Súðavík 1974

Einn listi, listi fráfarandi hreppsnefndar og stuðningsmanna hennar , kom fram og var hann sjálfkjörinn.

Á kjörskrá voru 143

Listi fráfarandi hreppsnefndar 
og stuðningsmanna hennar
Halldór Magnússon
Kristján Sveinbjörnsson
Sigurður Þórðarson
Þráinn Garðarsson
Kristján Jónatansson
Ragnar Þorbergsson
Grétar Kristjánsson
Jón Ragnarsson
Steinn Ingi Kjartansson
Ólafur Gíslason

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss og Vísir 16.5.1974.

%d bloggurum líkar þetta: