Suðurland 1995

Sjálfstæðisflokkur: Þorsteinn Pálsson var þingmaður Suðurlands frá 1983. Árni Johnsen var þingmaður Suðurlands 1983-1987 og frá 1991.

Framsóknarflokkur: Guðni Ágústsson var þingmaður Suðurlands frá 1987. Ísólfur Gylfi Pálmason var þingmaður Suðurlands frá 1995.

Alþýðubandalag: Margrét Frímannsdóttir var þingmaður Suðurlands frá 1987.

Alþýðuflokkur: Lúðvík Bergvinsson var þingmaður Suðurlands landskjörinn frá 1995.

Fv.þingmenn: Eggert Haukdal var þingmaður Suðurlands 1978-1979 fyrir Sjálfstæðisflokkinn, kjörinn þingmaður  Suðurlands fyrir L-lista Utan flokka 1979-1983, þingmaður Suðurlands fyrir Sjálfstæðisflokk 1983-1991 og þingmaður Suðurlands landskjörinn 1991-1995. Í efsta sæti á Suðurlandslistanum 1995 en náði ekki kjöri.

Árni Gunnarsson var þingmaður Norðurlands eystra landskjörinn 1978-1979, kjördæmakjörinn 1979-1983 og 1987-1991.Magnús H. Magnússon var þingmaður Suðurlands 1978-1983. Jón Helgason var þingmaður Suðurlands 1974-1995.

Flokkabreytingar: Hreiðar Hermannsson í 3. sæti á lista Þjóðvaka var í 7. sæti á lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna 1978.

Prófkjör hjá Sjálfstæðisflokki og kosning á kjördæmisþingi hjá Framsóknarflokki. Eggert Haukdal þingmaður Sjálfstæðisflokks færðist niður í 4. sæti í prófkjöri. Hann tók ekki sæti á listanum og bauð fram Suðurlandslistann.

Úrslit

1995 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 877 6,76% 0
Framsóknarflokkur 3.766 29,04% 2
Sjálfstæðisflokkur 4.310 33,23% 2
Alþýðubandalag 2.043 15,75% 1
Samtök um kvennalista 294 2,27% 0
Þjóðvaki 524 4,04% 0
Suðurlandslistinn 1.105 8,52% 0
Náttúrulagaflokkur 50 0,39% 0
Gild atkvæði samtals 12.969 100,00% 5
Auðir seðlar 168 1,28%
Ógildir seðlar 29 0,22%
Greidd atkvæði samtals 13.166 90,86%
Á kjörskrá 14.490
Kjörnir alþingismenn
1. Þorstein Pálsson (Sj.) 4.310
2. Guðni Ágústsson (Fr.) 3.766
3. Árni Johnsen (Sj.) 2.624
4. Ísólfur Gylfi Pálmason (Fr.) 2.080
5. Margrét Frímannsdóttir (Abl.) 2.043
Næstir inn
Eggert Haukdal (Suð.l.)
Drífa Hjartardóttir (Sj.)
Lúðvík Bergvinsson (Alþ.) Landskjörinn
Þorsteinn Hjartarson (Þj.v.)
Ólafía Ingólfsdóttir (Fr.)
Ragnar Óskarsson (Abl.)
Drífa Kristjánsdóttir (Kv.)

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur
Lúðvík Bergvinsson, lögfræðingur, Vestmannaeyjum Guðni Ágústsson, alþingismaður, Selfossi
Hrafn Jökulsson, ritstjóri, Eyrarbakka Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri, Hvolsvelli
Tryggvi Skjaldarson, bóndi, Norður-Nýjabæ, Djúpárhreppi Ólafía Ingólfsdóttir,, bóndi og skrifstofumaður, Vorsabæ II, Gaulverjabæjarhr.
Katrín Bjarnadóttir, hársnyrtimeistari, Selfossi Elín Einarsdóttir, búfræðingur og kennari, Sólheimahjáleigu, Mýrdalshreppi
Jóhann Tr. Sigurðsson, framkvæmdastjóri, Hveragerði Ágúst Sigurðsson, bóndi, Birtingaholti IV, Hrunamannahreppi
Sigþóra Guðmundsdóttir, nemi, Vestmannaeyjum Skæringur Georgsson, framkvæmdastjóri, Vestmannaeyjum
Bergsteinn Einarsson, framkvæmdastjóri, Selfossi Þorvaldur Snorrason, garðyrkjubóndi, Hveragerði
Sólveig Adolfsdóttir, verkakona, Vestmannaeyjum Bjarni Jónsson, bóndi, Selalæk, Rangárallahreppi
Guðlaugur Tryggvi Karlsson, hagfræðingur, Reykjavík Guðbjörg Sigurgeirsdóttir, tannsmiður, Vestmannaeyjum
Erlingur Ævarr Jónsson, skipstjóri, Þorlákshöfn Þóra Einarsdóttir, bóndi, Kárastöðum, Þingvallahreppi
Árni Gunnarsson, fv.alþingismaður, Breiðahvammi, Ölfushreppi Jón Ingi Jónsson, garðyrkjustjóri, Þorlákshöfn
Magnús H. Magnússon, fv.ráðherra, Reykjavík Jón Helgason, alþingismaður, Seglbúðum, Skaftárhreppi
Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag og óháðir
Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegsráðherra, Reykjavík Margrét Frímannsdóttir,, alþingismaður, Stokkseyri
Árni Johnsen, alþingismaður, Vestmannaeyjum Ragnar Óskarsson, kennari, Vestmanneyjum
Drífa Hjartardóttir, bóndi, Keldum, Rangárvallahreppi Guðmundur Lárusson, bóndi, Stekkum, Sandvíkurhreppi
Arnar Sigurmundsson, framkvæmdastjóri, Vestmanneyjum Ingibjörg Sigmundsdóttir, garðyrkjubóndi, Hveragerði
Einar Sigurðsson, skipstjóri, Þorlákshöfn Róbert Marshall, háskólanemi, Reykjavík
Ólafur Björnsson, lögfræðingur, Selfossi Helga Jónsdóttir, bóndi, Ketilsstöðum, Mýrdalshreppi
Jóhannes Kristjánsson, bóndi, Höfðabrekku, Mýrdalshreppi Sigurður Randver Sigurðsson, kennari, Selfossi
Kjartan Björnsson, hárskeri, Selfossi Elín Björg Jónsdóttir, form.Félags opinbera starfsm.á Suðurlandi, Þorlákshöfn
Aldís Hafsteinsdóttir, kerfisfræðingur, Hveragerði Margrét Sverrisdóttir, bóndi, Hrosshaga, Biskupstungnahreppi
Elvar Eyvindarson, bóndi, Skíðabakka 2, Austur-Landeyjahreppi Jónas Sigurðsson, nemi, Þorlákshöfn
Katrín Harðardóttir, nemi, Vestmannaeyjum Hilmar Gunnarsson, verslunarmaður, Kirkjubæjarklaustri
Sveinn Skúlason, bóndi, Bræðratungu, Biskupstungnahreppi Bjarni Halldórsson, bóndi, Skúmsstöðum, Vestur Landeyjahreppi
Samtök um kvennalista Þjóðvaki, hreyfing fólksins
Drífa Kristjánsdóttir, forstöðumaður og bóndi, Torfastöðum, Biskuptungnahr. Þorsteinn Hjartarson, skólastjóri, Brautarholti, Skeiðahreppi
Sigríður Matthíasdóttir, bókavörður, Selfossi Ragnheiður Jónasdóttir, verkamaður, Hvolsvelli
Eyrún Ingadóttir, sagnfræðingur, Laugavatni Hreiðar Hermannsson, byggingameistari, Selfossi
Guðrún Vignisdóttir, hjúkrunarfræðingur, Selfossi Soffía Ellertsdóttir, bóndi, Auðsholti 2, Hrunamannahreppi
Sigríður Jensdóttir, tryggingafulltrúi og bæjarfulltrúi, Selfossi Sigurður Örn Kristjánsson, sjómaður, Vestmannaeyjum
Sigríður Steinþórsdóttir, bóndi, Skagnesi, Mýrdalshreppi Kristína Erna Arnardóttir, kvikmyndagerðarmaður, Steinum, Austur Eyjafjallahr.
Ragnheiður Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Hveragerði Páll M. Skúlason, garðyrkjubóndi og kennari, Kvistholti, Laugarási
María Pálsdóttir, nemi, Selfossi Bergrós Gísladóttir, húsmóðir, Þorlákshöfn
Margrét Björgvinsdóttir, skrifstofumaður, Hvolsvelli Hermann Hreiðarsson, verkamaður, Vestmannaeyjum
Svala Guðmundsdóttir, húsmóðir, Selsundi, Rangárvallahreppi Elín Magnúsdóttir, sjúkraliði, Stokkseyri
Nanna Þorláksdóttir, skólafulltrúi, Selfossi Maggý Hrönn Hermannsdóttir, kennari, Hvolsvelli
Jóna Vigfúsdóttir, húsmóðir, Selfossi Magnús Finnbogason, bóndi, Lágafelli, Austur Landeyjahreppi
Suðurlandslistinn, listi utan flokka á Suðurlandi Náttúrulagaflokkur Íslands
Eggert Haukdal, alþingismaður, Bergþórshvoli, Vestur Landeyjahr. Inga Lúthersdóttir, húsmóðir, Reykjavík
Sigurður Ingi Ingólfsson, útgerðarmaður, Vestmannaeyjum Andrés Úlfarsson, garðyrkjumaður, Hveragerði
Móeiður Ágústsdóttir, fiskvinnslukona, Stokkseyri Sigurbjörg Björgúlfsdóttir, skrifstofumaður, Hrafntóftum II, Djúpárhr.
Gísli H. Magnússon, bóndi, Ytri-Ásum, Skaftárhreppi Halldór Gíslason, kerfisfræðingur, Gufuskálum, Snæfellsbæ
María Leósdóttir, fulltrúi, Selfossi Bjarki Björgúlfsson, nemi, Hrafntóftum II, Djúpárhreppi
Kristinn Guðnason, bóndi, Skarði, Holta- og Landsveit Aðalsteinn Kristjánsson, landpóstur, Egilsstöðum
Sigtryggur H. Þrastarson, sjómaður, Vestmannaeyjum
Hannes Sigurðsson, útgerðarmaður, Hrauni, Ölfushreppi
Örn Einarsson, garðyrkjubóndi, Silfurtúni, Hrunamannahreppi
Ágúst Grétar Ágústsson, sjómaður, Vestmannaeyjum
Bjarnfinnur Ragnar Jónsson, sjómaður, Selfossi
Katrín Samúelsdóttir, húsmóðir, Pulu, Holta- og Landsveit

Prófkjör

Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
Guðni Ágústsson 140
Ísólfur Gylfi Pálmason 150
Ólafía Ingólfsdóttir 85
Elín Einarsdóttir 83 132
Ágúst Sigurðsson 120
Skæringur Georgsson 177
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8.
Þorsteinn Pálsson 2265 2479 2589 2640 2702 2715 2723 2736
Árni Johnsen 266 1683 1990 2169 2312 2357 2383 2401
Drífa Hjartardóttir 34 321 1463 1883 2202 2288 2333 2359
Eggert Haukdal 247 884 1129 1313 1529 1617 1665 1698
Arnar Sigurmundsson 30 138 473 1092 1425 1582 1676 1758
Einar Sigurðsson 143 313 642 978 1360 1504 1611 1677
Ólafur Björnsson 29 104 265 633 980 1151 1255 1333
Jóhannes Kristjánsson 4 63 231 566 940 1094 1228 1309
Kjartan Björnsson 19 62 182 430 757 961 1067 1164
Grímur Gíslason 6 29 121 332 715 894 997 1084
Guðmundur S. Johnsen 3 16 53 148 308 396 477 577
Atkvæði greiddu 3233, auðir seðlar og ógildir 187.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Morgunblaðið 8.11.1994 og Tíminn 1.11.1994.