Borgarbyggð 1998

Þverárhlíðarhreppur, Borgarhreppur og Álftaneshreppur sameinuðust Borgarbyggð. Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Borgarbyggðarlistinn. Borgarbyggðarlistinn hlaut 4 sveitarstjórnarmenn en Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag höfðu haft sitthvorn fulltrúann. Framsóknarflokkur hlaut 3 sveitarstjórnarmenn, tapaði einum. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 sveitarstjórnarmenn, tapaði einum.

Úrslit

Bogarbyggð

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 433 31,24% 3
Sjálfstæðisflokkur 397 28,64% 2
Borgarbyggðarlisti 556 40,12% 4
Samtals gild atkvæði 1.386 100,00% 9
Auðir og ógildir 37 2,60%
Samtals greidd atkvæði 1.423 84,45%
Á kjörskrá 1.685
Kjörnir sveitarstjórnarmenn
1. Kolbrún Þ. Halldórsdóttir (L) 556
2. Guðmundur Guðmarsson (B) 433
3. Óli Jón Gunnarsson (D) 397
4. Guðrún Jónsdóttir (L) 278
5. Kolfinna Jóhannesdóttir (B) 217
6. Guðrún Fjeldsted (D) 199
7. Guðbrandur Brynjólfsson (L) 185
8. Guðmundur Eiríksson (B) 144
9. Kristmar J. Ólafsson (L) 139
Næstir inn vantar
Finnbogi Leifsson (B) 124
Runólfur Ágústsson (L) 140

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks L-listi Borgarbyggðarlistans
Guðmundur Guðmarsson, safnvörður Óli Jón Gunnarsson, bæjarstjóri Kolbrún Þ. Halldórsdóttir, markaðsfulltrúi
Kolfinna Jóhannesdóttir, bóndi Guðrún Fjeldsted, bóndi Guðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri
Guðmundur Eiríksson, byggingatæknifræðingur Andrés Konráðsson, framkvæmdastjóri Guðbrandur Brynjólfsson, bóndi
Finnbogi Leifsson, bóndi Helga Halldórsdóttir, skrifstofumaður Kristmar J. Ólafsson, rekstrarfræðingur
Eygló Lind Egilsdóttir, fulltrúi Bjarni Helgason, garðyrkjubóndi Runólfur Ágústsson, lögfræðingur
Sigríður Skúladóttir, starfsstúlka Guðjón Gíslason, bóndi Anna Ingadóttir, kennari
Þórður Þorsteinsson, húsasmíðameistari Magnús Guðjónsson, rafverktaki Örn Einarsson, bóndi
Edda Hauksdóttir, húsfreyja Vilhjálmur Diðriksson, bóndi Ómar Örn Ragnarsson, vélvirki
Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson, bóndi Jónína Arnardóttir, tónmenntakennari Kristín Valgarðsdóttir, fulltrúi
Sigmar Gunnarsson, pípulagningameistari Björg Jónsdóttir, húsfreyja Birna K. Baldursdóttir, bóndi
Margrét Guðjónsdóttir, þjóðfræðingur Ari Björnsson, rafverktaki Ragnheiður Einarsdóttir, bóndi
Guðbrandur Þorkelsson, iðnnemi Sigurbjörn Björnsson, bóndi Einar Guðmar Halldórsson, verslunarmaður
Guðmunda Ólöf Jónsdóttir, starfsstúlka Sigrún Símonardóttir, tryggingafulltrúi Klemenz Halldórsson, bóndi
Ólafur Waage, múrari Þórdís Reynisdóttir, bóndi Elín B. Magnúsdóttir, forstöðumaður
Veronika Sigurvinsdóttir, atvinnurekandi Arilíus Sigurðsson, framkvæmdastjóri Kolbrún Óttarsdóttir, nemi
Ragnheiður Jóhannesdóttir, kennari Jóhannes Harðarson, verslunarmaður Sóley Sigurþórsdóttir, kennari
Sigurjón Valdimarsson, bóndi Kristín Siemsen, reikningshaldari Sveinn Jóhannesson, bóndi
Jón Þór Jónasson, skrifstofumaður Skúli Bjarnason, heilsugæslulæknir Jón Kr. Guðmundsson, pípulagningameistari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 6.4.1998, 17.4.1998, 5.5.1998, 6.5.1998, Dagur 28.4.1998, Morgunblaðið 4.4.1998, 29.4.1998 og 5.5.1998.