Selfoss 1982

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Óháðra kjósenda. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Framsóknarflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag héldu sínum 1 bæjarfulltrúa hvor flokkur. Óháðir kjósendur náðu ekki kjörnum fulltrúa frekar en 1978 en vantaði aðeins 2 atkvæði til að fella fjórða mann Sjálfstæðisflokks.

Úrslit

selfoss

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 203 10,94% 1
Framsóknarflokkur 559 30,12% 3
Sjálfstæðisflokkur 677 36,48% 4
Alþýðubandalag 249 13,42% 1
Óháðir kjósendur 168 9,05% 0
Samtals gild atkvæði 1.856 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 27 1,43%
Samtals greidd atkvæði 1.883 89,71%
Á kjörskrá 2.099
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Óli Þ. Guðbjartsson (D) 677
2. Ingvi Ebenhardsson (B) 559
3. Guðmundur Sigurðsson (D) 339
4. Hafsteinn Þorvaldsson (B) 280
5. Sigurjón Erlingsson (G) 249
6. Ólafur Helgi Kjartansson (D) 226
7. Steingrímur Ingvarsson (A) 203
8. Guðmundur Kr. Jónsson (B) 186
9. Guðfinna Ólafsdóttir (D) 169
Næstir inn vantar
Bergljót Aradóttir (H) 2
Kolbrún Guðnadóttir (G) 90
Heiðdís Gunnarsdóttir (B) 119
Jónas Magnússon (A) 136

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Steingrímur Ingvarsson, verkfræðingur Ingvi Ebenhardsson, aðalbókari Óli Þ. Guðbjartsson, skólastjóri
Jónas Magnússon, framkvæmdastjóri Hafsteinn Þorvaldsson, forstöðumaður Guðmundur Sigurðsson, framkvæmdastjóri
Eygló Lilja Gränz, bankaritari Guðmundur Kr. Jónsson, mælingamaður Ólafur Helgi Kjartansson, fulltrúi
Hlín Daníelsson, kennari Heiðdís Gunnarsdóttir, fulltrúi Guðfinna Ólafsdóttir, sjúkraritari
Guðmundur Guðmundsson, húsasmiður Grétar Jónsson, húsasmiður Örn Grétarsson, trésmiður
Erla Eyjólfsdóttir, húsmóðir Gunnar Kristjánsson, kennari Björn Gíslason, hárskeri
Hreinn Erlendsson, form.Alþýðusambands Suðurl. Ásta Samúelsdóttir, kaupmaður Haukur Gíslason, ljósmyndari
Sigríður A. Jónsdóttir, húsmóðir Jón Vilhjálmsson, verkstjóri Valey Guðmundsdóttir, bankaritari
Heiðar Engilbertsson, mælingamaður Kristján Einarsson, húsgagnasmiður Ingveldur Sigurðardóttir, baðvörður
Sigurbjörg Gísladóttir, húsmóðir Ingibjörg Stefánsdóttir, fóstra Snorri Ólafsson, rafvirkjameistari
Sigurjón Bergsson, símvirkjameistari Árni O. Guðmundsson, húsasmiður Hulda Guðbjörnsdóttir, hjúkrunarkona
Jón Ingi Sigurmundsson, kennari Ingibjörg Guðmundsdóttir, fóstra Jón Guðbrandsson, dýralæknir
Árni Sigursteinsson, framkvæmdastjóri Garðar Gestsson, bifvélavirki Haraldur Gestsson, bifreiðastjóri
Guðbjörg Ólafsdóttir, húsmóðir Ketill Högnason, tannlæknir Jakob Hafstein, lögfræðingur
Sigurður Guðjónsson, pípulagningamaður Þorgrímur Óli Sigurðsson, lögregluþjónn Sigfús Þórðarson, aðalbókari
Stefán A. Magnússon, kennari Sigurdór Karlsson, húsasmiður Halldóra Gunnarsdóttir, húsfrú
Einar Elíasson, framkvæmdastjóri Gunnar Hallgrímsson, húsvörður Kolbeinn Kristinsson, framkvæmdastjóri
Guðmundur Jónsson, skósmiður Gunnar Kristmundsson, verslunarmaður Páll Jónsson, tannlæknir
G-listi Alþýðubandalags H-listi óháðra kjósenda
Sigurjón Erlingsson, múrari Bergljót Aradóttir, kennari
Kolbrún Guðnadóttir, kennari Lilja Hannibalsdóttir, deildarhjúkrunarfræðingur
Dagný Jónsdóttir, verkamaður Fljóa Bachmann, verkakona
Þorvarður Hjaltason, kennari Kristín Runólfsdóttir, nemi
Hansína Stefánsdóttir, skrifstofumaður Bergþór Finnbogason, kennari
Magnús Aðalbjarnarson, skrifstofumaður Finnbogi Guðmundsson, bankagjaldkeri
Iðunn Gísladóttir, fóstra Kristjana Sigmundsdóttir, húsmóðir
Gunnar Þórðarson, mjólkurfræðingur Sævar Larsen, kjötiðnaðarmaður
Jóna Ingvarsdóttir, þroskaþjálfi Kristín Guðmundsdóttir, póstur
Rakel Móna Bjarnadóttir, fóstra Ingunn Þ. Magnúsdóttir, kennari
Hreggviður Davíðsson, iðnverkamaður Ingimundur Reimarsson, sjómaður
Hólmgeir Óskarsson, húsasmiður Björk Mýrdal, húsmóðir
Helga Guðjónsdóttir, húsmóðir Pétur Pétursson, radiovirki
Hjörtur Hjartarson, verkamaður Ólöf Jónsdóttir, húsmóðir
Kristjana Ragnarsdóttir, hjúkrunarforstjóri Elín Ástráðsdóttir, skrifstofumaður
Örn Óskarsson, líffræðingur Valdimar Þorsteinsson, vélvirki
Sigurður Einarsson, verkamaður Grétar Pétursson, verkamaður
Hafsteinn Stefánsson, skipasmiður Ólöf Österby, húsmóðir

Prófkjör

Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
Ingvi Ebenhardsson, aðalbókari 92
Hafsteinn Þorvaldsson, forstöðumaður 147
Guðmundur Kr. Jónsson, mælingamaður 118
Heiðdís Gunnarsdóttir, fulltrúi 126
Grétar Jónsson, húsasmiður 118
Gunnar Kristjánsson, kennari 119
Aðrir:
Ásta Samúelsdóttir, kaupmaður
Jón R. Hjálmarsson, fræðslustjóri
Jón Ó. Vilhjálmsson, verkstjóri
Kristján Einarsson, húsasmiður
Atkvæði greiddu 263. Ógildir seðlar voru 12.
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. alls
1. Óli Þ. Guðbjartsson 331 443
2. Guðmundur Sigurðsson 262 402
3. Ólafur Helgi Kjartansson 179 307
4. Guðfinna Ólafsdóttir 207 275
5. Örn Grétarsson 242 285
6. Björn Ingi Gíslason
7. Haukur Gíslason
8. Valey Guðmundsdóttir
Aðrir:
Ingveldur Sigurðardóttir
Snorri Ólafsson
Atkvæði greiddu 545. Auðir og ógildir 15.
Alþýðubandalag
1. Sigurjón Þ. Erlingsson, múrari
2. Kolbrún Guðnadóttir, kennari
3. Dagný Jónsdóttir, verkamaður
4. Þorvarður Hjaltason, kennari
5. Hansína Á. Stefánsdóttir, skrifstofumaður
6. Magnús Aðalbjarnarson, verslunarmaður
Aðrir:
Hafsteinn Stefánsson
Hjörtur Hjartarson
Hreggviður Davíðsson
Iðunn Gísladóttir
Rakel M. Bjarnadóttir
Atkvæði greiddu 35 af 50 félagsmönnum.

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, Alþýðublaðið 20.3.1982, 5.5.1982, DV 15.1.1982, 25.1.1982, 5.2.1982, 20.2.1982, 22.2.1982, 23.3.1982, 24.4.1982, 14.5.1982, Morgunblaðið 9.1.1982, 27.1.1982, 24.2.1982, Tíminn 3.2.1982, 23.2.1982, 2.4.1982, 18.5.1982, Þjóðviljinn 24.2.1982 og 9.3.1982.