Seyðisfjörður 2018

Í bæjarstjórnarkosningunum 2014 hlaut Sjálfstæðisflokkur 3 bæjarfulltrúa, Framsóknar- samvinnu og félagshyggjufólk hlaut 2 og Seyðisfjarðarlistinn 2.

Í framboði voru B-listi Framsóknarflokks og frjálslyndra, D-listi Sjálfstæðisflokks og L-listi Seyðisfjarðarlistans.

Seyðisfjarðarlistinn hlaut 4 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta í bæjarstjórn. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa og Framsóknarflokkur og frjálslyndir 1.

Úrslit

seyðisfj

Atkv. % Fltr. Breyting
B-listi Framsóknarfl.og frjálsl. 70 15,80% 1 -16,75% -1
D-listi Sjálfstæðisflokkur 138 31,15% 2 -2,81% -1
L-listi Seyðisfjarðarlisti 235 53,05% 4 19,56% 2
Samtals 443 100,00% 7 0,00% 0
Auðir seðlar 7 1,55%
Ógildir seðlar 2 0,44%
Samtals greidd atkvæði 452 86,92%
Á kjörskrá 520
Kjörnir fulltrúar
1. Hildur Þórisdóttir (L) 235
2. Elvar Snær Kristjánsson (D) 138
3. Rúnar Gunnarsson (L) 118
4. Þórunn Hrund Óladóttir (L) 78
5. Vilhjálmur Jónsson (B) 70
6. Oddný Björk Daníelsdóttir (D) 69
7. Elfa Hlín Pétursdóttir (L) 59
Næstir inn: vantar
Skúli Vignisson (D) 39
Eygló Björg Jóhannsdóttir (B) 48

Framboðslistar:

B-listi Framsóknarflokks og frjálslyndra D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Vilhjálmur Jónsson, bæjarstjóri 1. Elvar Snær Kristjánsson, verktaki
2. Eygló Björg Jóhannsdóttir, bókari 2. Oddný Björk Daníelsdóttir, sölufulltrúi
3. Snorri Jónsson, vinnslustjóri 3. Skúli Vignisson, framkvæmdastjóri
4. Gunnhildur Eldjárnsdóttir, eldri borgari 4. Arnbjörg Sveinsdóttir, fv.alþingismaður og forseti bæjarstjórnar
5. Ingvar Jóhannsson, verkamaður 5. Bergþór Máni Stefánsson, flutningastjórnun
6. Óla B. Magnúsdóttir, skrifstofumaður 6. Dagný Erla Ómarsdóttir, íþróttafræðingur
7. Unnar B. Sveinlaugsson, vélsmiður 7. Sveinbjörn Orri Jóhannsson, stýrimaður
8. Snædís Róbertsdóttir, leiðbeinandi og háskólanemi 8. Lilja Finnbogadóttir, ritari
9. Birkir Friðriksson, vélvirki 9. Ragnar Mar Konráðsson, starfsmaður í álveri
10.Ingibjörg Svanbergsdóttir, eldri borgari 10.Sigurveig Gísladóttir, hjúkrunarfræðingur
11.Hjalti Þór Bergsson,  bifreiðarstjóri 11.Íris Dröfn Árnadóttir, lögfræðingur
12.Þórdís Bergsdóttir, fv.framkvæmdastjóri 12.Svava Lárusdóttir, bæjarfulltrúi og kennari
13.Þorvaldur Jóhannsson, fv.bæjarstjóri 13.Margrét Guðjónsdóttir, bæjarfulltrúi og verslunareigandi
14.Jóhann P. Hansson, fv.yfirhafnarvörður 14.Adolf Guðmundsson, framkvæmdastjóri
L-listi Seyðisfjarðarlistans
1. Hildur Þórisdóttir, mannauðsstjóri 8. Guðjón Már Jónsson, tæknifræðingur
2. Rúnar Gunnarsson, yfirhafnarvörður 9. Sesselja Hlín Jónasdóttir, verkefnastjóri
3. Þórunn Hrund Ólafsdóttir, bæjarfulltrúi og kennari 10.Sigurjón Þ. Guðmundsson, stóriðjutæknir
4. Elfa Hlín Pétursdóttir, bæjarfulltrúi og verkefnastjóri 11.Ósk Ómarsdóttir, yfirmaður farþegadeildar
5. Benedikta Guðrún Svavarsdóttir, framkvæmdastýra 12.Bára Mjöll Jónsdóttir, kennslustjóri fjarnáms
6. Arna Magnúsdóttir, meistaranemi 13.Anna Bryndís Skúladóttir, leikskólakennari
7. Ágúst Torfi Magnússon, verslunarstjóri 14.Bjarki Borgþórsson, forleifafræðingur
%d bloggurum líkar þetta: