Vesturland 1991

Sjálfstæðisflokkur: Sturla Böðvarsson var þingmaður Vesturlands frá 1991. Guðjón Guðmundsson var þingmaður Vesturlands landskjörinn frá 1991.

Framsóknarflokkur: Ingibjörg Pálmadóttir var þingmaður Vesturlands frá 1991.

Alþýðubandalag: Jóhann Ársælsson var þingmaður Vesturlands frá 1991.

Alþýðuflokkur: Eiður Guðnason var þingmaður Vesturlands 1978-1983, þingmaður Vesturlands landskjörinn 1983-1987 og kjördæmakjörinn frá 1987.

Fv.þingmenn: Danfríður Skarphéðinsdóttir var þingmaður Vesturlands landskjörinn 1987-1991.

Alexander Stefánsson var þingmaður Vesturlands 1978-1991. Valdimar Indriðason var þingmaður Vesturlands 1983-1987. Friðjón Þórðarson þingmaður Dalsýslu landskjörinn 1956-1959(júní) og Vesturlands 1967-1991. Skúli Alexandersson var þingmaður Vesturlands1979-1991.

Flokkabreytingar: Sveinn Víkingur Þórarinsson í 5. sæti á lista Þjóðarflokksins – Flokks mannsins var í 10. sæti á lista Framsóknarflokks 1967. Arnór Pétursson í 1. sæti á lista Frjálslyndra var í 9. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjavík 1983 og í 8. sæti 1987.

Prófkjör var hjá Alþýðuflokki, skoðanakönnun hjá Framsóknarflokki á kjördæmisþingi og prófkjör hjá Sjálfstæðisflokki á kjördæmisþingi.

Úrslit

1991 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 1.233 14,13% 1
Framsóknarflokkur 2.485 28,47% 1
Sjálfstæðisflokkur 2.525 28,93% 1
Alþýðubandalag 1.513 17,34% 1
Samtök um kvennalista 591 6,77% 0
Frjálslyndir 124 1,42% 0
Þjóðarfl.-Flokkur manns. 79 0,91% 0
Heimastjórnarsamtök 178 2,04% 0
Gild atkvæði samtals 8.728 100,00% 4
Auðir seðlar 133 1,50%
Ógildir seðlar 9 0,10%
Greidd atkvæði samtals 8.870 89,85%
Á kjörskrá 9.872
Kjörnir alþingismenn
1. Sturla Böðvarsson (Sj.) 2.525
2. Ingibjörg Pálmadóttir (Fr.) 2.485
3. Jóhann Ársælsson (Alb.) 1.513
4. Eiður Guðnason (Alþ.) 1.233
Næstir inn
Guðjón Guðmundsson (Sj.) Landskjörinn
Davíð Aðalsteinsson (Fr.)
Danfríður Kristín Skarphéðinsd.(Kv.)
Ragnar Elbergsson (Abl.)
Gísli S. Einarsson (Alþ.)

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur
Eiður Guðnason, alþingismaður, Reykjavík Ingibjörg Pálmadóttir, hjúkrunarfræðingur, Akranesi
Gísli S. Einarsson, verkstjóri, Akranesi Sigurður Þórólfsson, bóndi, Innri-Fagradal, Dalasýslu
Sveinn Þór Elínbergsson, kennari, Ólafsvík Ragnar Þorgeirsson, iðnrekstrarfræðingur, Rifi
Guðrún Konný Pálmadóttir, oddviti, Búðardal Stefán Jóhann Sigurðsson, svæðisstjóri, Ólafsvík
Ingibjörg J. Ingólfsdóttir, bankamaður, Akranesi Gerður K. Guðnadóttir, húsmóðir, Hvanneyri
Jón Þór Sturluson, skrifstofumaður, Stykkishólmi Erna Einarsdóttir, Kvennhóli, Dalasýslu
Sveinn Gunnar Hálfdánarson, innheimtustjóri, Borgarnesi Elín Sigurðardóttir, ljósmóðir, Dalasýslu
Ingibjörg Steinsdóttir, skrifstofumaður, Rifi Brynhildur Benediktsdóttir, verslunarmaður, Borgarnesi
Sigrún Hilmarsdóttir, húsmóðir, Grundarfirði Halldór Jónsson, héraðslæknir, Móum, Innri-Akraneshr.
Bragi Níelsson, læknir, Akranesi Alexander Stefánsson, alþingismaður, Ólafsvík
Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag
Sturla Böðvarsson, bæjarstjóri, Stykkishólmi Jóhann Ársælsson, skipasmiður, Akranesi
Guðjón Guðmundsson, skrifstofustjóri, Akranesi Ragnar Elbergsson, oddviti, Grundarfirði
Elínbjörg Magnúsdóttir, fiskvinnslukona, Akranesi Bergþóra Gísladóttir, sérkennslufulltrúi, Borgarnesi
Sigurður Rúnar Friðjónsson, mjólkurbússtjóri, Búðardal Árni E. Albertsson, skrifstofumaður, Ólafsvík
Sigrún Símonardóttir, tryggingafulltrúi, Borgarnesi Ríkharð Brynjólfsson, kennari, Hvanneyri
Guðjón Kristjánsson, kaupfélagsstjóri, Ásum, Saurbæjarhr. Bryndís Tryggvadóttir, verslunarmaður, Akranesi
Óttar Guðlaugsson, skipstjóri, Ólafsvík Skúli Alexandersson, alþingismaður, Hellissandi
Davíð Pétursson, bóndi, Grund, Skorradalshreppi Valdís Einarsdóttir, búfræðikandidat, Lambeyrum, Dalasýslu
Valdimar Indriðason, fv.alþingismaður, Akranesi Einar Karlsson, verkamaður, Stykkishólmi
Friðjón Þórðarson, alþingismaður, Stykkishólmi Ingibjörg Bergþórsdóttir, húsfreyja, Fljótstungu, Hvítársíðuhreppi
Samtök um kvennalista Þjóðarflokkur – Flokkur mannsins
Danfríður Kristín Skarphéðinsdóttir, alþingismaður, Reykjavík Helga Gísladóttir, kennari, Reykjavík
Snjólaug Guðmundsdóttir, húsfreyja, Brúarlandi, Hraunhr. Sigrún Jónsdóttir Halliwell, húsmóðir, Akranesi
Þóra Kristín Magnúsdóttir, bóndi, Hraunsmúla, Staðarsveit Þorgrímur E. Guðbjartsson, búfræðingur, Kvennhóli, Dalasýslu
Sigrún Jóhannesdóttir, kennari, Bifröst Þóra Gunnarsdóttir, húsmóðir, Akranesi
Helga Gunnarsdóttir, félagsráðgjafi, Akranesi Sveinn Víkingur Þórarinsson, kennari, Úlfsstöðum 2, Hálsahr.
Laufey Jónsdóttir, þroskaþjálfi, Borgarnesi Erna Björg Guðmundsdóttir, fiskvinnslukona, Stykkishólmi
Kristín Benediktsdóttir, fiskverkakona, Hellissandi Sigurður Oddsson, bóndi, Innra-Leiti, Skógarströnd
Halla Þorsteinsdóttir, aðstoðarmaður, Akranesi Guðrún Aðalsteinsdóttir, fiskvinnslukona, Akranesi
Soffía Eyrún Egilsdóttir, ráðskona, Hesti, Borgarfirði Guðþór Sverrisson, vegagerðarmaður, Stykkishólmi
Unnur Pálsdóttir, húsmóðir, Fróðarstöðum, Hvítársíðu Gunnar Páll Ingólfsson, matreiðslumaður, Reykjavík
Frjálslyndir Heimastjórnarsamtök
Arnór Pétursson, fulltrúi, Reykjavík Þórir Jónsson, oddviti, Þórshamri, Reykholti
Helga M. Kristjánsdóttir, sölumaður/afgreiðslustúlka, Reykjavík Birgir Karlsson, skólastjóri, Heiðarskóla
Ríkharður Ríkharðsson, verkamaður, Grundarfirði Sveinn Gestsson, bóndi, Staðfelli, Dalasýslu
Una Jóhannesdóttir, kennari/húsmóðir, Eyri á Arnarstapa, Breiðavíkurhr. Ólafur Jennason, bifvélavirki, Borgarnesi
Díana Dröfn Ólafsdóttir, húsmóðir, Stykkishólmi Helgi Leifsson, fiskmatsmaður, Hellissandi
Ólafur Gunnarsson, bifvélavirki, Borgarnesi Þuríður Jóhannsdóttir, skólafulltrúi, Jaðri,
Ævar Þór Sveinsson, sjómaður, Ólafsvík Finnbogi Leifsson, bóndi, Hítardal, Mýrasýslu
Guðmundur Vestmann Guðbjörnsson, forstöðumaður, Staðarfelli, Dalasýslu Magnús Kristjánsson, bóndi, Hraunsmúla,
Vilhjálmur Sumarliðason, verkamaður, Borgarnesi Áslaug Þorvaldsdóttir, skrifstofumaður, Borgarnesi
Óskar H. Ólafsson, skipstjóri, Akranesi Snorri H. Jóhannesson, bóndi, Augastöðum

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2.sæti
Eiður Guðnason 344 623
Gísli S. Einarsson 307 494
Sveinn G. Hálfdánarson 159 395
Sveinn Elínbergsson 135 376
Þátt tóku 960 manns
Framsóknarflokkur 1. sæti 1.-2.sæti
Ingibjörg Pálmadóttir 95 125
Davíð Aðalsteinsdóttir 64
Sigurður Þórólfsson 58
Ragnar Þorgeirsson x
Stefán Jóhann Sigurðsson x
125 greiddu atkvæði
Sjálfstæðisflokkur 1. sæti 1.-2.sæti 1.-3.sæti 1.-4.sæti 1.-5. sæti 1.-6.sæti 1.-7.sæti
Sturla Böðvarsson 92 126 130 136 136 137 137
Guðjón Guðmundsson 42 94 106 121 125 128 129
Elínbjörg Magnúsdótti 0 9 70 122 131 135 135
Sigurður R. Friðjónsson 3 10 42 63 80 85 93
Guðjón I. Stefánsson 2 36 47 60 82 88 92
Guðjón Kristjánsson 0 4 21 45 51 67 83
Davíð Pétursson 1 1 4 13 28 49 66

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Alþýðublaðið 9.11.1990, 27.11.1990, Morgunblaðið 27.11.1990, Tíminn 4.12.1990

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: