Árnessýsla 1953

Jörundur Brynjólfsson var þingmaður Reykjavíkur 1916-1919 fyrir Alþýðuflokkinn og þingmaður Árnessýslu frá 1923 fyrir Framsóknarflokk. Sigurður Óli Ólafsson var þingmaður Árnessýslu frá 1951.

Úrslit

1953 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 376 18 394 13,01%
Framsóknarflokkur 1.239 45 1.284 42,39% 1
Sjálfstæðisflokkur 845 25 870 28,72% 1
Sósíalistaflokkur 278 11 289 9,54%
Landsl. Þjóðvarnarflokks 133 133 4,39%
Landsl. Lýðveldisflokks 59 59 1,95%
Gild atkvæði samtals 2.738 291 3.029 93,66% 2
Ógildir atkvæðaseðlar 70 2,26%
Greidd atkvæði samtals 3.099 89,88%
Á kjörskrá 3.448
Kjörnir alþingismenn
1. Jörundur Brynjólfsson (Fr.) 1284
2. Sigurður Óli Ólason (Sj.) 870
Næstir inn vantar
Hilmar Stefánsson (Fr.) 457
Vigfús Jónsson (Alþ.) 477
Guðmundur Vigfússon (Sós.) 582

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Vigfús Jónsson, oddviti Jörundur Brynjólfsson, bóndi Sigurður Ó. Ólafsson, verslunarstjóri Guðmundur Vigfússon, blaðamaður
Knútur Kristinsson, héraðslæknir Hilmar Stefánsson, bankastjóri Steinþór Gestson, bóndi Ingólfur Þorsteinsson, bóndi
Helgi Sigurðsson, verkamaður Þorsteinn Sigurðsson, bóndi Sigmundur Sigurðsson, bóndi Rögnvaldur Guðjónsson, verkamaður
Ingimar Jónsson, skólastjóri Gunnar Halldórsson, bóndi Gunnar Sigurðsson, bóndi Björn Einarsson, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis