Garður 1966

Í framboði voru listi Sjálfstæðismann og annarra frjálslyndra kjósenda og listi Frjálslyndra kjósenda. Listi sjálfstæðismanna o.fl. hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en listi Frjálslyndra kjósenda 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðismenn o.fl. 204 64,56% 3
Frjálslyndir kjósendur 112 35,44% 2
316 100,00% 5
Auðir og ógildir 7 2,17%
Samtals greidd atkvæði 323 92,02%
Á kjörskrá 351
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Björn Finnbogason (A) 204
2. Þorsteinn Jóhannesson (B) 112
3. Þórður Guðmundsson (A) 102
4. Þorsteinn Einarsson (A) 68
5. Njáll Benediktsson (B) 56
Næstur inn: vantar
Guðni Ingimundarson 21

Framboðslistar

A-listi Sjálfstæðismann og annarra  B-listi Frjálslyndra kjósenda
frjálslyndra kjósenda Þorsteinn Jóhannesson
Björn Finnbogason Njáll Benediktsson
Þórður Guðmundsson Ólafur Sigurðsson
Þorsteinn Einarsson Guðlaugur Sumarliðason
Guðni Ingimundarson Guðfinna Jónsdóttir
Vilhjálmur Halldórsson Eiríkur Guðmundsson
Gunnar Sveinbjörnsson Eyjólfur Gíslason
Marta Halldórsdóttir Árni Ólafsson
Ingvar Júlíusson Rúnar Guðmundsson
Ársæll Sveinbjörnsson Hólmfríður S. Ólafsdóttir
Sigurbergur H. Þorleifsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Kosningahandbók Fjölvís 1966.

%d bloggurum líkar þetta: