Neskaupstaður 1946

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur. Sósíalistaflokkur hlaut 5 bæjarfulltrúa bætti við sig tveimur og fékk hreinan meirihluta. Alþýðuflokkurinn hlaut 2 bæjarfulltrúa og tapaði einum. Sjálfstæðisflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa og tapaði einum. Framsóknarflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa eins og síðast.

Úrslit

1946 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 134 22,41% 2
Framsóknarflokkur 87 14,55% 1
Sjálfstæðisflokkur 83 13,88% 1
Sósíalistaflokkur 294 49,16% 5
Samtals gild atkvæði 598 100,00% 9
Auðir seðlar 3 0,49%
Ógildir seðlar 7 1,15%
Samtals greidd atkvæði 608 87,11%
Á kjörskrá 698
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Bjarni Þórðarson (Sós.) 294
2. Jóhannes Stefánsson (Sós.) 147
3. Eyþór Þórðarson (Alþ.) 134
4. Vigfús Guttormsson (Sós.) 98
5. Níels Ingvarsson (Fr.) 87
6. Þórður Einarsson (Sj.) 83
7. Jón S. Sigurðsson (Sós.) 74
8. Oddur Sigurjónsson (Alþ.) 67
9. Lúðvík Jósepsson (Sós.) 59
Næstir inn vantar
Guðröður Jónsson (Fr.) 31
(Sj.) 35
Magnús Pálsson (Alþ.) 43

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Eyþór Þórðarson, skólastjóri Níels Ingvarsson, framkvæmdastjóri Þórður Einarsson Bjarni Þórðarson, sjómaður
Oddur Sigurjónsson, skólastjóri Guðröður Jónsson, kaupfélagsstjóri Jóhannes Stefánsson, form.Verkal.fél.
Magnús Pálsson, framkvæmdastjóri Ármann Magnússon, útgerðarmaður Vigfús Guttormsson, útgerðarmaður
Guðmundur Jónsson, bifreiðastjóri Sigurður Guðjónsson, trésmiður Jón S. Sigurðsson, afgreiðslumaður
Svanbjörn Jónsson, verkamaður Erlingur Ólafsson, verkamaður Lúðvík Jósepsson, alþingismaður
Anton Lundberg, útgerðarmaður Sigurður Friðbjörnsson, byggingameistari Magnús Guðmundsson, kennari
Haraldur Brynjólfsson, fiskimatsmaður Sigfinnur Karlsson, form.Vélstj.fél.
Jónas Valdórsson, netagerðarmaður Stefán Þorleifsson, íþróttakennari
Sveinþór Magnússon, vélstjóri Sveinn Magnússon, afgreiðslumaður
Ármann Sigurðsson, sjómaður
Óli S. Jónsson, skipstjóri
Sigurjón Ásmundsson, verkamaður
Stefán Össurarson, útgerðarmaður
Ásgeir Lárusson, sjómaður
Valdimar Eyjólfsson, sjómaður
Bjarni Sveinsson, bátasmiður
Sigurður Jónsson
Davíð Áskelsson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 3.1.1946, Tíminn 9.1.1946 og Þjóðviljinn 30.12.1945.

%d bloggurum líkar þetta: