Húnavatnssýsla 1914

Þórarinn Jónsson féll en hann hafði verið konungkjörinn þingmaður 1905-1908 og þingmaður Húnvetninga 1911-1913.

1914 Atkvæði Hlutfall
Guðmundur Hannesson, prófessor 259 61,67% kjörinn
Guðmundur Ólafsson, bóndi 223 53,10% kjörinn
Björn Þórðarson, settur sýslumaður 179 42,62%
Þórarinn Jónsson, hreppstjóri 179 42,62%
840
Gild atkvæði samtals 420
Ógildir atkvæðaseðlar 7 1,64%
Greidd atkvæði samtals 427 68,43%
Á kjörskrá 624

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.