Suðureyri 1962

Í framboði voru A-listi kjósenda og B-listi óháðra kjósenda. A-listinn hlaut 4 hreppsnefndarmenn en B-listinn 1.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Listi 20 kjósenda 134 71,28% 4
Óháðir kjósendur 54 28,72% 1
Samtals gild atkvæði 188 100,00% 5
Auðir og ógildir 4 2,08%
Samtals greidd atkvæði 192 82,76%
Á kjörskrá 232
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Hermann Guðmundssno (kjós.) 134
2. Óskar Kristjánsson (kjós) 67
3. Bergþór Úlfarsson (óh.kj.) 54
4. Þórður Ág. Ólafsson (kjós.) 45
5. Bjarni Friðriksson (kjós.) 34
Næstir inn vantar
Guðsteinn Þengilsson (óh.kj.) 14

Framboðslistar

A-listi 20 kjósenda B-listi óháðra kjósenda
Hermann Guðmundsson, oddviti og símstjóri Bergþór Úlfarsson, kennari
Óskar Kristjánsson, útgerðarmaður Guðsteinn Þengilsson, læknir
Þórður Ág. Ólafsson, bóndi Guðmundur Elíasson, verslunarmaður
Bjarni Friðriksson, sjómaður Hólmberg Arason, sjómaður
Páll Janus Þórðarson, verkstjóri Einar Guðnason, skipstjóri
Þórarinn Brynjólfsson, verkamaður
Jón Valdimarsson, verkamaður
Gestur Kristjánsson, skipstjóri
Aðalbjörn Guðmundsson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1962, Alþýðublaðið 29.5.1962, Alþýðumaðurinn 30.5.1962, Ísfirðingur 2.5.1962, 5.6.1962, Íslendingur 1.6.1962, Morgunblaðið 29.5.1962, Tíminn 29.5.1962, Verkamaðurinn 1.6.1962, Vesturland 28.4.1962, Vísir 28.5.1962 og Þjóðviljinn 3.5.1962, 29.5.1962.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: