Reykjavík 1908

Átján listar voru í kjöri. Það fyrirkomulag var í gildi að ekki þurfti samþykki frambjóðenda til að setja þá á lista og gat sama nafnið komið fyrir á fleiri en einum lista. Var þetta m.a. notað til þess að dreifa atkvæðum og var talað um klofningslista í því samhengi. Þeir sem voru á flestum listum voru eftirtaldir: Kristján Jónsson yfirdómari á 10 listum, Katrín Magnússon 7 (ef Katrín Magnúsdóttir er sama konan hefur hún verið á 10), Þorvarður Þorvarðsson prentsmiðjustjóri á 7 listum, Magnús Blöndahl, Ottó N. Þorláksson, Sighvatur Bjarnason, Tryggvi Gunnarsson og Þórunn Jónassen á 6 listum hver og þeir Jón Jensson og Rögnvaldur Ólafsson á fimm listum hvor.

Úrslit

Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Katrín Magnúsdóttir 345
2. Lárus H. Bjarnason 235
3. Magnús Blöndahl 180
4. Þórunn Jónassen 173
5. Halldór Jónsson 160
6. Klemens Jónsson 118
7. Þórður Thoroddsen 116
8. Bríet Bjarnhéðinsdóttir 115
9. Jón Jensson 95
10. Knud Ziemsen 90
11. Guðrún Björnsdóttir 86
12. Sveinn Jónsson 80
13. Sighvatur Bjarnason 78
14. Kristján Jónsson (A) 78
15. Kristján Þorgrímsson 75
Framboð Atkv. %
(F) Kvenmannalistinn 345 22,00%
(D) Heimastjórnarfélagið Fram 235 14,99%
(K) Iðnaðarmannalistinn 180 11,48%
(G) Templaralistinn 160 10,20%
(A) Verkamannaf.Dagsbrún 116 7,40%
(N) Landvarnarlistinn 95 6,06%
(J) Ísafoldarlistinn/Þjóðræðisl. 78 4,97%
C-listinn 75 4,78%
E-listinn 68 4,34%
J-listinn 64 4,08%
B-listinn 35 2,23%
M-listinn 34 2,17%
L-listinn 28 1,79%
P-listinn 21 1,34%
Q-listinn 18 1,15%
H-listinn 7 0,45%
R-listinn 5 0,32%
Ó-listinn 4 0,26%
Samtals gild atkvæði 1568 100,00%
Auðir og ógildir 34 2,12%
Samtals greidd atkvæði 1602 56,21%
Á kjörskrá voru ca. 2850

