Norðurland vestra 1974

Framsóknarflokkur: Ólafur Jóhannesson var þingmaður Skagafjarðarsýslu frá 1959(júní)-1959(okt.) og Norðurlands vestra frá 1959(okt.). Páll Pétursson var þingmaður Norðurlands vestra frá 1974.

Sjálfstæðisflokkur: Pálmi Jónsson var þingmaður Norðurlands vestra frá 1967. Eyjólfur Konráð Jónsson var þingmaður Norðurlands vestra frá 1974.

Alþýðubandalag: Ragnar Arnalds var þingmaður Norðurlands vestra landskjörinn 1963-1967 og kjördæmakjörinn frá 1971.

Fv.þingmenn: Pétur Pétursson var þingmaður Snæfellsnessýslu landskjörinn 1956-1959(júní) og Norðurlands vestra landskjörinn 1971-1974. Gunnar Gíslason var þingmaður Skagafjarðarsýslu frá 1959(júní)-1959(okt.) og Norðurlands vestra 1959(okt.)-1974.

Flokkabreytingar: Magnús H. Gíslason 2. maður á lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna var í 3.sæti á lista Framsóknarflokks 1971. Gísli Magnússon (faðir Magnúsar H. Gíslasonar) sem var í 10. sæti á lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna, var í 3.sæti á lista Framsóknarflokksins í Skagafjarðarsýslu 1942(okt.), 1946 og 1949, og var í 4. sæti 1953.

Úrslit

1974 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 445 8,25% 0
Framsóknarflokkur 2.027 37,60% 2
Sjálfstæðisflokkur 1.756 32,57% 2
Alþýðubandalag 851 15,79% 1
SFV 312 5,79% 0
Gild atkvæði samtals 5.391 100,00% 5
Auðir seðlar 57 1,04%
Ógildir seðlar 8 0,15%
Greidd atkvæði samtals 5.456 90,59%
Á kjörskrá 6.023
Kjörnir alþingismenn
1. Ólafur Jóhannesson (Fr.) 2.027
2. Pálmi Jónsson (Sj.) 1.756
3. Páll Pétursson (Fr.) 1.014
4. Eyjólfur Konráð Jónsson (Sj.) 878
5. Ragnar Arnalds (Abl.) 851
Næstir inn  vantar
Pétur Pétursson (Alþ.) 407 2.vm.landskjörinn
Guðrún Benediktsdóttir (Fr.) 526
Friðgeir Björnsson (SFV) 540
Sigríður Guðvarðardóttir (Sj.) 797 3.vm.landskjörinn

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Pétur Pétursson, alþingismaður, Reykjavík Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra, Reykjavík Pálmi Jónsson, bóndi, Akri, Torfalækjarhreppi
Sigurjón Sæmundsson, prentsmiðjustjóri, Siglufirði Páll Pétursson, bóndi, Höllustöðum, Svínavatnshreppi Eyjólfur Konráð Jónsson, ritstjóri, Reykjavík
Jón Karlsson, form.Verkalýðsfél. Fram, Sauðárkróki Guðrún Benediktsdóttir, húsfreyja, Grundarási, Fremri-Torfust.hr. Sigríður Guðvarðardóttir, húsfreyja, Sauðárkróki
Jón Baldvin Stefánsson, læknir, Blönduósi Bogi Sigurbjörnsson, skattendurskoðandi, Siglufirði Ólafur Óskarsson, bóndi, Víðidalstungu, Þorkelshólshreppi
Gestur Þorsteinsson, bankagjaldkeri, Sauðárkróki Stefán Guðmundsson, framkvæmdastjóri, Sauðárkróki Þorbjörn Árnason, laganemi, Sauðárkróki
Bernódus Ólafsson, tollvörður, Skagaströnd Gunnar Oddsson, bóndi, Flatatungu, Akrahreppi Stefán Friðbjarnarson, bæjarstjóri, Siglufirði
Birgir Guðlaugsson, byggingameistari, Siglufirði Magnús Ólafsson, bóndi, Sveinsstöðum, Sveinsstaðahreppi Valgerður Ágústsdóttir, húsfreyja, Geitaskarði, Engihlíðarhrreppi
Pála Pálsdóttir, kennari, Hofsósi Helga Kristjánsdóttir, húsfreyja, Silfrastöðum, Akrahreppi Pálmi Rögnvaldsson, bankastarfsmaður, Hofsósi
Kristján L. Möller, æskulýðs-og íþróttafulltrúi, Siglufirði Jón Jónsson, útibússtjóri, Skagaströnd Þórarinn Þorvaldsson, bóndi, Þóroddsstöðum, Staðarhr. V-Hún.
Kristján Sigurðsson, verkstjóri, Siglufirði Bjarni M. Þorsteinson, verkstjóri, Siglufirði Gunnar Gíslason, alþingismaður, Glaumbæ, Seyluhr.
Alþýðubandalag Samtök Frjálslyndra og vinstri manna
Ragnar Arnalds, alþingismaður, Varmahlíð Friðgeir Björnsson, fulltrúi, Reykjavík
Hannes Baldvinsson, síldarmatsmaður, Siglufirði Magnús H. Gíslason, bóndi, Frostastöðum, Akrahreppi
Helga Þórðardóttir, húsfreyja, Blönduósi Þorvaldur G. Jónsson, bóndi, Guðrúnarstöðum, Áshreppi
Gísli Kristjánsson, útgerðamaður, Hofsósi Andri Ísaksson, prófessor, Kópavogi
Jóhanna Björnsdóttir, húsfreyja, Bjarghúsum, Þverárhr. Guðrún L. Ásgeirsdóttir, húsmæðrakennari, Mælifelli, Lýtingsstaðahreppi
Kolbeinn Friðbjarnarson, verkamaður, Siglufirði Pétur Arnar Pétursson, skrifstofumaður, Hvammstanga
Heiðbjört Kristmundsdóttir, meinatæknir, Sjávarborg, Skarðshr. Sölvi Sveinsson, stud.mag. Sauðárkróki
Eðvarð Hallgrímsson, byggingameistari, Skagaströnd Úlfar Sveinsson, oddviti, Ingveldarstöðum, Skarðshreppi
Flóra Baldvinsdóttir, verkakona, Siglufirði Hörður Ingimarsson, símvirki, Sauðárkróki
Haukur Hafstað,framkvæmdastjóri, Vík, Staðarhreppi Gísli Magnússon, bóndi, Eyhildarholti, Rípurhreppi

Prófkjör

Engin prófkjör.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.