Svínavatnshreppur 1986

Í framboði voru listi Þorsteins Þorsteinssonar o.fl og listi Jóhanns Guðmundssonar o.fl. Listi Þorsteins hlaut 3 hreppsnefndarmenn en listi Jóhanns 2.

Úrslit

svinav1986

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
H-listi 55 57,29% 3
I-listi 41 42,71% 2
Samtals gild atkvæði 96 100,00% 5
Auðir og ógildir 3 3,03%
Samtals greidd atkvæði 99 90,00%
Á kjörskrá 110
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Þorsteinn Þorsteinsson (H) 55
2. Jóhann Guðmundsson (I) 41
3. Sigurgeir Hannesson (H) 28
4. Þorleifur Ingvarsson (I) 21
5. Sigurjón Lárusson (H) 18
Næstur inn  vantar
Erlingur Ingvarsson (I) 15

Framboðslistar

H-listi I-listi
1. Þorsteinn Þorsteinsson (yngri), Geithömrum 1. Jóhann Guðmundsson, Holti
2. Sigurgeir Hannesson, Stekkjardal 2. Þorleifur Ingvarsson, Sólheimum
3. Sigurjón Lárusson, Tindum 3. Erlingur Ingvarsson, Hamri
4. Bryndís Júlíusdóttir, Mosfelli 4. Sigurður H. Pétursson, Merkjalæk
5. Björn Björnsson, Ytri-Löngumýri 5. Kristmundur Valberg, Auðkúlu

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Feykir 11.6.1986.