Framboðslistar

A-listi Verkamannafélagið Dagsbrún B-listi Verkamannasambandið C-listi (Ólafur Ólafs.bæjarf.o.fl.)
Þórður Thoroddsen, bankagjaldkeri Þorvarður Þorvarðsson, prentsmiðjustjóri Kristján Þorgrímsson, konsúll
Kristján Jónsson, yfirdómari Hannes Þorsteinsson, ritstjóri Kristján Jónsson, yfirdómari
Pétur G. Guðmundsson, bókbindari Kristján Jónsson, yfirdómari Tryggvi Gunnarsson, bankastjóri
Hannes Þorsteinsson, ritstjóri Þórður J. Thoroddsen, gjaldkeri Magnús Blöndahl, trésmiður
Þorvarður Þorvarðsson, prentsmiðjustjóri Jón Þórðarson, kaupmaður Sighvatur Bjarnason, bankastjóri
Eggert Briem, skrifstofustjóri Pétur Þorsteinsson, verkstjóri Þórður J. Thoroddsen, gjaldkeri
Jón Jónsson, sagnfræðingur Katrín Magnússon, frú Þórunn Jónassen, frú
Ólafur Pétursson, Ánanaustum Jón Guðmundsson, trésmiður Katrín Magnúsdóttir, frú
Katrín Magnússon, frú Þórður Sigurðsson, prentari Jón Jensson, yfirdómari
Pétur Zóphóníasson, ritstjóri Hannes Thorarensen, sláturhússtjóri Þorvarður Þorvarðsson, prentsmiðjustjóri
Vilhjálmur Bjarnason, Rauðará Magnús Vigfússon, verkstjóri Hjörtur Hjartarson, trésmiður
Sigvaldi Bjarnason, trésmiður Ólafur Eyjólfsson, skólastjóri Eggert Briem, skrifstofustjóri
Pétur Þorsteinsson, verkstjóri Sigurður Jónsson, Görðum Sigvaldi bjarnason, trésmiður
Hannes Hafliðason, skipstjóri Guðjón Gamalíelsson, múrari Jóhannes Hjartarson, skipstjóri
Magnús Vigfússon, verkstjóri Sigvaldi Bjarnason, trésmiður Gunnlaugur Pétursson, Háaleiti
D-listi Heimastjórnarfélagið Fram E-listi (kaupmenn og verlunarmenn) G-listi Templarar
Lárus H. Bjarnason, sýslumaður Sighvatur Bjarnason, bankastjóri Halldór Jónsson, bankaféhirðir
Klemens Jónsson, landritari Benedikt S. Þórarinsson, kaupmaður Þórður J. Thoroddsen, gjaldkeri
Sighvatur Bjarnason, bankastjóri Jes Ziemsen, konsúll Sveinn Jónsson, trésmiður
Ólafur F. Davíðsson, bankabókari Kristján Jónsson, yfirdómari
Þórunn Jónassen, frú F-listi Kvennalistinn Þorvarður Þorvarðsson, prentsmiðjustjóri
Tryggvi Gunnarsson, bankastjóri Katrín Magnússon, frú Ólafur Rósenkranz, leikfimiskennari
Halldór Jónsson, bankaféhirðir Þórunn Jónassen, frú Einar Finnsson, verkstjóri
Jón Brynjólfsson, kaupmaður Bríet Bjarnhéðinsdóttir, frú Pétur Zóphóníasson, ritstjóri
Sveinn Jónsson, trésmiður Guðrún Björnsdóttir, frú Ólafur Ólafursson, prestur
Þorvarður Þorvarðsson, prentsmiðjustjóri Jón Jónsson, sagnfræðingur
Jón Guðmundsson, trésmiður, Melstað Páll Halldórsson, skólastjóri
Jóhannes Hjartarson, verslunarstjóri Ottó Nóv. Þorláksson, skipstjóri
Pétur Þorsteinsson, verkstjóri Jóhann Jóhannesson, kaupmaður
Edílon Grímsson, skipstjóri Sigvaldi Bjarnason, trésmiður
Þorsteinn Þorsteinsson, kaupmaður Guðmundur Jakobsson, trésmiður
H-listi (Sveinn Sigfússon kaupm.o.fl. I-listi Ísafoldarlistinn J-listi (Aldan og Bára)
Ben. S. Þórarinsson, kaupmaður Kristján Jónsson, yfirdómari Hannes Hafliðason, skipstjóri
Brynjólfur H. Bjarnason, kaupmaður Magnús Blöndahl, trésmíðameistari Ottó N. Þorláksson, skipstjóri
Þórunn Jónassen, frú Jón Jónsson, sagnfræðingur Þorsteinn Þorsteinsson, kaupmaður
Eggert Briem, skrifstofustjóri Kristján Jónsson, yfirdómari
Jón Jensson, yfirdómari Sighvatur Bjarnason, bankastjóri
Katrín Magnússon, frú Jón Þorláksson, verkfræðingur
Bríet Bjarnhéðinsdóttir, frú Hannes Þorsteinsson, ritstjóri
Guðrún Björnsdóttir, frú Þórður J. Thoroddsen, gjaldkeri
Þórður J. Thoroddsen, læknir og gjaldkeri Magnús Blöndahl, trésmíðameistari
Rögnvaldur Ólafsson, húsameistari Tryggvi Gunnarsson, bankastjóri
Ottó N. Þorláksson, skipstjóri Jes Ziemsen, konsúll
Ólafur Ólafsson, fríkirkjuprestur Jón Þórðarson, kaupmaður
Sigvaldi Bjarnason, trésmíðameistari Vilhjálmur Bjarnason, Rauðará
Sveinn Sigfússon, kaupmaður Sigurður Jónsson, kennari
Pétur Guðmundsson, bókbindari Pétur Zóphóníasson, ritstjóri
K-listi Iðnaðarmannalistinn L-listi (Arinbjörn Sveinbj.bókbindari o.fl.) M-listi (Framfarafélagið)
Magnús Blöndahl, trésmíðameistari Jón Brynjólfsson, kaupmaður Tryggvi Gunnarsson, bankastjóri
Knud Ziemsen, verkfræðingur Knud Ziemsen, verkfræðingur Sighvatur Bjarnason, bankastjóri
Sigvaldi Bjarnason, trésmíðameistari Þórunn Jónassen, frú Þórunn Jónassen, læknisfrú
Guðrún Þorkelsdóttir, frú Bríet Bjarnhéðinsdóttir, frú Katrín Magnússon, læknisfrú
Guðjón Gamalíesson, múrmeistari Magnús Blöndahl, trésmíðameistari Kristján Jónsson, yfirdómari
Eggert Briem, skrifstofustjóri Halldór Jónsson, bankagjaldkeri Þorvarður Þorvarðsson, prentsmiðjustjóri
Guðmundur Guðmundsson, fátækrafulltrúi Jón Þórðarson, kaupmaður Klemens Jónsson, landritari
Sighvatur Bjarnason, bankastjóri Þorvarður Þorvarðsson, prentsmiðjustjóri
Jón Jensson, yfirdómari Sveinn Jónsson, trésmíðameistari
Rögnvaldur Ólafsson, húsameistari vantar ?
Gunnlaugur Pétursson, Háaleiti Sigvaldi Bjarnason, trésmíðameistari
Katrín Magnúsdóttir, frú Kristján Jónsson, yfirdómari
Guðrún Björnsdóttir, frú Rögnvaldur Ólafsson, verkfræðingur
Sigurður Jónsson, kennari Guðjón Sigurðsson, úrsmiður
Hannes Hafliðason, skipstjóri Þórður J. Thoroddsen, bankagjaldkeri
N-listi (Landvarnalistinn) O-listi (Jónas Helgason o.fl.) P-listi (Ari Jónsson ritstjóri o.fl.)
Jón Jensson, yfirdómari Þórunn Jónassen, frú Rögnvaldur Ólafsson, húsameistari
Katrín Magnússon, frú Katrín Magnússon, frú Sveinn Sigfússon, kaupmaður
Rögnvaldur Ólafsson, húsameistari Tryggvi Gunnarsson, bankastjóri Katrín Magnúsdóttir, frú
Benedikt Sveinsson, ritstjóri Guðrún Björnsdóttir, frú Karl Einarsson, cand.jur.
Halldór Þórðarson, prentsmiðjustjóri Bríet Bjarnhéðinsdóttir, frú Halldór Þórðarson, prentsmiðjustjóri
Kristján Jónsson, yfirdómari Ottó N. Þorláksson, skipstjóri
Magnús Blöndahl, trésmíðameistari Sigvaldi Bjarnason, trésmíðameistari
Pétur G. Guðmundsson, bókbindari Einar Helgason, garðyrkjumaður
Sigurður Jónsson, barnakennari
Karl Nikulásson, verslunarstjóri
Þórður J. Thoroddsen, bankagjaldkeri
Ottó N. Þorláksson, skipstjóri
Hannes Þorsteinsson, ritstjóri
Sighvatur Bjarnason, trésmíðameistari
Q-listi (Jón Pálsson o.fl.) R-listi (Ólafur Þórarinsson o.fl.)
Jóhann Hjartarson, skipstjóri Jón Jensson, yfirdómari
Ottó N. Þorláksson, skipstjóri P. E. Hjaltested, kaupmaður
Hannes Hafliðason, skipstjóri M. Benjamínsson, úrsmiður
Kristján Jónsson, yfirdómari Gunnar Einarsson, kaupmaður
Tryggvi Gunnarsson, bankastjóri Pétur Jónsson, blikksmiður
Jón Magnússon, útvegsbóndi

Heimildir:  Austri 25.1.1908, Fjallkonan 31.1.1908, Huginn 31.1.1908, Ingólfur 26.1.1908, Ísafold 25.1.1908, Lögrétta 22.1.1908, Norðurland 25.1.1908, Reykjavík 21.1.1908, 28.1.1908, Templar 14.1.1908, 21.1.1908, 28.1.1908, Vestri 4.2.1908, Þjóðólfur 17.1.1908 og Þjóðviljinn 31.1.1908.

%d bloggurum líkar þetta: