Suðureyri 1950

Í framboði voru listi Alþýðuflokks og óháðra, Framsóknarflokks og óháðra og Sjálfstæðisflokks og Frjálslyndra. Alþýðuflokkur og óháðir hlutu 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Framsóknarflokkur og óháðir hlutu 1 hreppsnefndarmann og Sjálfstæðisflokkur og frjálslyndir sömuleiðis.

Úrslit

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur og óháðir 92 50,00% 3
Framsóknarfl.og óháðir 38 20,65% 1
Sjálfstæðisfl.og Frjálsl. 54 29,35% 1
Samtals gild atkvæði 184 100,00% 5
Auðir og ógildir 2 1,08%
Samtals greidd atkvæði 186 81,22%
Á kjörskrá 229
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sturla Jónsson (Alþ./Óh.) 92
2. Kristján Ibensson (Sj./Frj.) 54
3. Bjarni G. Friðriksson (Alþ./Óh.) 46
4. Kristján B. Eiríksson(Fr./Óh.) 38
5. Hermann Guðmundsson (Alþ./Óh.) 31
Næstir inn
(Sj./Frj.) 8
(Fr./Óh.) 24

Framboðslistar

Alþýðuflokkur og óháðir Framsóknarflokkur og óháðir Sjálfstæðisflokkur og frjálslyndir
Sturla Jónsson Kristján B. Eiríksson Kristján Ibensson
Bjarni G. Friðriksson
Hermann Guðmundsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 17.1.1950, Alþýðublaðið 31.1.1950, Alþýðumaðurinn 1.2.1950, Dagur 2.2.1950, Morgunblaðið 31.1.1950, Skutull 4.2.1950, Sveitarstjórnarmál 1.4.1950, Tíminn 31.1.1950, Verkamaðurinn 3.2.1950, Vísir 30.1.1950 og Þjóðviljinn 31.1.1950.