Hafnarfjörður 1950

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur. Alþýðuflokkurinn hlaut 5 bæjarfulltrúa og hélt meirihluta sínum. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa og tapaði einum til Sósíalistaflokks sem hlaut 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 1.331 51,41% 5
Sjálfstæðisflokkur 973 37,58% 3
Sósíalistaflokkur 285 11,01% 1
Samtals gild atkvæði 2.589 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 53 2,01%
Samtals greidd atkvæði 2.642 90,54%
Á kjörskrá 2.918
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Guðmundur Gissurarson (Alþ.) 1.331
2. Þorleifur Jónsson (Sj.) 973
3. Óskar Jónsson (Alþ.) 666
4. Stefán Jónsson (Sj.) 487
5. Ólafur Þ. Kristjánsson (Alþ.) 444
6. Stefán Gunnlaugsson (Alþ.) 333
7. Helgi S. Guðmudnsson (Sj.) 324
8. Kristján Andrésson (Sós.) 285
9. Emil Jónsson (Alþ.) 266
Næstir inn  vantar
Ingólfur Flyenring (Sj.) 92
Ólafur Jónsson (Sós.) 248

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Guðmundur Gissurarson, bæjarfulltrúi Þorleifur Jónsson, fulltrúi Kristján Andrésson, verkamaður
Óskar Jónsson, framkvæmdastjóri Stefán Jónsson, framkvæmdastjóri Ólafur Jónsson, iðnverkamaður
Ólafur Þ. Kristjánsson, kennari Helgi S. Guðmundsson, bifreiðarstjóri Illugi Guðmundsson, skipstjóri
Stefán Gunnlaugsson, skrifstofumaður Ingólfur Flygenring, framkvæmdastjóri Sigríður Sæland, ljósmóðir
Emil Jónsson, alþingismaður Bjarni Snæbjörnsson, læknir Gísli Guðjónsson, trésmíðameistari
Helgi Hannesson, bæjarstjóri Guðlaugur B. Þórðarson, verslunarmaður Kristján Eyfjörð, sjómaður
Guðmundur Árnason, bæjargjaldkeri Guðjón Magnússon, skósmiður Pálmi Ágústsson, bókari
Haraldur Kristjánsson, slökkvilíðsstjóri Þorsteinn Auðunsson, bifreiðarstjóri Þorbergur Ólafsson, skipasmiður
Borgþór Sigfússon, form.Sjómannafélags Hafn. Jón Gíslason, útgerðarmaður Þórður Halldórsson, bókbindari
Þorleifur Guðmundsson, trésmíðameistari Jón Mathiesen, kaupmaður Jón Kristjánsson, sjómaður
Steingrímur Bjarnason, trésmíðameistari Jón Eiríksson, skipstjóri Álfheiður Kjartansdóttir, frú
Kristján Dýrfjörð, rafvirki Kristinn J. Magnússon, málarameistari Guðjón Sigurfinnsson, verkamaður
Kristján Steingrímsson, bifreiðastjóri Eggert Ísaksson, skrifstofumaður Magnús Vilhjálmsson, verkamaður
Helgi Jónsson, ritari Verkamannf.Hlíf Ísleifur Guðmundsson, fiskimatsmaður Sigrún Sveinsdóttir, frú
Sigurður Lárus Eiríksson, skrifstofumaður Þorbjörn Eyjólfsson, verkstjóri Hallur Hallsson, tannlæknir
Kristján Hannesson, bifreiðastjóri Ólafur Björnsson, bifreiðastjóri Magnús Þórðarson, sjómaður
Guðjón Gunnarsson, framfærslufulltrúi Páll V. Daníelsson, ritstjóri Kristinn Ólafsson, lögfræðingur
Loftur Bjarnason, útgerðarmaður Grímur Andrésson, bifreiðarstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 24.12.1949, Morgunblaðið 28.12.1949 og Þjóðviljinn 31.12.1949.