Vatnsleysustrandarhreppur 2002

Í framboði voru listi Óháðra borgara, Listi fólksins og listi Áhugafólks um velferð Vatnsleysustrandarhrepps. Óháðir borgarar hlutu 3 hreppsnefndarmenn og héldu hreinum meirihluta í hreppsnefndinni. Listi fólksins og listi Áhugafólks um velferð Vatnsleysustrandarhrepps hlutu 1 hreppsnefndarmann hvor listi.

Úrslit

Vogar

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir borgarar 263 57,55% 3
Listi fólksins 116 25,38% 1
Áhugafólk um velferð … 78 17,07% 1
457 100,00% 5
Auðir og ógildir 14 2,97%
Samtals greidd atkvæði 471 102,39%
Á kjörskrá 460
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jón Gunnarsson (H) 263
2. Birgir Þórarinsson (H) 132
3. Eiður Örn Hrafnsson (T) 116
4. Kristinn Þór Guðbjartsson (H) 88
5. Halldóra Baldursdóttir (V) 78
Næstir inn vantar
Birgir Örn Ólafsson (T) 41
Lena Rós Matthíasdóttir (H) 50

Framboðslistar

H-listi Óháðra borgara T-listi fólksins V-listi Áhugafólks um velferð Vatnsleysustrandarhrepps
Jón Gunnarsson, framkvæmdastjóri Eiður Örn Hrafnsson, vélvirkjameistari Halldóra Baldursdóttir, aðstoðarmaður gæðastjóra
Birgir Þórarinsson, slökkviliðsmaður Birgir Örn Ólafsson, flugumsjónarmaður Hörður Harðarson, framkvæmdastjóri
Kristinn Þór Guðbjartsson, pípulagningameistari Kjartan Hilmisson, bílamálari Hrafn Helgason, nemi
Lena Rós Matthíasdóttir, tómstundafulltrúi Gunnar Júlíus Helgason, vélamaður Hrafnhildur Ýr Hafsteinsdóttir, háskólanemi
Hanna S. Helgadóttir, verslunarmaður Marteinn Ægisson, starfsmaður Bílaleigu Kristbjörg D. Þorbjarnardóttir, framkvæmdastjóri
Sigurður Kristinsson, vaktstjóri Margrét Björgvinsdóttir, nemi Jón Dofri Baldursson, verkstjóri
Helga S. Friðfinnsdóttir, skólastjóri Magnús Jón Björgvinsson, verkstjóri Ásta Björk Marteinsdóttir, verslunarmaður
Ólafur Tryggvi Gíslason, málarameistari Ríkharður Vignir Reynisson, dreifingarstjóri Bergur Álfþórsson, verkamaður
Oscar Gunnar Burns, starfsmaður Íþróttamiðstöðvar Kristín Hreiðarsdóttir, leikskólakennari María K. Gunnarsdóttir, verkakona
Snæbjörn Reynisson, skólastjóri Hafsteinn Snæland, bílstjóri Lárus K. Lárusson, iðnverkamaður

Prófkjör

Óháðir borgarar 1. sæti 2.sæti 3.sæti 4.sæti 5.sæti
1. Jón Gunnarsson, fv.oddviti 186
2. Birgir Þórarinsson 167
3. Kristinn Þór Guðbjartsson 217
4. Lena Rós Matthíasdóttir 265
5. Hanna Helgadóttir 166
Þóra Bragadóttir, oddviti 106
Sigurður Kristinsson, fv.hreppsnefndarmaður 120
Lára Baldursdóttir 94
Magnús Ívar Guðmundsson 16
Atkvæði greiddu 303.

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins, Morgunblaðið 12.3.2002, 19.3.2002, 16.4.2002 og 24.4.2002.

%d bloggurum líkar þetta: