Neskaupstaður 1990

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Alþýðubandalagið hlaut 5 bæjarfulltrúa og hélt hreinum meirihluta í bæjarstjórninni. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Óháðir kjósendur sem hlutu einn bæjarfulltrúa 1986 buðu ekki fram 1990.

Úrslit

Neskaupstaðiur

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 221 21,15% 2
Sjálfstæðisflokkur 273 26,12% 2
Alþýðubandalag 551 52,73% 5
Samtals gild atkvæði 1.045 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 29 2,70%
Samtals greidd atkvæði 1.074 89,80%
Á kjörskrá 1.196
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Smári Geirsson (G) 551
2. Guðmundur Bjarnason (G) 276
3. Stella Steinþórsdóttir (D) 273
4. Benedikt Sigurjónsson (B) 221
5. Sigrún Geirsdóttir (G) 184
6. Klara Sveinsdóttir (G) 138
7. Magnús Sigurðsson (D) 137
8. Þórarinn Guðnason (B) 111
9. Einar Már Sigurðarson (G) 110
Næstir inn vantar
Magnús Daníel Brandsson (D) 58
María Kjartansdóttir (B) 110

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Benedikt Sigurjónsson, umsjónarmaður Stella Steinþórsdótitr, verkakona Smári Geirsson, kennari
Þórarinn Guðnason, verkamaður Magnús Sigurðsson, verktaki Guðmundur Bjarnason, starfsmannastjóri
María Kjartansdóttir, húsmóðir Magnús Daníel Brandsson, fulltrúi Sigrún Geirsdóttir, skrifstofumaður
Sigrún Júlía Geirsdóttir, bankastarfsmaður Jón Kr. Ólafsson, rafvirki Klara Sveinsdóttir, verkamaður
Guðröður Hákonarson, bifreiðastjóri Guðmundur H. Sigfússon, tæknifræðingur Einar Már Sigurðarson, kennari
María Bjarnadóttir, fóstra Kristján J. Kristjánsson, bankastarfsmaður Magnús Jóhannsson, verkamaður
Ingvar Freysteinsson, sjómaður Pálmi Þór Stefánsson, tannlæknir Guðmundur R. Gíslason, nemi
Sigríður Wium, húsmóðir Þórunn E. Halldórsdóttir, fulltrúi Katrín Jónsdóttir, sjúkraliði
Ragna Margrét Bergþórsdóttir, húsmóðir Tómas Zoëga, rafvirkjameistari Steinunn Aðalsteinsdóttir, yfirkennari
Anna Björnsdóttir, verslunarmaður Pétur G. Óskarsson, húsasmíðameistari Guðjón B. Magnússon, sjómaður
Guðmundur Skúlason, vélvirki Helgi Magnússon, vélvirki Jóna Katrín Aradóttir, húsmóðir
Guðrún Ásgeirsdóttir, húsmóðir Guðríður Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur Friðný Þorláksdóttir, hjúkrunarfræðingur
Guðmundur Sveinsson, afgreiðslumaður Birkir Sveinsson, nemi Snorri Styrkársson, fjármálastjóri
Halldóra Hákonardóttir, húsmóðir Gunnar Á. Karlsson, bakari Guðrún Jónína Sveinsdóttir, verkamaður
Árni Þorgeirsson, vélvirki Kristín Guðmundsdóttir, húsmóðir Karl Jóhann Birgisson, framkvæmdastjóri
Álfhildur Sigurðardóttir, hjúkrunarkona Tómas Kárason, sjómaður Kolbrún Skarphéðinsdóttir, verslunarmaður
Agnar Ármannsson, vélstjóri Hrólfur Hraundal, verkstjóri Anna M. Jónsdóttir, húsmóðir
Gísli Sighvatsson, skólastjóri Eggert Brekkan, yfirlæknir Halldór Þorsteinsson, sjómaður

Prófkjör

Alþýðubandalag
1. Smári Geirsson, kennari 108
2. Einar Már Sigurðarson, kennari 92
3. Guðmundur Bjarnason, starfsmannastjóri 88
4. Guðmundur R. Gíslason, nemi 72
5. Magnús Jóhannsson, verkamaður 70
6. Sigrún Geirsdóttir, skrifstofumaður 65
7. Katrín Jónsdóttir, sjúkraliði 61
8. Klara Sveinsdóttir, fiskverkunarkona
9. Elma Guðmundsdóttir, húsmóðir
10. Steinunn Aðalsteinsdóttir, yfirkennari
11. Guðjón B. Magnússon, sjómaður
12. Bjarni Aðalsteinsson, húsasmiður
13. Guðrún Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri
Að auki hlutu 29 einstaklingar tilnefningar
Hver kjósandi kaus 7 menn.
Atkvæði greiddu 120. Auðir og ógildir voru 7.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Austurland  8.3.1990, 26.4.1990, 3.5.1990, DV 7.5.1990, Morgunblaðið  15.3.1990, 6.4.1990, 24.4.1990, 22.5.1990, Tíminn 28.4.1990, Þjóðviljinn 4.4.1990 og 18.5.1990.