Djúpivogur 1986

Í framboði voru listar Framfarasinna, Félagshyggjufólks og Óháðra. Framfarasinnar hlutu 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Hinir listarnir tveir hlutu 1 hreppsnefndarmenn hvor.

Úrslit

Djúpivogur

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framfarasinnar 119 48,97% 3
Félagshyggjufólk 69 28,40% 1
Óháðir 55 22,63% 1
Samtals greidd atkvæði 243 100,00% 5
Ógildir seðlar og ógildir 2 0,82%
Samtals greidd atkvæði 245 89,09%
Á kjörskrá 275
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ólafur Ragnarsson (E) 119
2. Már Karlsson (F) 69
3. Eysteinn Guðjónsson (E) 60
4. Þórarinn Pálmason (H) 55
5. Geirfinna Óladóttir (E) 40
Næstir inn vantar
Reynir Gunnarsson (F) 11
Guðrún Kristjánsdóttir (H) 25

Framboðslistar

E-listi framfarasinna F-listi félagshyggjufólks H-listi óháðra
Ólafur Ragnarsson, vélstjóri Már Karlsson Þórarinn Pálmason
Eysteinn Guðjónsson, kennari Reynir Gunnarsson Guðrún Kristjánsdóttir
Geirfinna Óladóttir, húsmóðir Ívar Björnsson Karl Jónsson
Magnús Hreinsson, vélvirki Bogi Ragnarsson Ingólfur Sveinsson
Drífa Ragnarsdóttir, húsmóðir Bjarni Björnsson Bryndís Jóhannsdóttir
Björn Jónsson Guðmundur Brynjólfsson Baldur Gunnlaugsson
Jón Þórður Ragnarsson Kristín Ásbjarnardóttir Emil Björnsson
Gísli Borgþór Bogason Margrét P. Sigurðardóttir Þorsteinn Ásmundsson
Eðvald Ragnarsson Stefán Aðalsteinsson Steinunn Jónsdóttir
Hafdís Erla Bogadóttir Eyjólfur Guðjónsson Pétur Björgvinsson

Prófkjör

E-listi framfarasinna 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
Ólafur Ragnarsson, Kambstúni 67
Eysteinn Guðjónsson, Steinum 40
Geirfinna Óladóttir, Kambi 27
Magnús Hreinsson, Vík 41
Drífa Ragnarsdóttir, Hvoli 45
Aðrir:
Björn Jónsson, Röðli
Eðvarð Ragnarsson, Háaleiti
Gísli B. Bogason, Grýtu
Hafdís Bogadóttir, Laufási
Jón Þ. Agnarsson, Hraunprýði

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, Austurland 8.6.1986, DV 20.2.1986, 3.3.1986 og 10.5.1986.

%d bloggurum líkar þetta: