Suður Þingeyjarsýsla 1927

Ingólfur Bjarnason var þingmaður Suður Þingeyjarsýslu frá aukakosningunum 1922. Sigurjón Friðjónsson var landskjörinn þingmaður 1918-1922 (varam.Hannesar Hafstein).

Úrslit

1927 Atkvæði Hlutfall
Ingólfur Bjarnason hreppstjóri (Fr.) 931 81,52% Kjörinn
Sigurjón Friðjónsson, bóndi (Ut.fl.) 211 18,48%
Gild atkvæði samtals 1.142 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 13 1,13%
Greidd atkvæði samtals 1.155 59,63%
Á kjörskrá 1.937

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: