Mosfellssveit 1978

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags og óháðra. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 hreppsnefndarmenn eins og áður hélt meirihluta sínum í hreppsnefndinni. Hinir flokkarnir þrír hlutu 1 hreppsnefndarmann hver.

Úrslit

mosfells1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 195 17,71% 1
Framsóknarflokkur 196 17,80% 1
Sjálfstæðisflokkur 500 45,41% 4
Alþýðubandalag og óh. 210 19,07% 1
Samtals gild atkvæði 1.101 100,00% 7
Auðir og ógildir 25 2,22%
Samtals greidd atkvæði 1.126 89,44%
Á kjörskrá 1.259
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Salome Þorkelsdóttir (D) 500
2. Jón M. Guðmundsson (D) 250
3. Úlfur Ragnarsson (H) 210
4. Haukur Níelsson (B) 196
5. Guðmundur Sigurþórsson (A) 195
6. Bernhard Linn (D) 167
7. Magnús Sigursteinsson (D) 125
Næstir inn vantar
Ásdís Kvaran (H) 41
Sigrún Ragnarsdóttir (B) 55
Kristján Þorgeirsson (A) 56

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi Alþýðubandalags og óháðra
Guðmundur Sigurþórsson, deildarstjóri Haukur Níelsson, bóndi Salome Þorkelsdóttir, gjaldkeri Úlfur Ragnarsson, rannsóknarmaður
Kristján Þorgeirsson, skrifstofumaður Sigrún Ragnarsdóttir, húsmóðir Jón M. Guðmundsson, bóndi Ásdís Kvaran, kennari
Bryndís Óskarsdóttir, húsmóðir Pétur Bjarnason, skólastjóri Bernhard Linn, bifreiðarstjóri Sturlaugur Tómasson, nemi
Hreinn Ólafsson, bóndi, Helgadal Kristján B. Þórarinsson, skólastjóri Magnús Sigursteinsson, ráðunautur Aðalheiður Magnúsdóttir, kennari
Reynir Hugason, verkfræðingur Sigurður Skarphéðinsson, verkstjóri Örn Kjærnested, rafvirkjameistari Trausti Leosson, byggingafræðingur
Gréta Aðalsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur Sólveig Guðmundsdóttir, laganemi Hilmar Sigurðsson, viðskiptafræðingur Þórður Axelsson, húsgangnasmiður
Hreinn Þorvaldsson, byggingastjóri Sigurður Sigurðsson, tæknifræðingur Ingunn Finnbogadóttir, húsmóðir Guðlaug Torfadóttir, skrifstofumaður
Margrét Þóra Baldursdóttir, skrifstofumaður Jón Jónssn, járnsmiður Einar Tryggvason, arkitekt Fróði Jóhannsson, garðyrkjubóndi
Guðjón Haraldsson, verktaki Gylfi Guðjónsson, rannsóknarlögreglumaður Hilmar Þorbjörnsson, varðstjóri Helga Hólm, húsmóðir
Kristjana Jessen, húsmóðir Lúðvík Ögmundsson, rafvirki Svanhildur Guðmundsdóttir, húsmóðir Runólfur Jónsson, verkstjóri
Atli Hraunfjörð, málari Diðrik Ásgeirsson, garðyrkjumaður Björn Baldvinsson, verktaki Sigríður Halldórsdóttir, kennari
Guðrún Ólafsdóttir, húsmóðir Þór Rúnar Baker, matreiðslumaður Júlíus Baldvinsson, fulltrúi Anna S. Gunnarsdóttir, kennari
Ragnheiður Ríkharðsdóttir, húsmóðir Arnaldur Þór, garðyrkjubóndi Þorlákur Ásgeirsson, húsgagnasmíðameistari Ásgeir Norðdahl, verkamaður
Guðbjörg Pálsdóttir, sjúkraliði Sigurður Hreiðar, blaðamaður Gunnlaugur Jóhannsson, skrifstofustjóri Sigurður A. Magnússon, rithöfundur

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur
Salome Þorkelsdóttir, gjaldkeri 491
Jón M. Guðmundsson, oddviti 427
Bernhard Linn, vörubílstjóri 390
Magnús Sigsteinsson, búfræðiráðunautur 295
Örn Kjærnested, rafvirkjameistari 230
Hilmar Sigurðsson, viðskiptafræðingur 221
Aðrir:
Einar Tryggvason, arkitekt
Hilmar Þorbjörnsson, lögregluvarðstjóri
Ingunn Finnbogadóttir, húsfrú
Páll Aðalsteinsson, kennari
Svanhildur Guðmundsdóttir, húsfrú
Sæberg Þórðarson, verktaki
Atkvæði greiddu 603.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Dagblaðið 6.4.1978, 10.4.1978, 24.4.1978, 29.4.1978, 5.5.1978, 10.5.1978, 18.5.1978, Morgunblaðið 5.4.1978, 8.4.1978, 11.4.1978, 29.4.1978, 6.5.1978, Tíminn 20.4.1978, Vísir 10.4.1978, Þjóðviljinn 30.4.1978 og 13.5.1978.

%d bloggurum líkar þetta: