Reykhólahreppur 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Óhlutbundnar kosningar. Kosið var tvisvar þar sem fyrri kosningar voru dæmdar ógildar á þeim forsendum að ekki hafi verið rétt staðið að auglýsingu á þeim í Flatey á Breiðafirði. Kosið var að nýju 24. júlí 2010.

Úrslit

Hreppsnefnd:
Andrea Björnsdóttir 106 83,5%
Eiríkur Kristjánsson 103 81,1%
Ásta Sjöfn Kristjánsdóttir 95 74,8%
Sveinn Ragnarsson 82 64,6%
Gústaf Jökull Ólafsson 72 56,7%
varamenn:
Eggert Ólafsson 53 41,7%
Björn Samúelsson 49 38,6%
Vilberg Þráinsson 47 37,0%
Áslaug B. Guttormsdóttir 21 16,5%
Guðrún Guðmundsdóttir 15 11,8%
Gild atkvæði: 131
Auðir seðlar: 3  2,24%
Ógildir seðlar: 0  0,00%
Atkvæði greiddu: 134  64,42%
Á kjörskrá: 208  

Úrslit í fyrri kosningunum sem dæmdar voru ógildar.

kjörnir:
Ásta Sjöfn Kristjánsdóttir 82 64,6%
Gústaf Jökull Ólafsson 75 59,1%
Eiríkur Kristjánsson 64 50,4%
Andrea Björnsdóttir 58 45,7%
Sveinn Ragnarsson 55 43,3%
varamenn:
Björn Samúelsson 45 35,4%
Eygló Kristjánsdóttir 36 28,3%
Eggert Ólafsson 43 33,9%
Vilberg Þráinsson 41 32,3%
Áslaug B. Guttormsdóttir 37 29,1%
Gild atkvæði: 127
Auðir seðlar: 1  0,78%
Ógildir seðlar: 0  0,00%
Atkvæði greiddu: 128  61,54%
Á kjörskrá: 208

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: