Norður Múlasýsla 1949

Páll Zóphoníasson var þingmaður Norður Múlasýslu frá 1934 og Halldór Ásgrímsson frá 1946.

Úrslit

1949 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 28 1 29 2,26%
Framsóknarflokkur 804 9 813 63,27% 2
Sjálfstæðisflokkur 364 3 367 28,56%
Sósíalistaflokkur 75 1 76 5,91%
Gild atkvæði samtals 1.271 14 1.285 2
Ógildir atkvæðaseðlar 20 1,53%
Greidd atkvæði samtals 1.305 89,63%
Á kjörskrá 1.456
Kjörnir alþingismenn
1. Páll Zóphóníasson (Fr.) 813
2. Halldór Ásgrímsson (Fr.) 407
Næstir inn vantar
Árni G. Eylands (Sj.) 40
Jóhannes Stefánsson (Sós.) 331
Þorsteinn Sveinsson (Alþ.) 378

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Þorsteinn Sveinsson, lögfræðingur Páll Zóphoníasson, ráðunautur Árni G. Eylands, fulltrúi Jóhannes Stefánsson, forstjóri
Pétur Halldórsson, fulltrúi Halldór Ásgrímsson, kaupfélagsstjóri Sveinn Jónsson, bóndi Þórður Þórðarson, bóndi
Sigurður Sigfússon, verkamaður Þorsteinn Sigfússon, bóndi Aðalsteinn Jónsson, bóndi Gunnþór Eiríksson, sjómaður
Sigurður Ragnar Sigurðsson, sjómaður Sigurður Vilhjálmsson, bóndi Skjöldur Eiríksson, bóndi Ásmundur Jakobsson, skipstjóri

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.