Gullbringu- og Kjósarsýsla 1934

Ólafur Thors var þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu frá 1926.

Úrslit

1934 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Ólafur Thors,forstjóri (Sj.) 1.186 54 1.240 65,30% Kjörinn
Sigfús Sigurhjartarson, kennari (Alþ.) 264 45 309 16,27% 4.vm.landskjörinn
Klemens Jónsson, bóndi (Fr.) 166 21 187 9,85%
Finnbogi Guðmundsson, útgerðarm. (Þj.) 84 84 4,42%
Hjörtur B. Helgason, bílstjóri (Komm.) 41 7 48 2,53%
Jónas T. Björnsson, bóndi (Bænd) 26 5 31 1,63%
Gild atkvæði samtals 1.767 132 1.899
Ógildir atkvæðaseðlar 18 0,94%
Greidd atkvæði samtals 1.917 72,75%
Á kjörskrá 2.635

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.