Selfoss 1994

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Félagshyggjufólks. Framsóknarflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Listi Félagshyggjufólks, sameiginlegur listi Samtaka um Kvennalista, Alþýðuflokks og Alþýðubandalags hlaut 3 bæjarfulltrúa.

Úrslit

Selfoss

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 809 35,75% 3
Sjálfstæðisflokkur 778 34,38% 3
Félagshyggjufólk 676 29,87% 3
Samtals gild atkvæði 2.263 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 124 5,19%
Samtals greidd atkvæði 2.387 84,41%
Á kjörskrá 2.828
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Kristján Einarsson (B) 809
2. Sigurður Jónsson (D) 778
3. Sigríður Jensdóttir (K) 676
4. Guðmundur Búason (B) 405
5. Björn Ingi Gíslason (D) 389
6. Steingrímur Ingvarsson (K) 338
7. Hróðný H. Haukdsdóttir (B) 270
8. Ingunn Guðmundsdóttir (D) 259
9. Sigríður Ólafsdóttir (K) 225
Næstir inn vantar
Þorvaldur Guðmundsson (B) 93
Kristín Pétursdóttir (D) 124

Framboðslistar

    K-listi Félagshyggjufólks: Samtaka um 
B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks kvennalista, Alþýðuflokks og Alþýðubandalags
Kristján Einarsson, húsasmiður Sigurður Jónsson, kennari Sigríður Jensdóttir, bæjarfulltrúi
Guðmundur Búason, aðstoðarkaupfélagsstjóri Björn Ingi Gíslason, hárskeri Steingrímur Ingvarsson, bæjarfulltrúi
Hróðný H. Hauksdóttir, skrifstofustjóri Ingunn Guðmundsdóttir, bankastarfsmaður Sigríður Ólafsdóttir, skrifstofumaður
Þorvaldur Guðmundsson, framhaldsskólakennari Kristín Pétursdóttir, þjónustufulltrúi Kolbrún Guðnadóttir, aðstoðarskólastjóri
Einar Axelsson, tæknifræðingur Steinar Árnason, framkvæmdastjóri Margrét Ingþórsdóttir, bankamaður
Ingibjörg Stefánsdóttir, leikskólastjóri Halldór Páll Halldórsson, framhaldsskólakennari Guðrún Halla Jónsdóttir, forstöðukona
Jón G. Bergsson, viðskiptafræðingur Ragnhildur Jónsdóttir, meðferðarfulltrúi Hilmar Björgvinsson, kennari
Gylfi Guðmundsson, húsasmiður Einar Gunnar Sigurðsson, trésmiður Júlíus Hólm Baldvinsson, bifreiðastjóri
Sigrún Sveinsdóttir, skrifstofumaður Pálmi Egilsson, vélstjóri Sigríður Matthíasdóttir, bókasafnsfræðingur
Guðmundur Sigurðsson, iðnverkamaður Auðunn Hermannsson, mjólkurverkfræðingur Anna Kristín Sigurðardóttir, sérkennslufulltrúi
Ólafur Snorrason, framkvæmdastjóri Sæunn Lúðvíksdóttir, húsmóðir Katrín Bjarnadóttir, hárgreiðslumeistari
Ingibjörg Guðmundsdóttir, fóstra Sveinbjörn Guðjónsson, kjötiðnaðarmaður Alda Alfreðsdóttir, ritari
Ása Líney Sigurðardóttir, kaupmaður Sigurður Þór Sigurðsson, framkvæmdastjóri Hólmgeir Óskarsson, húsasmíðameistari
Kristinn Á. Ásmundsson, rafvirkjameistari Hrönn Þorsteinsdóttir, bankafulltrúi Sigurjón Bergsson, rafeindavirki
Ingveldur Guðjónsdóttir, skrifstofumaður Magnús Hlynur Hreiðarsson, blaðamaður Nanna Þorláksdóttir, bókavörður
Karl Haraldsson, læknir Þórhallur Ólafsson, umdæmistæknifræðingur Eygló Gränz, bankafulltrúi
Jón Ó. Vilhjálmsson, verkstjóri Valey Guðmunsdóttir, gjaldkeri Þorvarður Hjaltason, kennari
Guðmundur Kr. Jónsson, framkvæmdastjóri Páll Jónsson, tannlæknir Jóna Vigfúsdóttir, húsmóðir

Prófkjör

Framsóknarflokkur
1. Kristján Einarsson, bæjarfulltrúi
2. Guðmundur Búason, aðstoðarkaupfélagsstjóri
3. Hróðný Hauksdóttir, bankastarfsmaður
4. Guðmundur Kr. Jónsson, bæjarfulltrúi
5. Einar Axelsson, tæknifræðingur
Aðrir
Ingibjörg Stefánsdóttir
Jón G. Bergsson
Kristín Fjólmundsdóttir
Gylfi Guðmundsson
Sigrún Sveinsdótir
Atkvæði greiddu 198.
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. alls
1. Sigurður Jónsson, kennari og bæjarfulltrúi 202 386
2. Björn Ingi Gíslason, hárskeri og bæjarfulltrúi 151 242 414
3. Ingunn Guðmundsdóttir, bankastarfsmaður og bæjarfulltrúi 56 232 329 441
4. Kristín Pétursdóttir, þjónustufulltrúi 14 54 131 224 373
5. Steinar Árnason, framkvæmdastjóri 17 48 88 143 191 329
6. Halldór Páll Halldórsson, framhaldsskólakennari 7 35 67 97 140 179 298
7. Ragnhildur Jónsdóttir, meðferðarfulltrúi
8. Einar Gunnar Sigurðsson, trésmiður
9. Pálmi Egilsson, vélstjóri
Aðrir:
Auðunn Hermannsson, mjólkurverkfræðingur
Björgvin Helgason, stýrimaður
Guðmundur Steindórsson, aðstoðarvarðstjóri
Jón Örn Arnarson, tæknifræðingur
Magnús Hlynur Hreiðarsson, blaðamaður
Sæunn Lúðvíksdóttir, húsmóðir
Þórarinn Jóhann Kristjánsson, kennari
Atkvæði greiddu 531

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 8.2.1994, 21.2.1994, 13.5.1994, Morgunblaðið 8.2.1994, 17.2.1994, 22.2.1994, 8.3.1994, 16.3.1994, Tíminn 8.3.1994, 13.4.1994 og 3.5.1994.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: