Stykkishólmur 1986

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Félagshyggjumanna. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 hreppsnefndarmenn, tapaði einum en hélt þrátt fyrir það hreinum meirihluta. Alþýðuflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann. Félagshyggjumenn hlutu 1 hreppsnefndarmann  en 1982 hlaut listi Félagshyggju- og samvinnumanna einn hreppsnefndarmann. Alþýðubandalagið hlaut 1 hreppsnefndarmann en náði engum kjörnum 1982.

Úrslit

Stykkishólmur

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 117 15,83% 1
Sjálfstæðisflokkur 394 53,32% 4
Alþýðubandalag 114 15,43% 1
Félagshyggjumenn 114 15,43% 1
Samtals gild atkvæði 739 100,00% 7
Auðir og ógildir 16 1,88%
Samtals greidd atkvæði 755 88,72%
Á kjörskrá 851
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ellert Kristinsson (D) 394
2. Kristín Björnsdóttir (D) 197
3. Pétur Ágústsson (D) 131
4. Guðmundur Lárusson (A) 117
5.-6. Einar Karlsson (G) 114
5.-6. Magndís Alexandersdóttir (S) 114
7. Gunnar Svanlaugsson (D) 99
Næstir inn vantar
Bryndís Guðbjartsdóttir (A) 81
Guðrún M. Ársælsdóttir (G) 84
H0rður Karlsson (S) 84

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags S-listi félagshyggjumanna
Guðmundur Lárusson, framkvæmdastjóri Ellert Kristinsson, framkvæmdastjóri Einar Karlsson, verkamaður Magndís Alexandersdóttir, féhirðir
Bryndís Guðbjartsdóttir, skrifstofustjóri Kristín Björnsdóttir, húsmóðir Guðrún M. Ársælsdóttir, húsmóðir Hörður Karlsson, vélfræðingur
Davíð Sveinsson, trésmiður Pétur Ágústsson, skipstjóri Ómar Jóhannesson, skipasmiður Elín Sigurðardóttir, ljósmóðir
Kristborg Haraldsdóttir, kennari Gunnar Svanlaugsson, yfirkennari Þorvaldur Ólafsson, verkamaður Snorri Ágústsson, vélstjóri
Björgvin Guðmundsson, sjómaður Jóhanna Guðmundsdóttir, tónmenntakennari Þórunn Sigþórsdóttir, húsmóðir María Helga Guðmundsdóttir, húsmóðir
Guðrún H. Hjálmarsdóttir, húsmóðir Högni Bæringsson, vekstjóri Ragna Eyjólfsdóttir, verkamaður Vilborg Jónsdóttir, tækniteiknari
Emil Þór Guðbjörnsson, trésmiður Helga Sigurjónsdóttir, skrifstofumaður Agnes Agnarsdóttir, fóstra Sigríður Björnsdóttir, húsmóðir
Nanna Þ. Lárusdóttir, húsmóðir Ríkharður Hrafnkelsson, framkvæmdastjóri Steinn Ág. Baldvinsson, vélstjóri María Sigfúsdóttir, bankamaður
Eiríkur Helgason, sjómaður Auður Stefnisdóttir, skrifstofumaður Steinn A. Ragnarsson, verkstjóri Þórður Sigurjónsson, bún.ráðunautur
Hörður Gunnarsson, sjómaður Þorsteinn Björgvinsson, skipasmíðameistari Gréta Bents, húsmóðir Margrét Guðmundsdóttir, ljósmóðir
Dagbjört Hanna Jónsdóttir, bankamaður Sesselja Pálsdóttir, húsmóðir Ólafía Stefánsdóttir, verkamaður Heiðrún Leifsdóttir, verslunarmaður
Jóhannes Ólafsson, sjómaður Lárus Á. Hannesson, námsmaður Eyþór Ágústsson, vélstjóri Þórir Halldórsson, nemi
Rögnvaldur Lárusson, vélsmiður Bæring Guðmundsson, verkstjóri Snorri Þorgeirsson, ökukennari Ína Jónasdóttir, húsmóðir
Sveinbjörn Sveinsson, afgreiðslumaður Kristinn Ólafur Jónsson, skipstjóri Stefán Halldórsson, verkamaður Þórður Þórðarson, verslunarmaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, Alþýðublaðið 24.4.1986, DV 15.5.1986, Morgunblaðið 17.4.1986, 21.5.1986 og Tíminn 22.5.1986.