Barðastrandasýsla 1916

Hákon J. Kristófersson var kjörinn þingmaður Barðastrandasýslu í aukakosningunum 1913 og án atkvæðagreiðslu 1914. Sigurður Jensson var þingmaður Barðastrandasýslu 1886-1908.

1916 Atkvæði Hlutfall
Hákon J. Kristófersson , hreppstjóri (Sj.þ) 208 56,22% kjörinn
Sigurður Jensson, prestur (Ut.fl.) 162 43,78%
Gild atkvæði samtals 370
Ógildir atkvæðaseðlar 10 2,63%
Greidd atkvæði samtals 380 36,12%
Á kjörskrá 1.052

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: