Búðardalur 1990

Í kjöri voru listar Sjálfstæðisflokks og Samtíðar. Listi Samtíðar hlaut 3 hreppsnefndarmenn og Sjálfstæðisflokkur 2. Í kosningunum 1986 hlaut Framsóknarflokkur tvo hreppsnefndarmenn og Alþýðubandalagið einn.

Úrslit

Búðardalur

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 115 47,72% 2
Samtíð 126 52,28% 3
Samtals gild atkvæði 241 100,00% 5
Auðir og ógildir 13 4,68%
Samtals greidd atkvæði 254 91,37%
Á kjörskrá 278
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Kristinn Jónsson (K) 126
2. Sigurður Rúnar Friðjónsson (D) 115
3. Guðrún Konný Pálmadóttir (K) 63
4. Ársæll Þórðarson (D) 58
5. Kristján Jóhannsson (K) 42
Næstur inn vantar
Þrúður Kristjánsdóttir (D) 12

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra K-listi Samtíðar
Sigurður Rúnar Friðjónsson Kristinn Jónsson
Ársæll Þórðarson Guðrún Konný Pálmadóttir
Þrúður Kristjánsdóttir Kristján Jóhannsson
Jónas Guðmundsson Guðbrandur Ólafsson
Jófríður Anna Eyjólfsdóttir Guðmundur Eyþórsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Alþýðublaðið 28.4.1990.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: