Sauðárkrókur 1990

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Óháðra borgara. Fulltrúatala flokkanna var óbreytt. Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur hlutu 3 bæjarfulltrúa hvor flokkur en hin framboðin þrjú 1 bæjarfulltrúa hvert.

Úrslit

Sauðárkrókur

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 149 10,59% 1
Framsóknarflokkur 532 37,81% 3
Sjálfstæðisflokkur 424 30,14% 3
Alþýðubandalag 148 10,52% 1
Óháðir borgarar 154 10,95% 1
Samtals gild atkvæði 1.407 100,00% 9
Auðir og ógildir 57 3,89%
Samtals greidd atkvæði 1.464 85,51%
Á kjörskrá 1.712
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Stefán Logi Haraldsson (B) 532
2. Knútur Aadnegaard (D) 424
3. Viggó Jónsson (B) 266
4. Steinunn Hjartardóttir (D) 212
5. Herdís Sæmundardóttir (B) 177
6. Hörður Ingimarsson (K) 154
7. Björn Sigurbjörnsson (A) 149
8. Anna Kristín Gunnarsdóttir (G) 148
9. Björn Björnsson (D) 141
Næstir inn vantar
Gunnar Bragi Sveinsson (B) 34
Björgvin Guðmundsson (K) 129
Pétur Valdimarsson (A) 134
Ólafur Arnbjörnsson (G) 135

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Björn Sigurbjörnsson, skólastjóri Stefán Logi Haraldsson, skrifstofustjóri Knútur Aadnegaard, byggingameistari
Pétur Valdimarsson, kaupmaður Viggó Jónsson, rafvélavirki Steinunn Hjartardóttir, lyfjafræðingur
Eva Sigurðardóttir, skrifstofustúlka Herdís Sæmundardóttir, lyfjatæknir Björn Björnsson, skólastjóri
Friðrik Jónsson, framleiðslustjóri Gunnar Bragi Sveinsson, verslunarmaður Gísli Halldórsson, dýralæknir
Helga Hannesdóttir, afgreiðslustúlka Magnús Sigfússon, húsasmiður Sólveig Jónasdóttir, kennari
María G. Ólafsdóttir, afgreiðslustúlka Einar Gíslason, tæknifræðingur Árni Egilsson, sláturhússtjóri
Guðmundur Guðmundsson, framkvæmdastjóri Guðrún Sölvadóttir, framkvæmdastjóri Páll Ragnarsson, tannlæknir
Valgarð Jónsson, iðnaðarmaður Ingi Friðbjörnsson, framkvæmdastjóri Anna Halldórsdóttir, húsmóðir
Guðlaug Gísladóttir, húsmóðir Sigurbjörg Guðjónsdóttir, kennari Erlingur Pétursson, kaupmaður
Þórarinn Thorlacius, málari Jónína Jónsdóttir, skrifstofumaður Einar Einarsson, framkvæmdastjóri
Bjarney Sigurðardóttir, verslunarmaður Hjörtur Geirmundsson, gjaldkeri Vigfús Vigfússon, húsasmiður
Þórhallur Filippusson, listmálari Pálmi Sighvatsson, húsvörður Kristrún Snjólfsdóttir, nemi
Dóra Þorsteinsdóttir, póstmaður Ómar Bragi Stefánsson, verslunarstjóri Gunnar Steingrímsson, stýrimaður
Brynjólfur Dan Halldórsson, mælingamaður Hermann Agnarsson, sjómaður Jóhanna Björnsdóttir, bókari
Guðmundur Karlsson, verkamaður Pétur Ólafsson, skrifstofumaður Jóhann Ingólfsson, bifvélavirki
Jóhannes Hansen, bifreiðastjóri Einar Guðmannsson, smiður Rögnvaldur Árnason, bifreiðastjóri
Friðrik Friðriksson, verkamaður Örn Kjartansson, vélgæslumaður Aðalheiður Arnórsdóttir, snyrtifræðingur
Jón Karlsson, form.Verkal.fél.Fram Guðlaug Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Þorbjörn Árnason, framkvæmdastjóri
G-listi Alþýðubandalags K-listi Óháðra borgara
Anna Kristín Gunnarsdóttir, kennari Hilmir Jóhannesson, mjólkurfræðingur
Ólafur Arnbjörnsson, aðstoðarskólameistari Björgvin Guðmundsson, rafvirki
Karl Bjarnason, framleiðslustjóri Brynjar Pálsson, kaupmaður
Guðbjörg Guðmundsdóttir, skrifstofumaður Steinunn Erla Friðþjófsdóttir, húsmóðir
Skúli Jóhannsson, iðnaðarmaður Sigríður Aradóttir, verkstjóri
Kristbjörn Bjarnason, iðnaðarmaður Kári Valgarðsson, húsasmíðameistari
Sigurlaug Sveinsdóttir, iðnverkamaður Ólafur H. Jóhannsson, kaupmaður
Magnús Ingvarsson, trésmiður Gísli Sigurðsson, rafvirki
Lára Angantýsdóttir, verkamaður Rúnar Björnsson, verkstjóri
Lúðvík Kemp, trésmiður Dagur Jónsson, rafvirki
Guðmundur Jensson, íþróttakennari Hartmann Halldórsson, útgerðarmaður
Hrafnhildur Eiðsdóttir, nemi Arnheiður Njálsdóttir, nemim
Bragi Skúlason, trésmiður Sigurður Sveinsson, símvirki
Sólmundur Friðriksson, tónlistarmaður Ingólfur Guðmundsson, sjómaður
Jóhann Svavarsson, rafveitustjóri Jóney Kristjánsdóttir, húsmóðir
Hjalti Guðmundsson, trésmíðameistari Freyja Jónsdóttir, húsmóðir
Sigurlína Árnadóttir, iðnverkamaður Jón Jósafatsson, hafnarvörður
Hulda Sigurbjörnsdóttir, iðnverkamaður Sverrir Valgarðsson, húsvörður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 18.5.1990, DV 10.5.1990, Dagur 29.3.1990, 10.4.1990, 18.4.1990, 24.4.1990, 28.4.1990, Einherji 5.4.1990, 5.5.1990, 20.5.1990, Morgunblaðið 4.4.1990, 22.5.1990 og Þjóðviljinn 9.5.1990.