Árnessýsla 1923

Magnús Torfason var þingmaður Rangárvallasýslu 1900-1901 og Ísafjarðar 1916-1919. Jörundur Brynjólfsson var þingmaður Reykjavíkur 1916-1919 fyrir Alþýðuflokkinn.  Þorleifur Guðmundsson féll, hann var þingmaður Árnessýslu 1919-1923. Sigurður Sigurðsson var þingmaður Árnessýslu 1900-1901 og 1908-1919.

Úrslit

1923 Atkvæði Hlutfall
Magnús Torfason, sýslumaður (Ut.fl.) 769 43,82% Kjörinn
Jörundur Brynjólfsson, bóndi (Fr.) 766 43,65% Kjörinn
Þorleifur Guðmundsson, bóndi (Fr.) 587 33,45%
Ingimar Jónsson, prestur (Alþ.) 537 30,60%
Sigurður Sigurðsson, ráðunautur (Borg.) 489 27,86%
Gísli Skúlason, prestur (Borg.) 207 11,79%
Páll Stefánsson, bóndi (Borg.) 155 8,83%
3.510
Gild atkvæði samtals 1.755
Ógildir atkvæðaseðlar 55 3,04%
Greidd atkvæði samtals 1.810 72,26%
Á kjörskrá 2.505

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis