi Sveinsson, sveitarstjórnarfulltrúi Bjarni Egilsson, bóndi Pálmi Sighvats, forstöðumaður íþróttahúss
Þórdís Friðbjörnsdóttir, sveitarstjórnarfulltrúi Páll Dagbjartsson, skólastjóri Sigurjón Þórðarson, alþingismaður
Einar E. Einarsson, sveitarstjórnarfulltrúi Katrín María Andrésdóttir, sveitarstjórnarfulltrúi Marian Sorinel Lazar, tónlistarkennari
Sigurður Árnason, skrifstofumaður Sigríður Björnsdóttir, dýralæknir Anna Guðbrandsdóttir, heilbrigðisstarfsmaður
Íris Baldvinsdóttir, þroskaþjálfi Gísli Sigurðsson, framkvæmdastjóri Hanna Þrúður Þórðardóttir, framkvæmdastjóri
Elínborg Hilmarsdóttir, bóndi María Lóa Friðjónsdóttir, skrifstofustjóri Hafdís Elfa Ingimarsdóttir, starfsmaður KS
Einar Gíslason, tæknifræðingur Jón Sigurðsson, bifreiðastjóri Jón Gísli Jóhannesson, verkstjóri
Hrund Pétursdóttir, viðskiptafræðingur Elísabet Gunnarsdóttir, skrifstofumaður Hermann Björn Haraldsson, útgerðarmaður
Ólafur Atli Sindrason, kennari Margrét Gísladóttir, skrifstofumaður Björn Kristjana Sverrisdóttir, sjúkraliði
Hafdís Guðlaug Skúladóttir, skrifstofumaður Magnea Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Guðbrandur J. Guðbrandsson, tónlistarkennari
Unnur Sævarsdóttir, skrifstofumaður Bjarni Kr. Þórisson, bóndi Ragnheiður Jónsdóttir, húsvörður
Jóhanna Ey Harðardóttir, framhaldsskólanemi Sigríður Svavarsdóttir, framhaldsskólakennari Eygló Óttarsdóttir, nemi
Stefán Gestsson, bóndi Vignir Kjartansson, verkstjóri Stefanía Fanney Björgvinsdóttir, háskólanemi
Óli Viðar Andrésson, sjómaður Guðmundur Loftsson, rafvirki Rögnvaldur Ólafsson, sjómaður
Kristján Dúi Benediktsson, skoðunarmaður Anna María Hafsteinsdóttir, heilbrigðisstarfsmaður Pálmi Jónsson, stýrimaður
Ásdís Garðarsdóttir, skólaliði Eybjörg Guðný Guðnadóttir, innheimtufulltrúi Hans Birgir Friðriksson, veiðimaður
Hörður Þórarinsson, vaktstjóri Brynjar Pálsson, form.samgöngunefndar Hilmir Jóhannesson, fv.bæjarstjórnarfulltrúi og mjólkurfræðingur
Örn Albert Þórarinsson, bóndi Gísli Gunnarsson, forseti sveitarstjórnar Erlendur Hansen, fv.bæjarstjórnarfulltrúi og framkvæmdastjóri
S-listi Samfylkingar og óháðra V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
Grétar Sjöfn Guðmundsdóttir, sveitarstjórnarfulltrúi og verkefnastjóri Bjarni Jónsson, fiskifræðingur
Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor við HÍ Gísli Árnason, framhaldsskólakennari
Guðrún Helgadóttir, háskólakennari Sigurlaug Kr. Konráðsdóttir, grunnskólakennari
Viggó Jón Einarsson, útgerðarmaður og fiskverkandi Svanhildur Harpa Kristinsdóttir, stuðningsfulltrúi
Sólveig Olga Sigurðardóttir, skipulagsráðgjafi Valgerður Inga Kjartansdóttir, bóndi
Svanhildur Guðmundsdóttir, viðskiptafræðingur Úlfar Sveinsson, bóndi
Hólmfríður D. Guðmundsdóttir, grunnskólakennari Guðrún Sigurbjörg Guðmundsdóttir, geislafræðingur
Pétur Valdimarsson, verslunarmaður Björg Baldursdóttir, grunnskólakennari
Snorri Styrkársson, hagfræðingur Jón Ægir Ingólfsson, verkamaður
Sigurlaug Rún Brynleifsdóttir, kennari Birna Sigurbjörnsdóttir, bóndi
Helgi Þór Thorarensen, deildarstjóri Ólafur Þ. Hallgrímsson, sóknarprestur
Ingunn Sigurðardóttir, sérkennari Eiríkur Valdimarsson, háskólanemi
Jón Helgi Arnljótsson, bóndi Jenný Inga Eiðsdóttir, ljósmóðir
Hulda Sigurbjörnsdóttir, fv.verkakona Guðrún Hanna Halldórsdóttir, aðstoðarskólastjóri
Sveinn Allan Morthens, forstöðumaður Ísak Bragason, háskólanemi
Ingibjörg Hafstað, bóndi Sigurður Karl Bjarnason, sútari
Jón Karlsson, fv.form.Öldunnar stéttarfélags Helga Bjarnadóttir, fv.skólastjóri
Anna Kristín Gunnarsdóttir, alþingismaður aðeins 17 nöfn voru á listanum

Christiane Mainka, háskólakennari sem var í 12. sæti á lista VG reyndist ekki vera á kjörskrá og því voru aðeins 17 gild nöfn á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.