Breiðdalshreppur 1982

Í framboði voru listi Félagshyggjumanna og listi lýðræðissinnaðra kjósenda. Félagshyggjumenn hlutu 4 hreppsnefndarmenn en lýðræðisinnaðir kjósendur 1.

Úrslit

Breiðdalshr

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Lýðræðissinnaðir kjós. 49 28,00% 1
Félagshyggjumenn 126 72,00% 4
Samtals greidd atkvæði 175 100,00% 5
Ógildir seðlar og ógildir 11 5,91%
Samtals greidd atkvæði 186 79,83%
Á kjörskrá 233
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Baldur Pálsson (L) 126
2. Guðný Gunnþórsdóttir (L) 63
3. Lárus Sigurðsson (K) 49
4. Guðjón Sveinsson (L) 42
5. Stefán Níels Stefánsson (L) 32
Næstur inn  vantar
2. maður K-lista 15

Framboðslistar

L-listi Félagshyggjumanna K-listi Lýðræðissinnaðra kjósenda
Baldur Pálsson Lárus Sigurðsson
Guðný Gunnþórsdóttir
Guðjón Sveinsson
Stefán Níels Stefánsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Austri 9.7.1982, Austurland 1.7.1982, DV 28.6.1982, Morgunblaðið 29.6.1982, Tíminn 1.7.1982 og Þjóðviljinn 29.6.1982.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: